15.12.2009 | 20:17
Happdrættismiða fyrir viðkvæmum og mengunarlitlum
Það hlýtur að ver hægt að finna leið til þess að hvetja þá til dáða sem menga minna með einhverskonar hvata. Og það er skelfilegt hversu máttlítill borgin tel sig vera gagnvart þeim sem brjóta á rétti íbúa til heilnæms lofts. Borgin þorir ekki einu sinni að hafa orð á því að gott væri, sérstaklega þegar vetrarstillir eru, ef færri mundu nota bíla þessa daga, og ef þeir sem aka mundu geta ekið hægar. Þegar ekið er hægar dregur úr mengun úr púströrunum og dregur úr önnur svifryksmengun, svo sem tengd slit á götum, að rykið þyrlist upp.
Til að gera það skýrt hvar ábyrgðin liggur og sýna að borgin meti að sumir aka ekki um á bílum, væri hægt að gefa út happdrættismiða til vegfarenda sem ferðast með öðrum hætti. Og þá ætti að bjóða þeim sem mest verða fyrir barðinu á svifrykinu, sem tengist útblæstri og vegryki, happdrættismiða líka. Hægt væri að leyfa fólki sem eru á lyfseðilskyldum lyfjum skrá sig í happdrættinu. Hvers konar vinningar urðu, hversu margir, og hversu oft yrði dregið er svo útfærsluatriði. En maður gerir ráð fyrir að ekki yrði bíll í vinning. Hvorki á nagladekkjum eður ei, með púströri eður ei :-)
Svifryk yfir mörkum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bílar og akstur, Heilbrigðismál, Umhverfismál | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var það ekki Gísli Marteinn sem ekki vildi draga úr umferð stórra jeppa í miðborginni?
Bergljót Aðalsteinsdóttir (IP-tala skráð) 15.12.2009 kl. 23:18
Það væri nú eftir Íslendingum að verðlauna með bíl eða mótorhjóli ;)
Svona eins og ég gerði eitt árið, búin að vera svo assgoti dugleg að hjóla í vinnuna, storma á fjöll og missa nokkur kíló. Verðlaunaði dugnaðinn hjá sjálfri mér með risastórum konfektskassa um jólin... Ekki gáfulegt.
Hjóla-Hrönn, 16.12.2009 kl. 09:26
Ég er ferlega á móti happdrættum en þetta gæti verið góð leið að ná til spilafíklana.
Árni Davíðsson, 16.12.2009 kl. 10:45
Góð hugmynd, þetta með að verlauna þau sem menga minna. Hvort happdrættismiðar séu góð lausn veit ég ekki. Mér finnst afleitt hvað strætisvagnamiðar kosta mikið. Á meðan það er ódýrara að ferðast einn í bíl þá er strætó bara ekki spennandi. Frjálst í strætó og bann á stórum bensínhákum innst í Reykjavík væri alveg tímabært. Og bann á nagladekkjum.
Úrsúla Jünemann, 16.12.2009 kl. 11:21
Menn standa í misgáfulegum aðgerðum til þess að sporna við Bílum stðreyndinn er bara sú að Strætó er alls ekki hægt að nota til að komast í vinnu nema maður vinni í miðbæ Reykjavíkur . Úr Grafarholti tekur það mig Yfir klukkutíma að komast í miðbæ Hafnarfjarðar Ferð sem tekur ekki nema 20 mín í einkabíl
er þetta ásættanlegt ??
Jón Rúnar Ipsen, 16.12.2009 kl. 11:37
Sæll Jón. Það má reyna að komast hraðar með því að skipta oftar en það er auðvitað óþægilegra þannig. Það gæti líka þurft að biðja bílstjórann í 6 að hafa samband við 2 fyrir Kringluna. Þetta ætti að ganga á þessum tíma dags en gengur sennilega frekar erfiðlega í kringum 8 leytið þegar umferð er sem mest.
Marteinslaug 06:51 Gengið 200 metra
Biskupsgata 06:54 Leið 18
Ártún(bið 1 mín.) 07:06 Leið 6
Kringlan bið 1 min 07:11 Leið 2
Hamraborg 07:20 Leið 1
Suðurbæjarlaug 07:40 Gengið 370 metra
Til: Hvaleyrarbraut 07:46
Þetta er samt tæpur klukkutími í þessa ferð þótt hún taki um hálftíma skemmri tíma en skv. leiðavísi strætó á netinu. Það væri auðvitað til bóta að hafa leið eftir Reykjanesbraut úr Ártúni svipað og 1 eftir Hafnarfjarðarvegi. Það er samt ólíklegt að farþegafjöldi yrði nægur til að halda úti þeirri leið.
Í samanburði við ýmsar borgir á norðurlöndum telst þetta þó sennilega ekki slæmur tími, 1 klst milli úthverfa í gagnstæðum endum borgarinnar. En það er kannski ekki mikil huggun.
Árni Davíðsson, 16.12.2009 kl. 12:42
Sæll Jón,
Kannski er búið að offjarfesta í akvegum fyrst þetta sé svona snöggt á einkabíl ? ;-)
Þú ferð kannski mótstreymis, þannig að það er mögulega hluti af skýringunni.
Þetta með offjárfesting er ekki grín. Bráðabirgðaútreikningar á bloggi Árna ( og annarra t.d 1, 2) benda til þess að verið sé að niðurgreiða akvegi og bensíni. Og með niðurgreiðslur fylgja offjárfestingar.
En það er engin hér að segja að valkostinn vil bílinn sé augljós í öllum tilvikum. Það sem menn eru að stefna að er ekki 0% umferðar á einkabílum, heldur kannski að lækka í 60% úr um 80%. Í hjólaborginni Kaupmannahöfn, eru 37% ferða til vinnu og skóla á reiðhjóli og meira en helminginn ef allar ferðar eru taldar ( Samkvæmt viðtal við Danskan kunnáttumann sem ég heyrði ).
Það væri gaman að heyra hvaða aðgerðir þú eigir við sem eru misgáfulegar. Man ekki eftir neitt af þessu tagi hér á landi. Ég held reyndar að aðgerðir sem "sporna við notkun bíla" sé ekki leiðin að fara. Heldur þarf að miða við að bílar fá ekki aukið rými miðað við núna, því nóg er það nú samt. Nokkrar akreinar mættu taka undir almenningssamgöngur og hjólreiðar. Og þarnæst kemur að notendur bíla eiga að bera byrðar sem í þessari notkun felist, en ekki velta yfir á samgöngumáta sem bílar eru í samkeppni við. Bílastæði eru rándýr og því ætu notendur að borga, í stað þess að velta kostnaðinn og ónæðið yfir á allan almenning.
Mengun er komin upp fyrir mörkum, og þess vegna þarf að gera ráðstafanir til að draga úr menguninni, ekki "leysa" með því að biðja veikt fólk að hafa hægt um sér, eins og ég bendi á í færslunni.
Morten Lange, 16.12.2009 kl. 13:41
Takk fyrir innlitin og athugasemdir.
Kannski er happdrættismiða sem verðlaun ekki besta lausnin. Aðrar tillögur ? Inneign á útsvari / skattalækkun ?
Morten Lange, 16.12.2009 kl. 13:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.