30.11.2009 | 05:19
Alvarlegt, en ekki fyrir niðurstöður IPCC
Hvet menn til að lesa pistill George Monbiot um málið,
og líka umfjöllun á lofstlag.is :
http://www.loftslag.is/?p=3862
Þetta er eins og rispa í lakki á reiðhjólinu. Reiðhjólið virkar jafn vel þó rispa hafi orðið í trúverðugleika einnar af þúsundum rannsókna sem styðja niðurstöður IPCC.
Ef eitthvað það hefur niðurstöðurnar um að hlynunin sé af mannavöldum og að ágerast hratt, styrkst síðan síðasta skýrsla IPCC kom út.
http://www.loftslag.is/?p=3902
Pachauri ver loftslagsfræðinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Utanríkismál/alþjóðamál, Vísindi og fræði | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er vísindamaður og ég fullyrði að þessar upplýsingar grafa alvarlega undann málflutningi sjórnvalda. eina leiðin til að öðlast aftur trúverðuleika er að fara aftur yfir allar upplýsingar í málinu og endur tengja punktana á trúverðugan hátt; ekkert minna dugir. ef að þetta er ekki gert verð ég að viðurkenna að núverandi staða bendir til samsæris frekar en loftlagsvanda.
Kalikles, 30.11.2009 kl. 07:06
Hæ Kalikles / Andri Sigurgeirsson
Fyndinn. Lastu grein George Monbiot ? Veistu hversu margar tegundir af rökum byggja undir niðurstöðum loftslagsnefndar SÞ, IPCC ?
Í hverju ertu vísindamaður annars ?
Hverju byggir þú fullyrðingar þínir á ?
Morten Lange, 30.11.2009 kl. 08:37
Sæll og blessaður
Mikið hlýtur það að vera gott að vera svona sanntrúaður að geta horft fram hjá öllu sem er skaðlegt fyrir trúarbrögðin......
Enda gagnrýni ekki svaraverð, hún gæti jú leitt til þess að maður þyrfti að fara að skoða trúarbrögðin með gagnrýnum augum... Hver veit hvaða niðurstöðu maður kæmist þá að!
Vísindi og kenningar sem ekki má gagnrýna, eru ekki trúverðug, svo einfalt er nú það.
Þórarinn Jóhann Jónsson (IP-tala skráð) 14.12.2009 kl. 13:55
Sæll Þórarinn,
Skil ekki hvað þú átt við með "ekki svaraverð". Ég er alveg til í að reyna að svara nokkur atriði. Eitt í einu. Ekki er visst að ég sé sammála öllu sem þú heldur að ég sé sammála.
Annars er augljóst að mjög erfitt sé að keppa í efahyggju. En ef þú vilt segja frá þínum kostum hvað varðar að sjá báða liða málsins hvað varðar aðgerðum til minnkunar í losun gróðurhúsalofttegunda, þá væri það mjög áhugavert.
Gerum orð Vigdísar Finnbogadóttur í Silfri Egils í gær að okkar, og eflum samtalið frekar en að fara í kappræður.
