Leita í fréttum mbl.is

Ökumenn og fótgangandi, hverjir bera mestan ábyrgð á árekstrum ?

Er það virkilega fótgangandi án endurskin sem er vandamálið, eins og fréttin sem ég tengi við virðist segja ?

Gleyma blaðamenn að vera ohlutdrægir í fréttaflutningi  varðandi umferðarmál ? 

Sumir eru á öndverðu meiði, og segjast sjá hvernig hlutir virkilega hanga saman varðandi öryggi og ábyrgð í samskipti gangandi, hjólandi og akanda.   Þeir vilja snúa við "Victim blaming"  venjan. 

Dæmi :

http://www.copenhagenize.com/2009/10/bloody-pedestrians-obstructing-flow-of.html

http://www.copenhagenize.com/2009/10/sacred-bull-in-societys-china-shop.html 

 

Kannski, mögulega eru það bílar á of miklum hraða og skert athygli ökumana miðað við aðstæður sem er vandamálið  ? 

 

( * Breytti fyrirsögnin. Hún var full ögrandi  og svolítið í stíl við æsifréttamennsku .... ) 


mbl.is Mörg börn án endurskinsmerkja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband