Bloggfærslur mánaðarins, maí 2006
15.5.2006 | 23:00
Landgræðsla er jákvætt en of einhæft sem eina gróðurhúsalausnin.
Égtrúi því að það ætti að stemma stigu við gróðureyðingu hérlendis. Kannski ekki síst þar sem lónið við Kárahnúkar verði ?
Í dag var sagt frá umhverfisframlag Alcoa í fréttum, en manni heyrðist að þetta væri mest eins og að pissa í hafið. Af hverju setja þeir ekki peninginn í að reyna að hemla gróðureyðinginn sem uppblástur úr Hálslóni mun valda ? Kannski gróðursetja viðir í 30 metra belti í kringjum lóninu ? Þetta þyrfti að vinna með sérfræðinga og yfirvöld, að sjálfsögðu.
Í greininni sem vitnað er í hér fyri neðan er enn og aftur kominn töfralausn, svokallað "technological fix" sem eigi að leysa vandann með útblástur gróðurhúslofttegunda. Þannig er það allavega framsett. Og sagt er að þar með verði Ísland að fyrirmynd annarra ríkja. En ef litið er á þessar tæknilausnir sem "það sem mun færa okkur í fremstu röð" og einblint er á þeim, er nokkuð visst að þær verði að einhverskonar kodda til að hvíla sig á gagnvart öðrum og nauðsýnlegum aðgerðum. Aðalvöxturinn í úblástur gróðurhúsalofttegunda er frá stóriðju, einkabílum, flugferðum og landflutningum. Skipaflotinn er mikilvægur líka. Ísland getur ekki verið fyrirmynd varðandi GHL, ef ekki er horft á heildarmyndina. Það þyrfti að gera svipað góða hluti hér og annarsstaðar í samgöngum og flutningum, _auk_ þess að gera skúrk í landgræðslu. Mögulega líka vinna með vetnislausnir, þó maður hefur vissa efasemdir þar varðandi nýtni. Mögulega getur heppnast að binda koltvísýringi í berggrunni, eins og Wallace Broecker lagði til í fyrirlestri í Háskólanum í vetur.
Hjólreiðar eru mínar ær og kýr og ekki af ástæðulausu. Þegar markmið Reykjavíkurborgar verður að veruleika og 6% ferðar eru farnar á reiðhjólum, og svípað hlufall labbar, með tilheyrandi fækkun bílferða, þá hefur það ekki bara jákvæð áhrif varðandi útblæstri. Hjóreiðamenn hafa jákvæða áhrif á þjóðarhag, ekki síst vegna batnandi heilsu. dr. Carlos Dora, frá aðalskrifstofum WHO í Geneve, staðfestir og undirstrikar þessu. Dora hélt fyrirlestur á ráðstefnu Lýðheilsustöðvar og fleirra 11.maí og Svavar K. Kristinsson vitnar í hann í Mogganum í dag, 15.maí 2006 :
Hagkvæmar fyrir samfélagið
Auknar hjólreiðar létta á umferðarþunga, draga úr offitu og fækka slysum
Ekki óhugsandi útópía að Ísland verði fyrirmynd í loftslangsverndun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 16.5.2006 kl. 00:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.5.2006 | 15:37
Kominn tími til - eða hvað ?
Væri ekki gáfulegt að gera skúrk í að taka þá sem hjóla hratt og gera hjólin upptæk, enda mikið vandamál, allstaðar sem hjólreiðamenn eru á ferð ? Það eru örugglega einhverjir sem geta staðfest að það sé vandamál hérlendis, til dæmis á göngu- og hjólreiðastígum ?
Eða væri líklegra til árangurs varðandi að vernda mannslífum að gera svípað og stefnt er að varðandi hjólreiðamenn í Stokkhólmi gagnvart ökufanta á öflugum bílum hér á landi ? Sem sagt leggja hald á bílana ? Það kæmi kannski í veg fyrir að einn og sami maðurinn geti ekið á ofsahraða 10 sinnum á stuttum tíma ? Líklega hefur hann og aðrir ekið á ofsahraða mun oftar, án þess að lögreglan hafi náð að mæla þá
Það er stundum gott að reyna að sjá hluti í samhengi. Er ekki mun meiri aðkallandi að gera eitthvað við þá ( við allir nánast) sem aka of hratt á bílunum, og getum valdið mun meiri skaði en hjólreiðamenn geta ?
