Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, október 2007

Heildstæður skóladagur gott dæmi um samvirkni

Í greininni segir Oddný :  ."..þetta er mikilvægt mál sem eykur lífsgæði og samverustundir fjölskyldunnar, minnkar álag barna, og styttir vinnutíma þeirra sem starfavið listkennslu, íþróttaþjálfun eða aðrar tómstundir "   

Svo bætist við álag á foreldrum við skutlinu, og álag umferðarinnar við skutlinu á samfélaginu og umhverfi og lífsskilyrði okkar.  

Hér er sem sagt skýrt dæmi um aðgerðir sem hafa jákvæð áhrif á mörgum sviðum, og mundu hafa jákvæð áhrif varðandi loftslagsmál, hættulegasti svifrykið, umferðaröryggi og fleiri.

En í  hvorug af þessum flokkunum  eru  þessar aðgerðir  það sem litur "girnilegast " út  á lista  aðgerða.  Þetta eru ekki karlmannlegir tækniundur, og eiga því í mikla hættu á að ekki ná upp í lista yfir aðgerðum, hvorki hvað varðar loftslagsmál, svifryk, né kjaramál.

Ég tel að við ættum frekar að gera öfugt og setja þau mál efst á lista sem gefa ávinning á mörgum sviðum.  

Samvirkni - synergía -  win-win solutions  !  

   

En auk þess að samþætta skóladeginum, er önnur augljós leið, sem leiðir af sér samvirkni varðandi jákvæðum áhrifum og ætti ekki síður að huga að:

Það er að gera leiðir á milli staða þar sem tómstundir eru stundaðir meiri aðlaðandi, að hafa örugg svæði til að læsa og geyma reiðhjól og helst líka skápa fyrir skjólföt  og verðmæti.  Þá  mætti efla  kennslu í umferðaröryggi með JÁ-kvæðum formerkjum, svipað og gert er í Bretlandi  með námskeiðunum og skyrteinum undir nafninu Bikeability, og  John Franklin kynnti í Samgönguviku fyrir tilstuðlan Landssamtaka hjólreiðamanna.  Á Bretandi  fundu þeir út að það gangi ekki upp að fólk sem ekki hjólar  til samgangna sjálft, og/eða hafa ekki kynnt sér fræðin um hjólreiðar  á neinn hátt,  kenni fólk á umferðaröryggi hjólreiða.  Þá veður kennslan gjarnan í formi neikvæðra skilaboða um hvað allt sé hættulegt, og ekki er skrýtið að foreldrarnir telja það öruggast að keyra börnin nánast allt sem þau fara. 

Það sem þarf er :

  • Áframhaldandi vinna með heilstæðum skóladögum
  • Endurbætt kennsla sem leggur áherslu á það jákvæða við að börnin hafi sjálfstæði og frelsi og hreyfi sér
  • Lægri hraði í hverfunum, og þar sem mikilvægir leiðir barna liggja. Ræða þurfi hvort "stofnbraut" eigi alltaf að hafa forgang yfir samgöngu barna.
  • Öruggari skólaleiðir og leiðir í tómstundir, með áherslu á rétt og aðgengi gangandi og hjólandi en ekki að búa til  hindranir fyrir þá 

mbl.is Erfitt að losna við „skutlið" í borginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eins og að pissa í ökubrækurnar ?

Hér er byrju á frétt  frá visir.is:

Tölva styttir ferðatíma um götur Reykjavíkur

Ferðatími um götur borgarinnar styttist með nýjum tölvum sem tekið hafa yfir stjórn umferðarljósa á helstu gatnamótum. Tölvurnar skynja umferðarþungann og skipta yfir í grænt og rautt til að skapa sem best flæði.

 ---

Mér þykir lang líklegast að þetta hafi sömu áhrif og að breikka götur eða búa til mislæg gatnamót : Betri aðgengi og bætt samkeppnisstaða bíla, gerir það að verki að meira sé keyrt, og svo fáum við aftur umferðarteppur og hávær grátur um mislæg gatnamót og breiðari vegi.  Á meðan mengun, útblástur, svifryk, hávaði, umferðarslys, borgarbragur  og aðgengi heilbrigðra samgöngumáta versni.  En það góða við þetta er að menn geta bent á þessari stýringu og kannski afstýrt stækkun gatnanetsins í borginni, á meðan fólk og stjórnmálamenn eru að fatta stóra myndina.


Loksins farið að lita á kerfisbundin hraðakstur sem vandi

Frábært að löggan sé farinn að mæla þarna og sekta.  Þá hljóta menn að fara að læra að vera vakandi fyrir skiltin, og flýta sér hægt.  Sumir hafa bent á að vegurinn þarna og umhverfið bjóði upp á 80 km hraða.   Ok . Af hverju ekki gera eitthvað í því ?  Ein byrjun væri að planta tré og runnar eftir brautinni. Bindi líka svifryk, skermir gegn vindi og bindur eitthvað af utblæstri bílanna. 
mbl.is 433 ökumenn óku of hratt á Sæbraut
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sundabraut og hjólreiðar ?

