Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2006
31.7.2006 | 17:07
Frábært umferðarskipulag !
Það skemmdi ekki fyrir að lítið var um bílastæði nálægt Klambratúni / Miklatúni.
Frekar þvert á móti.
Það var frábær stemning þar sem allir komu labbandi og hjólandi síðasti spölin að tónleikunum. Mæli hiklaust með að endurtaka leikinn við næsta stórtónleika. Eins og maðurinn sem stóð næst mig benti á, þá er hallin á túninu líka akkúrat mátuleg. Þarna var búið að loka á því að menn mundi leggja bíla á grasfleti og stíga. Margir hafa etv ekki áttað sig á að þetta umferðarskipulag hafi bætt heildarupplífunina heilmikið.
Óttast var að umferðaröngþveiti mundi verða í tengsl við tónleikana, en svo varð ekki. Skýringin hlýtur að vera að menn voru búnir að heyra það eða átta sig á því að ekkert bílastaæði væri þarna nálægt.
Að vísu má vera að fólk sem virkilega hafa einhver þörf fyrir að komast vel að í bíl, sem sagt hreyfihamlað fólk, hafi lent í vandæðum. Ef svo er , treysti ég og vona að þeir segja frá því, og að þeirra mál verði leyst næst.
Sjá líka
http://mortenl.blog.is/album/Reidhjol_vid_tonleka_Sigurrosar/
http://hlf.blog.is/blog/hlf/entry/24373/?t=1154363449#comments
Fólki bent á sérstök bílastæði og að samnýta bíla fyrir tónleika Sigur Rósar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.8.2006 kl. 02:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.7.2006 | 12:43
Skiljanlegt en vanhugsað
1. Hátt bensínverð ( yfir 100-110 kronur á liter ) er tímabundið ástand
2. Lækkun bensinverðs er meðal besta leiða til að vinna gegn verðbólguna
3. Aðalskostnaður samfélagsins tengda umferð er vegna vegagerðar og viðhaldi á þeim
Ég held að þetta sé allt rangt, og eins Pétur Blöndal hefur sagt, þá væri rangt að bæta stöðu bensíns í samkeppnina þegar markaðurinn hækkar verði á vöru. Kínverjar munu halda áfram að auka notkun sína, óróleiki vegna olíu í miðausturlöndum verði áfram.
En flestir landsmenn eiga sem betur fer ákveðið val um að nýta minna bensín. Ég tel að það ætti að :
1. Reikna heildarkostnað samfélagnsins af auknum akstri flutningabíla og einkabíla. Mengun og hreyfingarleysi tekur _mjög_ stóran toll, í evrópu og í norður ameriku, en engin hefur reynt að reikna það út hér.
2. Breyta útreikningum á neysluvistitöluna og endurskoða verðtruggingafyrrirkomulagið.
3. Finna lausnir til að aðstoða þá sem hafa lítill pening en virkilega þurfa að nota bíl.
Nota aukna skatt-tekjur af bensíni og dísil þannig.
4. Reyna að endurlifga strandflutninga.... Þá endast vegirnir betur, og vegir + umferð verða öruggara.
5. Afnema skekkjur í samkepnni bíla og annarra aðferða til að flýtja fólk og vörur. Til dæmis eru margir sem fá bílastyrk, og eru þannig verðlaunaðir fyrir að vera á bíl. Ef við höldum í bílastyrkjum ætti að gefa sambærileg styrk fyrir að nota færurnar eða strætó/ rútu. Starfsmenn Oslóarborgar og fleiri borga fá jafn mikið á kilometer ef farið er á reiðhjól á fund sem er stutt frá. Fyrirtæki á Bretlandi fái skattaafslátt ef þeir leiga starfsfólki reiðhjól á mjög vægu verði.
Lækkun bensínverðs getur verið hagstjórnartæki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.7.2006 | 20:19
Mannfornir í umferðinni
Mér þótti fróðlegt að vita hvort umferðarslys fái alltaf jafn mikill forgang, eða hvort mbl.is er að reyna að fá menn til að hugsa sín gang í umferðinni. Mér finnst nokkuð skýrt að þörfin séu brýn. Bílum ætti ekki að meðhöndla sem leikföng, eða á neinn hátt meðhöndla eins og auglýsingar hvetja til... nánast.
Hér eru fyrirsagnirnar :
- Vesturlandsvegur lokaður vegna umferðarslyss
- Lögreglubíll valt á leið í útkal
- Ferðamaður missti stjórn á bíl sínum
- Ungur maður slasaðist í vélhjólaslysi
- Harður árekstur á Kjalvegi
- Lýst eftir vitnum að umferðaróhappi
- Sekt og ökuleyfissvipting fyrir að aka undir áhrifum áfengis á stolinni bifreið
Það mætti allveg senda það efni aftur og taka upp þráðinn.
Vesturlandsvegur lokaður vegna umferðarslyss | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.7.2006 | 13:42
Hallærislegt að virða hámarkshraða ?
Þar að auki hjálpa bílbeltinn lítið ef þú skellir saman við flutningabíl eða jeppa / stóran pallbíl og hjálpar auðvitað ekki vegfarendur í öðrum bílum, eða þá sem eru ekki á bílum.
Af hverju er þá eins og manni finnst að viðhorfið meðal ökumanna sé að hallærislegt sé að virða hámarkshraða og aka eftir ástæðum sem og að hafa nægt bil á milli bíla ?
Af hverju liggur mönnum svona mikið á ? Og af hverju taka þeir ekki mið af því að þeir séu að ferðast á tækjum sem drepa tugir manna og slasa miklu, miklu fleiri ár hvert ?
Af hverju eru menn í afneitun ?
Er tími kominn til að sett sé viðvörun frá Landlækni neðst á bílaauglýsingum ?
Hvað getum við gert til að stemma stígum við þessum límlestingum ?
Við virðumst vera á réttri leið varðandi reykingar. (Og þá væntanlega varðandi dauðsföll vegna reykinga ?). Er eitthvað að læra þar ? Það virðist ekki lengur vera álitað eins svalt að reykja. Hvenær verður minna svalt að keyra of hratt og ógætilegt ?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar