Leita í fréttum mbl.is

Ökutækjastyrk og hjólreiðar

Eins og margoft hefur verið bent á, þá eru ekki líkamar okkar miðuð við að sitja allt of mikið á rassinn.

Greinin sem moggin vitnar í er enn ein sönnun þess.

Kannanir  sem Lars Bo Andersen sagði frá á hjólreiðaráðstefnu í Noregi nýlega, benda til þess  að dánarlikur minkka um 30% ef menn hjóla í vinnuna.  Rannsókarnir  voru frá Danmörku og Danmörku og  aðeins minna í sniðum en skýrslan sem Moggin segir frá í dag. En fylgjast með 30.000 mann yfir 14 árum ætti nú að teljast nokkuð góðan grundvöllur fyrir að gera álýktanir af þessu tagi.

Er ekki kominn tími til gera að minnstu kosti jafn vel við þá sem ganga, nota strætó eða hjóla til vinnu og við þá sem aka bíl ?  Umhverfissvið Reykjavikurborgar er búið að taka upp samgöngustyrk. Starfsmenn ýmissa sveitafélaga í Noregi borga það sama eða meira á kílómeter ef menn ferðast á reiðhjóli og ef þeir nota bíl. ( Allt innan skynsamlegra marka hvað vegalengð varðar).

Er ekki fyrir löngu kominn tíma á að setja svoleiðis hreinlega í landslög.  Sem sagt að ef það eigi að mismuna ferðamáta,  þá að það að vera heilbrigðum samgöngum í vil ? 

 


mbl.is Líkamsrækt dregur úr hættu á ristilkrabbameini
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Sammála þessu. Bestu kveðjur,

Hlynur Hallsson, 16.12.2006 kl. 20:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband