1.5.2006 | 21:58
Lækkun bensínverðs ekki rétta lausnin.
FÍB og margir aðrir hafa óskað eftir að stjórnvöld lækki álögur á bensín, en Pétur Blöndal hefur bent á að það væri rangt að bregðast við verðhækkanir sökum skorts með því að hafa áhrif á verðinu.
Ég er sammála Pétri í þessu tilviki, alls ekki viss um verði sammála Pétri varðandi verðmyndun í öðrum málum. En ég held, eins og margir að olíuverð eigi bara eftir að hækka, ef horft er nokkur ár fram í tíman. Það er kominn tími til að aðlagast hærra verð, og fara að lita til sparnaðar í bensín- og olíueyðslu, eða þá allt aðra kosti í samgöngum.
Ég sé að sjálfsögðu að hækkandi bensínverð er slæmt varðandi visitöluna og allt það. En þá þarf að huga að breytingum sem lagar þau vandamál, en ekki ýtur undir neyslu á mengandi efni sem skort er á. Kannski breyta samsetningu visitölu. Nota tekjur ríkisins til að hækka skattleysismörk, fjárfesta í almenningssamgöngur, fjölga ferðum og stefna í hreinna bruna í rútu- og strætóflotanum ( metan, rafgeymar, vetni ?). Og ekki síst fjarfesta í bættar tengingar fyrir virkilega sjálfbæra kostinn : Göngu og hjólreiðar. Marg-marg borgar sér, samkvæmt norrænum rannsóknum, ekki síst vegna þess hversu heilsusamlegt það sé. Hreint ótrúlega heilsusamlegt á okkar tímum þar sem hreyfingarleysi er eitt helstu heilsuvandamál vestrænna þjóða. Meðallengd á ferð í Reykjavík er 3 km, og þriðjung ferða styttri en kílómeter, segir tölfræði borgarinnar.
Margir einstaklingar og fjölskyldur mættu eflaust athuga það að sameina holla hreyfingu og samgöngur. Spara bæði bensín, tíma og útgjöld til heilsuræktar, og verða hressari. Ef maður kemst að því að þetta ætti vera hægt að prófa, því þetta er nú ekki nema 4-5 km í mesta lagi, skrá sig í "Hjólað í vinnuna" sem ágætis byrjun.
Bensínverð aldrei hærra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 2.5.2006 kl. 15:59 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.