Morten Lange, 14.12.2009 kl. 15:31
Sjá annars meira frá Monbiot um hvoru megin hneykslið hvað varðar heiðarleiki í loftslagsvísindum liggja :
http://www.monbiot.com/archives/2009/12/07/the-real-climate-scandal/
http://www.monbiot.com/archives/2009/12/07/case-studies/
Morten Lange, 14.12.2009 kl. 15:34
Sæll og blessaður
Ég vil byrja á því að segja þetta: Ég vil gjarnan taka þátt í að vernda náttúruna og styð allar skynsamlegar hugmyndir í þeim efnum. Það sem ég styð ekki, er að nota hræðsluáróður til þess að fá fólk til þess að breyta hegðan sinni. Einnig er ég mjög efagjarn maður, og þegar ég sé að gagnrýni á ríkjandi skoðun er nánast bönnuð, þá byrja aðvörunarljósin að blinka hjá mér. Þegar talað er um að spádómar þeirra sem tala um náttúruhamfarir og nánast heimsendi séu byggðir á öruggum gögnum, fer um mig hrollur. Því þannig er það alls ekki. Loftslagslíkönin sem eru notuð eru meingölluð og það viðurkenna margir þeirra sem nota þau við útreikninga sína. Einnig er viðurkennt að það er mjög erfitt að spá um hvernig loftslagsmál eiga eftir að þróast sökum þess að gagnagrunnurinn er ekki nægilega góður. Þetta segja margir þeirra sem vinna við þessi mál. En, og það er ógnvekjandi, þetta er sjaldan eða aldrei nefnt í almennri umræðu um þessi mál. Einungis ein hlið þessa máls fær einhverja umfjöllun. Þeir sem hafa efasemdir um ríkjandi kenningar, er gerðir að athlægi eða þagaðir í hel. Hversvegna ? Hvað er svona hættulegt við gagnrýnina ? Einnig vil ég gagnrýna tvískinnunginn hjá pólitíkusum. Ég bý í besta landi í heimi, sem er svo heppið að hafa aðgang að og yfirráð yfir gífurlegum olíu og gaslindum. Enda er landið mitt einn stærsti útflytjandi olíu og gass í veröldinni. Varla verður um það deilt, að þessar vörur standa fyrir mikilli co2 mengun. Landið vil standa mjög framarlega i baráttunni gegn slíkri mengun. En í stað þess að einfaldlega minnka framleiðslu og sölu á olíu og gasi, eða stöðva framleiðsluna, hvað gera pólítíkusarnir ? Leggja auknar avgiftur á þegnana og kaupa losunarkvóta í útlöndum! Skiljanlegt ? Já, vegna þess að enginn pólítíkus vill fremja pólitískt harakiri með því að leggja til að hreyfa við olíu og gasiðnaðinum, það er, slátra gullgæsinni. Þetta er pólitíkin í hnotskurn. Symboliskar aðgerðir, sem engu breyta og svo hræðsluáróður til þess að halda fólki á mottunni og réttlæta gífurlegan fjáraustur í ekki neitt. Hversvegna ekki satsa á t.d. raforku eða vindkraft ? Ekki hefur það verið gert hér heima, hversvegna spyr maður sig ? Nú veit ég ekki hvernig ástandið er í þessum málum á Islandi, en ég sé að þrátt fyrir fögur fyrirheit ýmissa valdaaðila, fylgir ekki hugur máli þegar á reynir í þessum efnum. Enda snýst þetta ekki um náttúrvernd og minnkun útblásturs, heldur peninga, prestisje, og völd. Og það erum við, skattborgarnir sem borgum brúsann eins og vanalega....
Þórarinn Jóhann Jónsson (IP-tala skráð) 14.12.2009 kl. 18:59
Sæll Þórarinn,
Fyndið, ég flúði einmitt frá Noregi til Íslands vegna þess sem ert að lýsa ! Ef við seljum ekki olíu þá gerir það einhver annar.... og svo eyða ríkisvaldið einhver tittlingaskít í að bjarga eitthvað af regnskógi og þykjast vera svaka heilagir. Hm-hm, grín :-)
En þú hefur eitthvað til þíns máls með þetta og ég gíski á að þorri mótmælenda í Kaupmannahöfn á laugardaginn, hafa verið á svipaðri skoðun og þú hvað varðar að stefna stjórnvalda sé ekki nógu trúverðug. Þau vilja alvöru aðgerðir og tól til að draga úr losun og eru að öllu jöfnu gagnrýnir á kaup og sölu á milli ríkra og fátækra með losunarheimildir.
En hví blanda þessu öllu saman við það hvort þörf sé að draga úr áhrif okkar á hitabúskapnum eða hvort við eigum yfirhöfuð að gera eitthvað ? Þetta eru aðskilin mál. En sennilega skiptir miklu meira máli að gagnrýna kerfin sem verða set upp í tengsl við að reikna losun og aðgerðir og sölu með kvóta, en að rífast um hvort líkönin séu allveg rétt.
Já, loftslagsmál eru flókin og margslungin fræði, en að þetta sé meingallað er svo ég best veit miklar ýkjur. Væri alveg til í að lesa smá um það ef þú át lesefni / tilvitnun í vísindagrein.
Morten Lange, 15.12.2009 kl. 01:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.