Leita í fréttum mbl.is

Aftenposten.no: Fjárlög heilbrigðismála óheilbrigð

Á vefsíðu norska hjólreiðasamtakanna, Syklistenes Landsforening , fann ég tilvísun í grein sem Aftenposten hefur verðlaunað og fjallar um hversu skakkar áherslurnar séu í heilbrigðismálum.  Um það bil 100 sinnum meira er eytt í að lækna þá sjúku en að fyrirbyggja sjúkdóm, segir í greininni. Fjárlögin er ekki heilbrigðisfjárlög, heldur veikindafjárlög. 

Greinahöfundur bendir á að það þurfi til dæmis að eyða mun meiri fé í að gera fólki auðveldara eða yfirhöfuð kleift að stunda heilbrigðar og sjálfbærar samgöngur.

Hér er krækja í  greininni :  Sykmeld helsebudsjettet! , eftir Øyvind Marstein, háskólanema í   Heimspeki.

Fjöldi ransókna sýna að bætt aðgengi til að hjóla og ganga til samgangna sé mjög arðbært fyrir samfélögum. Sjá til dæmis CBA of Cycling, samantektaskýrsla gerð fyrir norræna ráðheranefndinni ( Nordic Council).  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband