14.12.2009 | 13:32
Varfærnislegt mat IPCC og aðgerðir sem skila arði
Í frétt mbl.is sem þessi færsla tengir í, kemur fram að IPCC virðist hafa vanmetið bráðnun íss og hækkun yfirborð sjávar. Þetta er ekki eina ábendingin um að mat IPCC hafi verið varfærnislegt.
Enda liggur það í eðli ferlisins hjá milliríkjanefnd sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál (IPCC) að frekar draga úr en ýkja áhrifin. Þær efasemdaraddir sem hafa verið uppi um magn breytingana hafa haft meira vægi en þá sem hafa viljað meina að breytingarnar séu meira. Einn þeirra sem tekur mun sterkar til orða en IPCC er einn af þeim sem hefur unnið hvað lengst og unnið af hendi hvað mesta brautryðjendastarfið með sínum samstarfsamönnum, Jim ( James) Hansen.
Það er rík ástæða til að taka þessum málum mun alvarlegra en ríkisstjórnir heims hafa gert hingað til, en góðu fréttirnar eru þær að margs konar aðgerðir til að draga úr losun hafa viðtæk, jákvæð áhrif á önnur svið og munu þar að auki spara peninga til fremur stutts tíma lítið.
Það kemur meðal annars fram í skýrslu unnin á vegum Umhverfisráðuneytisins og sem ráðuneytið hefur lagt til grunn í áætlanagerð um aðgerðir til að draga úr losun. Á Íslandi á þetta við ekki síst um samgöngur. Ólíkt því sem mönnum hefðu mátt halda frá umfjöllun fjölmiðla, þá eru vetnis- og rafmagnsbílar ekki það sem helst skilar sér best. Nei, á næstu árum þá eru það hjólreiðar og göngu , ásamt bættar almenningssamgöngur og sparneytnari bílar sem skila mestu, og munu þar að auki minnka loftmengun, bæta heilsu ( sérstaklega hjólreiðar) og spara talsverða upphæðir.
Sjá :
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum
http://www.umhverfisraduneyti.is/forsida/nr/1530
og
Miklir möguleikar á að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda
http://www.umhverfisraduneyti.is/utgefid-efni/nr/1442
~~~~
20091214 kl. 17 : Bætti við dæmi um ábata af tilteknum aðgerðum til að draga úr losun loftslagslagslofttegunda, og lagfærði (?) málfar.
Hafið gæti hækkað um 2 metra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Umhverfismál, Utanríkismál/alþjóðamál, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 17:11 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
( Aðili sem kallar sér "Rekkinn" ) setti hér inn athugasemd sem var fullur af gífuryrði.
Ég ætlaði að líma hér inn eina málsgrein sem var með rökum, en sá svo að þar var líka verið að kasta skít og rífast í stað þess að samtala um málið. En burtséð frá órökstutt og illkvittnislegt skítkast þá kom þarna fram þetta sem maður er farinn að þekkja og er löngu og ítrekað búið að svara: Um að síðustu 10 árin hafa línurit hitamælinga ekki legið upp á við, varðandi hitastíg og að sólin sé öllu öðru mikilvægari hvaða varðar breytingar á 20 og þessari öld. Tíu ár er lítið í þessu samhengi. Það er rétt að við höfum ekki fullkomna vitneskju um allt kerfið, því það er svo sannarlega flókið, og sérstakleg er erfitt að spá skammtímabreytingar (nokkur ár). Nenni ekki núna að endurtaka öll rökin. Þau eru að finna á, sett fram á mismunandi máta á mörgum stöðum, og ef óskað verði eftir því af aðila sem er kurteis og vill samtal, get ég sennilega reddað tengil í góða úttekt.
Til að það sé einhver tilgang að halda áfram þurfa efasemdarmenn að svara þeim svörum sem þegar hafa birst við þessu, á til dæmis realclimate.org eða loftslag.is
Og svo fyndist mér kannski áhugaverðara að ræða hvers vegna ekki fara í aðgerðum sem við munum spara útgjöld á, sem munu minnka staðbundna mengun og í ofanálag draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.
Sumir af þessum aðgerðum bæta líka heilsu, draga eitthvað úr umferðarþunga, bæta réttlæti í samfélaginu svolítið og margt fleira.
Það væri frábært ef einhverjir sem hafa áhyggjur af mengun eða aukandi baggi olíu á gjaldeyrisforðann etc , en hafa ekki sannfærst 100% enn um að loftslagsbreytingar séu að mestu af mannavöldum, mundi vera til í að finna þörf verkefni sem hefðu margar jákvæðar hliðar og sem "aukaafurð" líka draga úr losun GHL.
Morten Lange, 14.12.2009 kl. 19:00
Sæll Morten. Ég held að stærsta vandamálið sé það að fæstir virðist gera greinarmun á mengun (pollution) annars vegar og hitaaukningu (global warming)hins vegar.
Mengun er staðreynd og við heimsins íbúar getum gert ýmislegt til þess að draga úr henni. En hitaaukingin sem slík kann að vera utan mannlegs máttar að stýra.
Kolbrún Hilmars, 14.12.2009 kl. 19:47
Sæl Kolbrún
Það er mjög greinilegt að það vanti fræðslu um umhverfismál og mengun. Fjölmiðlar er als ekki að standa sig. RÚV sýnir ágæta fræðsluþætti annars lagið, og sumt á Rás inniheldur fræðslu, en þetta nær ekki til mjög stórs hóps, er ég hræddur um.
Mengun er staðreynd og það má í vissan skilning segja að koltvísýring, metan og N2O etc séu líka mengun, þó að þeir hafa alla tíð verið þarna. Það verður að mengun þegar svakalegt magn er dælt út í umhverfinu. Kvikasilfur er til í umhverfinu líka og hefur alltaf verið, en telst samt yfirleitt sem mengun, ef dreifing þess tengist mananna verk.
Og nú er að koma fram fréttir um að höfin séu að súrna og það hraðar en menn óttuðust, sökum aukningu koltvísýrings í lofthjúpnum. Þetta hefur slæm áhrif að manni skilst á fjölmörgum mikilvægum fæðukeðjum í sjónum. Fiskveiðar munu geta skaðast verulega.
Okkar þátt í hitaaukningunni, getum við mannfólkið stjórnað ef við höfum bein í nefinu, og látum vísindi, raunsæi, varúðarreglan og sanngirni vera okkar leiðarljós. Og mun auðveldari verður þetta ef við leggjum aðaláherslan á lausnum sem við höfum þegar og sem gefa ábata, fjarhagslegan eða á öðrum sviðum, svo sem að vernda regnskóg, minnka bílanotkun og kjötneyslu, hjóla og ganga meira og svo framvegis.
Morten Lange, 15.12.2009 kl. 22:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.