Leita í fréttum mbl.is

Kominn tími til að auka skatta !

... á mengandi athæfi.  

Hvernig dettur mönnum í hug að gott geti verið að það að valda okkur öllum skaða verði áfram ódýrt eða ókeypis  ?   

Mengunarbótarreglan ( Polluter Pays Principle)  var kom til dæmis mjög sterkt inn á ráðstefnuna um sjálfbær þróun í Río, Brasíl 1992.

  http://en.wikipedia.org/wiki/Polluter_pays_principle 

Tími framsækinna stjórnmálamanna og forkólfa í atvinnulífi  til að  aðlaga  því sem snýr beint að þeim hefur því verið langur.

En reyndar þá er mjög slæmt fyrir "ímynd" umhverfisskatta að þeim sé sett á núna, og að er virðist sem leið til að brúa bil í ríkisfjármálum eftir stórfelldu klúðri viðskiptajöfra, eftirlitsstofnanna og fyrri ríkisstjórnir. 

Grænir skattar eigi að setja á með þeim hætti að skattar á vinnu sé lækkað á móti.  Það er prinsipp sem forvarsmenn grænna skattakerfi  hafa verið ansi sammála um og það lengi.  


mbl.is 5,6 milljarðar í umhverfisskatta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Þessi færsla vekur manni til umhugsunar :

Meðgjöf hins opinbera með bílaeigendum  

  http://arnid.blog.is/blog/arnid/entry/975438/

Morten Lange, 18.11.2009 kl. 18:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband