21.4.2009 | 20:17
Ný föt keisarans : Svifryksmæling á hættuminna rykið
Ég er hræddur um að þarna sé verið að mæla eins og í Reykjavík, í grófara enda fínna svifryksins.
Erlendis er farið að tala meir og meir um rykögn minna en 2,5 mikrómetri ( Einn mikrómeter er einn þúsundasti af millimetri ) og jafnvel minna en 1 mikrómetri, en hér á landi og viða erlendis þykjast menn ekki hafa efni á að mæla annað en með "ódýrustu" mælarnir og miða við 10 mikrómeter. Þetta ræðst að sjálfsögðu af því að reglugerð sem við höfum frá ESB miði enn sem komið er við 10 mikrómetri. Enn finna rykið er það sem er hættulegast þar sem það berst lengt niður í lungun. Og það hefur sennilega önnur samsetning en aðeins grófari rykið, sem, sérstaklega ef miðað sé við vigt er samsett mikið til að vegryki. Finna rykið er að mér skilst að meiru leyti ryk sem tengist útblástur dísilvéla ( og bensínvéla )
Já rykið er hættulegt, en ekki það hættulegt að frískt fólk þurfi að halda sér kyrru fyrir. Maður hefur séð fjölmiðlar benda fólki á að passa sig á rykinu. ( Sem sagt fólk en ekki bílstjórar né farþegar :-) Miklu mun nær væri að minnka framleiðslu ryksins með því að draga úr umferðarmagni og umferðarhraða bifreiða og annarra vélknúinna ökutækja. Og þá sérstaklega stór dísilknúin ökutæki með vanstillta véla og án sótsíubúnaði.
Sumir lifa í þeirri trú að maður sé óhultur fyrir svifrykinu í bílum, en þetta er nánast öfugt farið. Rykið safnast upp innan í bílunum, sést á áklæði og annað yfirborð. Fjöldi rannsókna sýna að þeir sem ferðast um í bílum séu ekki í minna hættu en þeir sem hjóla eða ganga í sömu borg. Það er samt stór munur á bílstjórum og farþegum og þeir sem kjósa heilbrigðum samgöngumátum : Það er alveg skýrt að þeir sem menga, hvort sem það er með útblæstri (að vetri sem sumar ) eða nagladekk bera ábyrgð áhættumesta svifrykinu.
Gangandi og hjólreiðamenn gera sitt til að draga úr framleiðslu á svifryki ( og önnur mengun ) en þurfa samt að bera byrði svifryks. Ef þetta er ekki ósanngjarnt þá veit ekki ég.
P.S. Eitt sem sem gangandi og hjólandi hjálpa enn meir til með og vegur þyngri en bæði bilslys og svifryk er að draga úr hreyfingarleysi. Hreyfingarleysi er að verða eitt allra stærsta lýðheilsuvandamálið í hinum vestrænum heimi eftir reykingum. (Samkvæmt Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni )
Í eftirfarandi greinum er hægt að finna tengla í rannsóknir um þessi efni :
http://en.wikipedia.org/wiki/Diesel_Particulate_Matter
http://en.wikipedia.org/wiki/Particulate#Health_effects
P.S.
Ef einhver hefur betri efni að benda á væri ég þakklátur, en ef einhver segir að Wikipedia sé drasl, án þess að benda á betra efni þá getur sá hinn sami átt sig :-) Þekkt rannsókn sýndi fram á að Wikipedia var ef eitthvað nákvæmara og betra uppfært en önnur sambærileg uppfléttirit. Ég hef lesið um svifryk í ýmsum greinum, í vísindatímaritum og öðrum stöðum en hef þá ekki við hendinni núna...
Akureyri: svifryk oft yfir mörkum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Heilbrigðismál | Aukaflokkar: Samgöngur, Umhverfismál, Vísindi og fræði | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki veit ég hvernig er mælt hér, en hitt veit að mælarnir eru á fáránlegum stöðum.
Mælirinn við Glerárgötu stendur á malarplani og því eðlilegt að þar sé mikið svifryk og mun meira en annars staðar í bænum. Færanlega mælinn segja þeir í grennd við leikskólann Pálmholt sem stendur á móti malar og sandgryfjum BM Vallár.
Hólmfríður (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 18:36
Skil hvað þú átt við, Hólmfríður. Þessar mælar gefa ekki rétta mynd af hvernig ástandið sé á Akureyri sem heild. Samt líka skiljanlegt að menn vilja mæla hversu mikið svifrykið sé þar sem bæjarstarfsmen finnst það vera hvað mest og etv mesta þörfin að grípa inn í.
En óneitanlega kemur þetta skringilega út þegar sagt er, út frá þessu sérvöldum mælingastöðum að svifryksmagn í bænum sem slíkur hafi farið of oft yfir mörkin.
Morten Lange, 23.4.2009 kl. 21:41
Staðsetning mælisins við Glerárgötu var valin með hliðsjón af því að fá hugmynd um hver mengunin væri við ein fjölförnustu gatnamót bæjarins. Það að einnig sé malarplan við mælinn er vissulega að gefa hærri mælingar en er fólk ekki að anda að sér rykinu frá malarplaninu?Með þessum nýja mæli er hinsvegar hægt að stenfugreina betur upptök mengunarinnar og sjá hvað kemur frá planinu og hvað kemur frá gatnamótunum.
Staðsetningin við leikskólann var valin vegna þess að leikskólalóðin liggur við umferðargötu en einnig og ekki síður einmitt vegna þess að á móti leikskólanum er steypustöð.
