Leita í fréttum mbl.is

Slys eru ekki fréttnæm

Mér finnst skrýtið hvernig fréttamatið í fjölmiðlum sé.  Getur einhver útskýrt hvers vegna mbl.is birtir í sífellu svoleiðis fréttir ?  

Væri ekki nær að  löggan birti fréttir af þessu tagi, og svo mundu netmiðlar benda mönnum þangað í tengsl við slys sem þess virði er að fjalla um, þannig að fólk mundu vita hvert megi leita ef menn vilja slysafréttir. 

Það er allt of mikið fjallað aflitlu innsæi og dýpt um einstaka árekstrar ( "slys"  )  en nánast ekkert um umferðaröryggi sem slíkt.

Og aldrei hef ég séð bent á þann sjálfsagða hlut að umferðaröryggi mundi batna ef fleiri mundu nota strætó, hjóla og ganga en færri aka bíl.  


mbl.is Hringbraut opnuð á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband