22.9.2009 | 17:24
Þegar fjölmiðlar sem "mennta" okkur skrumskæla
Það er þvættingur að vatnsgufa sé helsti gróðurhúsalofttegundin. Vatnsgufa sveiflast í takti við hitastíg, veðurkerfi og fjöldi agna sem hægt er að þétta vatnsgufuna á. Vatnsgufan er ekki mengun, nema að vissu leyti þegar losað úr flugvélum í háloftunum.
Annars konar skrumskæling og mjög áhrifamikill en í kjarnanum sönn má sjá í kvöld, og að manni skilst bara í kvöld Í Smaárbíoi kl. 20 Umgverfisráðherra mætir. En þú ?
Loftmengun minnkar í kreppunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Umhverfismál | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Sjálfbærni og umhverfismál, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 17:27 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ Morten
Takk fyrir síðast - æi ég missti greinilega af áhugaverðri mynd í gærkvöldi
b.k
Anna
Anna Karlsdóttir, 23.9.2009 kl. 10:37
Ég skil vel að þú sért tortrygginn á fjölmiðlafréttir af loftslagsmálum sem oft eru hreinasta bull.
Í þetta skipti var reyndar farið rétt með. Vatnsgufa er mikilvægasta gróðurhúsalofttegundin. Sjá nánar hér: http://en.wikipedia.org/wiki/Greenhouse_gas
Finnur Hrafn Jónsson, 23.9.2009 kl. 11:00
Sæll Finnur,
Fyrirgefðu töfina með að svara. Var á ferðalagi. Og að hluta þá átti ég ekki orku í að svara þér nokkuð almennilega.
Hvaða hluti af wikipedia-greinina hefur þú lesið ? Ekki bara byrjunin vona ég. Ef maður les lengur, sér maður staðfestingu á því sem ég sagði um vatnsgufa, í grófum dráttum.
Ef þú gætir líka svarað því sem ég sagði um vatnsgufa, í staðinn fyrir að vísa í langa grein án þess að vitna beint í greinina, eða útskýra hvað þú áttir við, þá mundum vð tala minna í kross...
Það er auðvitað rétt að í heildargróðurhúsaáhrifunum, sem hafa verið við völd í mörgum milljónum ára, spilar vatnsgufa (auðvitað) mikilvægu hlutverki, en nú á dögum eiga menn við breytingar á gróðurhúsaáhrifunum af mannvöldum þegar er talað um þá, nema þá sjaldan sem annað sé tekið fram. Þar liggur hundurinn grafinn.
Vandinn sem "allir" eru að tala um, tengist ójafnvægi í koltvísyringshringrásnum af mannavöldum og aukningu í CO2 í lofthjúpnum (og þar af leiðandi líka súrnun hafsins). Aðrar lofttegundir spila líka inn að vísu í breytingunum sem eru að gerast af mannavöldum, en ekki er talað (af hálfu málsmetandi vísindamanna) um losun vatnsgufa af mannvöldum sem vanda sambærileg við CO2, CH4, N2O, CFC/KFK, etc, etc. CO2 hefur "alta" verið þarna, en það er aukningin af mannavöldum, sem nálgast óðum tvöföldun frá því magni sem var fyrir iðnbyltingu, sem á stærstan þátt í loftslagsbreytingunum sem talað er um.
Af hverju standa fjölmiðlar sér ekki í að upplýsa fólk betur um þetta og láta misskilningar koma fram og svara þeim. Þörfin er greinilega stór. En svoleiðis umfjöllun selur ekki auglýsingar. Ekki enn.
Morten Lange, 8.10.2009 kl. 23:26
Það var eftirfarandi kafli sem ég átti við:
og þessi:
Water vapor accounts for the largest percentage of the greenhouse effect, between 36% and 66% for water vapor alone, and between 66% and 85% when factoring in clouds
Minn skilningur og skilningur Wikipedia um hvað séu gróðurhúsalofttegundir tiltekur allar þekktar gróðurhúsalofttegundir óháð því hvort að gerðir manna hafa áhrif eða ekki.
Finnur Hrafn Jónsson, 9.10.2009 kl. 01:41
Takk fyrir svar, Finnur, en ég gerði það skýrt í upphafi að vatsgufan sé ekki áhugaverðast. Það verður að segjast að þear ,menn leggja áherslu á að vatngufa sé "mikilvægasti" áhrifavaldurinn í groðurhúsaáhrifunum, þá virðist það oftast gert til þess að drepa málin sem einhverju skipta á dreif.
Þú hefur ekki svarað öðrum rökum mínum og spurninga.... ?
Morten Lange, 10.10.2009 kl. 01:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.