Markmið mælinganna er ekki að fá hagstæðar tölur sem líta vel út á blaði heldur að kortleggja hugsanlega vandamálastaði til að hafa gögn í höndunum til að leysa vandamálið.
Sama aðferðarfræði er notuð í Reykjavík. Þar er fastur mælir á einum af stærstu gatnamótum borgarinnar og annar færanlegur sem venjulega er settur á staði þar sem menn hafa áhyggjur af mikill mengun.
Vissulega hefði verið betra að mæla líka fína svifrykið þ.e. minna en 2,5 míkró metra, þetta var bara spurning um þá peninga sem við höfðum til ráðstöfunnar.
Bestu kveðjur
Þorsteinn Jóhannsson Umhverfisstofnun (IP-tala skráð) 1.5.2009 kl. 13:45
Takk fyrir þessar útskýringar, Þorsteinn. Ég hef, eins og þú sást vonandi, ekkert að athuga varðandi staðsetningu á mælunum. Eðlilegt að staðsetja þá fáa mælar sem eru þar sem þörfin virðist vera mest. En óneitanlega leikur manni forvitni á hvort það væru ekki vel varðar peningar að fjölga mælum og líka fjarfesta í mælum sem geta mælt fínna rykið.
Að mæla fína rykið (minna en 2,5 eða jafnvel minna en 1 mikrómeter) mundi þannig fylgja sömu lógík og að staðsetja mælum þar sem menn vilja meina að mesta hættan sé á ferðinni. Sem sagt mæla það svifryk sem er álitað vera hættulegast. Ef þessi tæki kosta meira en, (segjum) 10 meðal umferðaslys með örkuml eða dauða, eða kostnað samfélagsins við öndunarfærissjúkdóma 10 barna, þá er kannski skiljanlegt að menn hika við fjarfesting í mælitæki, hvort sem þau mæla < 10 mikron,2,5 eða 1.
Verðið á tækjunum hlýtur að liggja fyrir. Kostnaður samfélagsins afalvarlegum slysum hefur verið metinn. Ég er ekki viss hvort nógu mikið sé vitað um kostnaður samfélagsins tengda öndunarfærissjúkdóma. En WHO segir að fleiri deyja af völdum svifryksmengunar af völdum útblæstri ökutækja í evrópskum borgum en af völdum árekstra/umferðarslysa í þessum borgum.
Annað en kostnað sem ég get séð að dragi úr vilji til að fjarfesta í tækjum sem mæla hættulegasta svifrykið er að minna sé um reglugerðir og viðmið fyrir þetta ryk. En að hluta er sennilega spurning um hænan og eggið. Ef lítið er verið að mæla á tilteknu sviði er sennilega ályktað að lítill tilgang sé í að vera með viðmið ?
Morten Lange, 5.5.2009 kl. 00:38
Vil benda á að á svifryk undir 2,5µm er mælt m.a. við Grensásveg og niðurstöðurnar má nálgast á vef Umhverfisstofnunar http://loft.ust.is
Bestu kveðjur
Gunnar (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 11:52
Takk fyrir ábendinguna. Síðast þegar ég gáði, áður en ég sá þessu hjá þér, var 2,5 mælirinn í ólagi. Það er reyndar orðið svolítið langt síðan. Nú vantar kannski að efnagreina það ryk og athuga varðandi viðmið.
Það er ekki ólíklegt að til dæmis 50 mikrogröm á rúmmeter af svifryki < 2,5 mikrometer sé mun hættulegra en 100 mikrogrömm á rúmmeter af svifryki < 10 mikrometer.
Morten Lange, 8.5.2009 kl. 15:52
Í dag kemur frétt frá Reykjavíkurborg um mikið svifryk, og veiku fólki ráðlagt að fara í strætó frekar en að ganga eða hjóla.
http://www.rvk.is/DesktopDefault.aspx/tabid-757/521_read-15230/
Líkur eru á að svifryksmengun verði yfir sólarhringsheilsuverndarmörkum í dag, föstudaginn 8. maí. Heilsuverndarmörk svifryks (PM10) eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. Klukkan þrjú í dag mældist hálftímastyrkur svifryks við Grensásveg 198 míkrógrömm á rúmmetra.
Bílaumferð er meginorsök loftmengunar í Reykjavík og er besta ráðið til að draga úr mengun að hvíla bílinn. Nagladekk voru bönnuð eftir 15. apríl en við talningu 20. apríl síðastliðinn voru enn 12% bifreiða á nöglum. Annar orsakavaldur svifryks í dag er ryk úr opnum grunnum og af framkvæmdasvæðum og hefur það staðbundin áhrif.
Búast má við töluverðri svifryksmengun síðdegis í dag og ættu börn og þeir sem eru með viðkvæm öndunarfæri að forðast miklar umferðargötur. Fólk ætti því að huga að því að taka strætó heim. Fylgjast má með svifryksmengun á vefmæli á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is.
Þessi orð vekja hjá mér ugg. Ég get vel hugsað mér að rykið sem m´list sé steinryk sem fýkur vegna vindar, en ekki hættulegast i tegundin sem er súpu af sótögnum blönduð með NOx, SOx, VOC og þess háttar.
Þar að auki, ef þetta væri virkilega bílunum að kenna í dag, og rykið í dag virkilega svona hættulegt ætti að lækka hraða og hvetja eða kannski neyða bílstjóra til að láta bílana standa.
Áhugavert væri annars að vita hversu margir íbúar séu í vanda í dag, og hversu margir í menguðum vetrarstillum.
Morten Lange, 8.5.2009 kl. 15:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.