7.6.2009 | 21:34
Fagnaðarefni fyrir ESB en ekki Ísland ?
Það verður spennandi að sjá hvort Eva Joly komist á Evrópuþingið, eins henni sýnist vera raunin, samkvæmt frétt mbl.is sem er linkað í hér að neðan
Gott fyrir Evrópuþingið og ESB mundi ég halda, fyrir störf gegn spillingu og fyrir skynsamlegri stefnu í umhverfismálum.
En spurning hvort hún hafi þá tíma til að aðstoða með rannsókn á svikum og prettum fjárglæframanna hérlendis ? Reyndar las maður um daginn að aðrir öflugir aðilar, sem hafa rannsakað fjárglæpi einræðisherra og þess háttar séu komnir inn í rannsóknina, og kannski einmitt fyrir tilstilli Evu. Þannig að þó að hún hafi etv ekki mikill tími fyrir Ísland er útlítið ekki alsvart varðandi rannsókn. Eitt sem mun hjálpa okkur er að fleiri ríki, þar á meðal BNA minnir mig, séu um þessar mundir að leggja pressu á skattaskjólin.
Eva Joly náði kjöri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún fær milljón á mánuði fyrir 2ja tíma vinnu.
Auk þess að hafa klúðrað STRAX stórum hluta málanna því hún sagði að þeir sem hún ætlar að rannsaka séu örugglega sekir, og þar með er hún búin að spilla málunum.
Bravó - með aðstoð Egils Helgasonar létum við þessa kellingu féfletta okkur svakalega.
Liberal, 7.6.2009 kl. 21:51
"Liberal" ( :-) ) : Hún mun að ölum líkindum ekki standa í rannsókninni sjálf. Enda búin að segja frá upphafi að hun væri önnum kafin. Og svo þegar hún tók starfið, var talað um að hún yrði ráðgjafi, og mundi koma á tengsl við sérfræðinga sem höfðu unnið með henni. Annars held ég að 2ja tíma vinna á mánuði sé ýkjur hjá þér. Það geti átt við tíminn sem hún er samningsbundinn að vera á fundum eða þess háttar.
Morten Lange, 7.6.2009 kl. 23:34
Ef hún skilar inn 10 milljóna hagnaði á tveimur tímum, er hún milljónarinnar virði. Veit svo ekkert hvort hún geri það.
Villi Asgeirsson, 8.6.2009 kl. 11:39
Eva Joly náði inn á þetta Evrópuþing. Vonandi veldur hún usla þar.
Jón Valur Jensson, 8.6.2009 kl. 13:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.