Það þyðir ekki að ég sé hlynntur því að menn hjóla hraðar en aðstæður leyfa, og sérstaklega ekki á stígum og gangstéttum, því þar eru hjólreiðamenn gestir. Samkvæmt lögum eru reiðhjól ökutæki, og hjólreiðamenn eiga full réttindi á götunum, nema þar sem sérstök skilti segja annað. Á gangstéttum og stígum, þar sem ekki er merkt sér "hjólarein" eiga hjólreiðamenn að sjálfsögðu að taka tillít til gangandi. Dæmin sýna að réttarstaða hjólreiðamanna á hjólareinum er þannig að hjólreiðamenn eiga að taka tillit til gangandi, og mega ekki fara óhflega hratt yfir.
En svoleiðis neikvæni í garð hjólreiðamanna er svo ótrúlega algeng. Já það er hreint ótrúlegt.
Það eru hins vegar fjölmörg dæmi um að auknar hjólreiðar skilar sér í fækkun umferðarslysa, minni mengun og batnandi heilsufar.
Lesið til dæmis nýleg grein
"Bicycle is king of the road as gas costs rise"
í International Herald Tribune (5. mai 2006)
Hraðatakmarkanir settar á sænska reiðhjólamenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2006 | 23:41
Skrýtið og kannski mikilvægt um skyndimat og ofbeldi
Veit ekki hvort þetta stenst, hef ekki athugað hvort ég finni rök á móti þessum rannsóknarniðurstöðum sem George Monbiot vitnar í. En þangað til hef ég enga sérstaka ástæðu til þess að hafna það sem hann segir um tengingu á milli ofbeldis og skyndibitafæðis. Rannsóknirnar sem hann vitnar í virðist nokkuð sannfærandi. Sérstaklega sannfærandi var tilraunin með að gefa föngum hollari mat (Hvorki læknarnir né fangar vissu hverjir fengu bætt vitamin sem þeir skortu í matinn). Þeir sem fengju bætta næringu voru minna ofbeldisfullir... Og aðgerðir gegn auglýsingu skyndibita, eins og hann vill, væri sársaukalitlar fyrir langflesta...
Þyrfti samt að athuga betur hver mótrökin eru áður en aðgerðir eru lagðar til með formlegum hætti. Mannmánuður eytt í frumathugun ætti að duga til að meta nauðsynlegt umfang "meta-rannsoknar". Kannski væri frumathugunin nóg til þess að hefja mætti pólitiska umræðu um að grípa til aðgerða byggða á várkarni. Menn mundu sjá fram á að forna mun minni hagsmuni fyrir meiri.
George Monbiot skrifar reglulega í The Guardian í Bretlandi : Feeding Crime
Bloggar | Breytt 15.5.2006 kl. 22:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2006 | 21:58
Lækkun bensínverðs ekki rétta lausnin.
FÍB og margir aðrir hafa óskað eftir að stjórnvöld lækki álögur á bensín, en Pétur Blöndal hefur bent á að það væri rangt að bregðast við verðhækkanir sökum skorts með því að hafa áhrif á verðinu.
Ég er sammála Pétri í þessu tilviki, alls ekki viss um verði sammála Pétri varðandi verðmyndun í öðrum málum. En ég held, eins og margir að olíuverð eigi bara eftir að hækka, ef horft er nokkur ár fram í tíman. Það er kominn tími til að aðlagast hærra verð, og fara að lita til sparnaðar í bensín- og olíueyðslu, eða þá allt aðra kosti í samgöngum.
Ég sé að sjálfsögðu að hækkandi bensínverð er slæmt varðandi visitöluna og allt það. En þá þarf að huga að breytingum sem lagar þau vandamál, en ekki ýtur undir neyslu á mengandi efni sem skort er á. Kannski breyta samsetningu visitölu. Nota tekjur ríkisins til að hækka skattleysismörk, fjárfesta í almenningssamgöngur, fjölga ferðum og stefna í hreinna bruna í rútu- og strætóflotanum ( metan, rafgeymar, vetni ?). Og ekki síst fjarfesta í bættar tengingar fyrir virkilega sjálfbæra kostinn : Göngu og hjólreiðar. Marg-marg borgar sér, samkvæmt norrænum rannsóknum, ekki síst vegna þess hversu heilsusamlegt það sé. Hreint ótrúlega heilsusamlegt á okkar tímum þar sem hreyfingarleysi er eitt helstu heilsuvandamál vestrænna þjóða. Meðallengd á ferð í Reykjavík er 3 km, og þriðjung ferða styttri en kílómeter, segir tölfræði borgarinnar.
Margir einstaklingar og fjölskyldur mættu eflaust athuga það að sameina holla hreyfingu og samgöngur. Spara bæði bensín, tíma og útgjöld til heilsuræktar, og verða hressari. Ef maður kemst að því að þetta ætti vera hægt að prófa, því þetta er nú ekki nema 4-5 km í mesta lagi, skrá sig í "Hjólað í vinnuna" sem ágætis byrjun.
Bensínverð aldrei hærra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 2.5.2006 kl. 15:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar