10.7.2009 | 12:33
Hjólað í þyrpingu á götum í kvöld, kl 18
Einhverjir hafa tekið sér til og hvatt reiðhjólamenn til þess að mæta við Menntaskólanum við Hamrahlið ( Reykjavík) í kvöld kl. 18, og hjóla þaðan um á götum höfuðborgarinnar.
Eins og fram kom á spjalli Fjallahjólaklúbbsins :
Þyrping/Critical Mass verður mynduð á föstudaginn kl. 18:00. Lagt verður af stað frá Menntaskólanum við Hamrahlíð fljótlega upp úr sex.
Fyrir þá sem vita ekki hvað Þyrping, þá er það hópur hjólreiðamanna sem hjóla um götur borgarinnar til að sýna fram á hjólreiðar eru samgönguleið jöfn bílum.
Meiri upplýsingar eru á wikipedia.org á þessum link:
http://en.wikipedia.org/wiki/Critical_Mass
Staðsetning MH:
http://ja.is/kort/#x=358530&y=406363&z=9&q=menntask%C3%B3linn|0vi%C3%B0|0hamrahl%C3%AD%C3%B0
Allir velkomnir á hjólunum sínum!
Á öðrum stað sá ég að til stæði að gera þessu að vikulegum atburð.
Tengingin við fréttina um að tíu voru teknar fyrir hraðakstri, sem þessi færsla er tengd viðí, er í gegnum umferðaröryggi.
Mikilvæg ástæða þess að fólk keyri of hratt er að umhverfið hvetji til þess. Umhverfið á vegunum litur út eins og kappakstursbraut, bæði í hönnun og umgjörð. Og ekki siður vegna þess að þarna er mjög fátt fólk á ferli. Fólk keyrir rólegar þar sem eru runnar og tré, verslanir og veitingastaðir nálægt akbrautina, og ekki síst ef þarna eru fólk á ferli. Fólk sem er ekki búið að girða sér af í kassa af stáli og gleri. Umferðarverkfræðingar og borgarfulltrúar eru farnir að átta sér á þessu, og sem dæmi þá var hluti Skeiðarvogs breytt með þeim tilgangi að róa bílstjórum niður. Tré , runnar og blóm voru plöntuð, og gangstéttin endurbætt. ( Stóð reyndar ekki til að endurbæta gangstéttina, en íbúar bentu á þessu og það náði í gegn. Mér þykir það gefa auga leið að umferð gangandi og hjólandi fólks hafi enn meiri róandi áhrif á bílstjóra en tré, runnar, blóm, þrengingar og hraðahindranir )
Tíu teknir við hraðakstur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkar: Bílar og akstur, Heilbrigðismál, Mannréttindi | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.