5.5.2009 | 13:59
Hjólum í vinnuna, Stærsti íþróttaviðburður Íslands ;-)
Á morgun 6.maí fer hjólað i vinuna af stað, og stendur til 26.maí.
Það er allt útlit fyrir að met munu falla í ár eins og undanfarin ár.
Á vefsíðu átaksins má sjá þróun í fjölda þátttakenda og fleira http://hjoladivinnuna.is/pages/34
Það er kannski pínu hallærislegt / góðærislegt að að tala um um Hjólað í vinnuna á "best í heimi" nótunum. En mér finnst að Hjólað í vinnuna eigi skilið enn meira athygli í fjölmiðlum landsins.
Kannski er ekki Hjólað í vinnuna stærsti íþróttaviðburður landsins, en klárlega meðal þeirra stærstu. Og Hjólað í vinnuna nær til mjög breiðan hóp manna, sparar peninga og er umhverfisvænn. Já og meira en það : hjólreiðar eru táknmynd fyrir heilbrigði og umhverfsivænum lífsstíl. Hjólað í vinnuna er táknmynd fyrir breytinga.
YES WE CAN ! :-)
það er verulegur árangur þegar rúmlega 7000 manns ferðast til samans 410 398 km með heilbrigðum og umhverfisvænum hætti (tölur fyrir 2007). Ef við gefum okkur að meðalhraðinn sé að hámarki 20km/klst, þá gera þetta 20.520 (20 þúsund) klukkustundir samtals. Ef við reiknum með 15 km/klst þá gera þetta um 27.000 klukkustundir.
Upp á siðkastið hef ég bloggað aðeins of lítið um hjólreiðar. Meira hefur ferið í að bæta inn fréttir á LHM.is, á síðum ýmissa hópa a Facebook og svo framvægis.
Hér er texti sem ég skrifaði 2006, er birt á vef Hjólað í vinnuna, en liggur kannski beint að augum fyrir marga : Hjólreiðar sem samgöngumáti
Mér finnst textinn enn eiga við, en þigg tillögur og athugasemdir með þökkum.
Ég vil líka benda á þessa grein af vef okkar hjá Landssamtökum hjólreiðamanna um "Brýnustu aðgerðir í málefnum hjólreiðamanna"
( 2009-05-04 14:28 : Bætti inn YES WE CAN... etc )
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Samgöngur, Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 14:30 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvers eiga einyrkjar að gjalda? Ég get ekki skráð mig ein mín liðs þó ég sé að vinna fyrir einn stærsta vinnustað landsins þekki ég einungis brotabrot af þeim og er því ekki í einhverju liði - ég er bara hluti af stærri vinnustað. Það er brotalöm í fyrirkomulaginu á þessu að þessu leyti - þó ég fagni mjög þessum helsta íþróttaviðburði Íslands.
Anna Karlsdóttir, 5.5.2009 kl. 14:10
Sæl Anna, hugsunin hjá treyminu sem samdi reglurnar var að mig minnir að hvetja eindregið til þess að Hjólað í vinnuna verði félagslegur viðburður. Ef menn eru í vandræðum með að finna liðsfélaga er hægt að leita til skriftsofunnar hjá ÍSÍ. En sú leið er kannski helst hugsuð fyrir "raunverulegar" einyrkjar :-)
Ég vil hvetja þig og aðra til að reyna að gleyma feiomina smá stund og hreinlega tala við samstarfsmenn. Ég efast um að menn þurfi að tala við fleiri en 3-4 aðila til að finna lið að skrá sér í.
En hafðu samband við ÍSÍ ( eða mig út af því að þetta ert þú :-), ef erfitt reynist að finna aðra sem vilja taka þátt, hjólandi, gangandi, með strætó etc.
Koma svo ! ( eins og konur og karlmenn kalla í íþróttunum )
Morten Lange, 5.5.2009 kl. 14:23
[ Öh "hjá teyminu" átti að standa þarna. Svo eru einhverjar málfarsvilur eins og gengur og gerist hjá mér... ]
Morten Lange, 5.5.2009 kl. 14:36
Sæll, Morten,
ég ætlaði einmitt að blogga um þetta líka. Ég er sammála þér að þetta er stór íþróttaviðburður. Skrýtið að umfjöllun um íþróttir tengist svo oft einhverjum himinháum launum atvinnumanna eða einhverjum hneykslismálum.
Mér tókst í fyrsta skipti núna að hrista saman hóp á mínum vinnustað og er mjög glöð.
Úrsúla Jünemann, 5.5.2009 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.