19.3.2009 | 01:00
Frétt um andlát : aðgát skal höfð í nærveru sálar ?
Mér finnst ósmekklegt að vitna í talsmanni skíðasvæðisins og velta upp hvernig Natasha Richardson var búin í frétt um andlát hennar. Það er eins og einhver sé að reyna að skora stig á dauða hennar, eða kannski helst firra sér ábyrgð. Kannski tengist þessi framsetning einhver þörf hjá sumum til að stökkva á einhverja "skýringu" á óskiljanlegum hlutum, eða þá að sumum er gjarnt að hafa puttan á lofti og vilji segja fólki hvernig það eigi að haga sér.
Ef einhver vill hinsvegar fræðast um skíðaiðkun og hættur, væri þessi grein ágætis upphitun, og muna að þarna koma fram fleiri sjónarhorn. Erfitt að segja hvort einhver einn hafi rétt fyrir sér :
Just how dangerous is skiing? (BBC)
Í framhaldi kannski lesa almennt efni um áhættu, sem til dæmis bókina Risks eftir John Adams.
Natasha Richardson látin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 17:32 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það virðist vera að aukningu í hjálmanotkun skíðamanna hafi ekki fækkað höfuðmeiðslum.
Einn Jasper Shealy við Rochester Institute of Technology hefur til dæmi verið að rannsaka þessu, með öðrum
Nokkrar tilvitnanir sem ég sá á netinu :
http://www.rit. edu/news/ utilities/ pdf/2008/ 2008_03_04_ Buffalo_News_ use_head_ on_slopes_ Shealy.pdf
http://www.astm. org/DIGITAL_ LIBRARY/JOURNALS /JAI/PAGES/ 1043.htm
Journal of ASTM International (JAI)
Volume 5, Issue 10 (November 2008)
Do Helmets Reduce Fatalities or Merely Alter the Patterns of Death?
Shealy, Jasper E.
Professor Emeritus, Rochester Institute of Technology, NY
Johnson, Robert J.
Professor, University of Vermont College of Medicine, VT
Ettlinger, Carl F.
President, Vermont Safety Research, VT
(Received 5 November 2007; accepted 2 October 2008)
Abstract
The use of helmets has been proposed as a means of reducing the incidence of fatality in skiing and snowboarding. This paper presents results that suggest that while helmets may be effective at preventing minor injuries, they have not been shown to reduce the overall incidence of fatality in skiing and snowboarding even though as many as 40 % of the population at risk are currently using helmets. The results indicate that the use of a helmet will indeed influence the primary cause of death, but perhaps not the ultimate outcome.
http://www.astm. org/JOURNALS/ JAI/PAGES/ JAI12092. htm
(finds helmeted skiers going faster)
http://www.birf. info/prevent/ prev-articles/ prev-ski- helmet.html
http://thelede. blogs.nytimes. com/2009/ 03/18/richardson s-accident- reignites- ski-helmet- debate/?pagemode =print
http://www.skicanad amag.com/ Features/ 2008/12/05/ 7646556.html
http://www.examiner .com/x-4364- Chicago-Skiing- Examiner~ y2009m3d17- Natasha-Richards on-skiing- accident- puts-focus- on-helmet- use
http://www.skicanad amag.com/ Features/ 2008/12/05/ 7646556.html
Case control studies, gerðar af Shealy og öðrum benda til þess að skíðahjálmarnir virka að einhverju leyti, en hætta á höfuðmeiðslum minnkaði ekki með aukna notkun á hjálmum í skíðabrekkum. Ástæðan virðist vera að iðkendur taka meira sénsa þegar þeir nota hjálm.
Morten Lange, 19.3.2009 kl. 17:25
Sæll Morten,
Ég hef nú ekki stigið á skíði í hátt í 30 ár, svo ég veit ósköp lítið um þetta, en gæti þetta e.t.v. stafað af því að alvarleg meiðsli á hálsi séu talin til höfuðmeiðsla, t.d. þegar um hálsbrot er að ræða? Þar myndu hjálmar væntalega ekki koma að eins miklu gagni.
Kveðja
Arnór Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.3.2009 kl. 22:16
Rétt er það Arnór, að svoleiðis skilgreiningar geta haft verulegan áhrif á niðurstöður og tölfræði.
Hef einhverntímann heyrt að skrámur á eyra telst til höfuðáverka. En minniháttar sár á eyra er vissulega ekki eins alvarlegt og það sem maður ósjálfrátt hugsar um þegar talað er um höfuðáverkar !
Morten Lange, 22.3.2009 kl. 17:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.