Á sínum tíma, í umhverfismatinu, var talað um það að gangnalausn  og hábrú fyrir Sundabraut hafði þá annmerki að ekki henta fyrir gangandi og hjólandi umferð.  Þessi hlið á umræðunni virðist hafa gleymst allveg.  Að segja að NIMBY ( Not In My Back Yard) hafi unnið yfir heildstæðar lausnir væri full-langt gengið, en gangalausnr urðu ofaná þegar Grafarvogasbúar tóku kröftulega til máls og snéru umræðunni.  Síðan hefur ekkert verið talað um hvernig eigi að bæta samgöngu fyrir hjólreiðamenn eða fólk sem skokkar eða gengur, eða hefði viljað gera það  á þessari leið.  

En eitt dæmið um hvernig er verið að hygla bílaumferðina fram yfir heilbrigðum samgöngum.  Landssamtök hjólreiðamanna sendi inn athugasemd við umhverfismatið, en sú athugasemd virðist hafa týnst í kerfinu. Allavega var hún ekki nefnd þegar sagt var frá hver jir hefðu gert athugasemd við umhverfismatið v. annars áfanga Sundabrautar.

Sumir halda að samgöngumannvirki fyr rgangadi og hjólandi séu ekki samfélagslega hagkvæmir, en Transportøkonomisk institutt  í Noregi ( Virt stofnun samgönguhagfræði ) hefur fundið út að þetta sé þveröfugt farið.  Jafnvel með varlegaum áætlunum um hagkvæmni virðist þessi samgöngumannvirki hafa hærri hagkvæmni en flestir akvegir. Þar að auki er mjög margt  sem bendir til þess að hefðbundin hagkvæmnismöt á akvegum séu að að "gleyma"  alls konar miður góð áhrif af völdum bílaumferðar og ofmeta varanlegum ávinningum varðandi tíma sem sparast.  Sjá til dæmis skríf Kjartans Sælensminde.

 


mbl.is Lögðu fram nýja tillögu um Sundabraut
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lausin á umferðarteppunum

... er auðvitað að fjölga forgangsakreina strætó, fjölga tiðni, að fólk sem velur að aka fari ekki allir af stað  á sama tíma og síst en ekki síðast að fólk noti fæturnar og reiðhjólin, til dæmis tengd strætónotkun.

Varðandi umferðaröryggi hjólreiðamanna bendi ég á nýlegri færslu minni á  blogg LHM : LHM.blog.is

 


mbl.is Umferðarteppa í borginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bæði vandamálin má vinna gegn með hjólreiðum

Hjólreiðar eru ekki efst á listanum þegar menn tala um aðgerðir gegn loftslasgbreytingum af mannavöldum, og því miður ekki þegar talað er um offitu né hreyfingarleysi.

Samt eru auknar hjólreiðar  leið sem vinnur vel gegn þetta tvennt og margt meira í viðbót.

Lesið eldri færslur hér á blogginu og á lhm.blog.is  til að sjá hvað er átt við. 

Og hjólreiðar séu mun raunhæfari kost en langflestir stjórnmálamenn og margir aðrir halda.  En þett snýst ekki um að þröngva hjólreiðar upp á neinum, heldur að leiðrétta misrétti, og jafna samkeppsinstöðu samgöngumáta.  Bílanotkun fygja margs konar vanda, sem fólk eru smám saman að viðurkenna. Fyrir þessum "externalities"  þarf að borga, aðm minnstu kosti að hluta.  Og varðandi ökutækjastyrks. kílómetragjaldi, gjalds sem er (ekki) borgað fyrir bílastæði, og fleira í þeim dúr þarf að leiðrétta.  Ef þetta er gert, stjórnvöld vindur sér í smá ároðri og ökukennslu fyrir hjólreiðamenn í samvinnu með fjölmiðla og hjólreiðafélög,  þá munu hjólreiðamenn fjölga og öryggi þeirra aukast með auknum fjölda (Safety in numbers).  Þegar bætt er við skilvirkar og þægilegar tengingar sem koma í stað hraðbrautana, þá er þetta nánast komið  :-)  


mbl.is Offita jafnstórt vandamál og loftslagsvandinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Frábært að til standi að breyta stefnu v. bílaborgina

Þetta er ótrúlega jákvætt,  ef satt reynist.  En miðað við viðbrögðin hér á moggablogginu, þá fer þetta ekki vel af stað. Æsifréttamennska fjölmiðla og ekki síður bloggara hlýtur að taka stór hluti af sökina.

Það þarf að taka það skýrt fram ( þó það ætti að vera ónauðsýnlegt)  að  Reykjavík mun ekki taka stakkaskiptum yfir nóttina, og að bílinn er kominn til að vera, en að mjög vel færi á því að minnka _vægi_ hans. 

Þá vonar maður að  fullt samráð verði haft, bæði við þá sem trúa á bílnum sem frelsara,  "trúleysinga", almennissamgöngumenn,  hjólreiðamenn og öðrum.  Ennfremur vonar maður að ekki mun skipta máli hver kallar hæst, heldur hvernig rök koma fram, og hvers konar lausnir og málamiðlanir verða í boði.

(2007-10-13 23:00, uppfært  : Aðeins skýrari orðalag) 


mbl.is Dagur: Tími til að breyta Reykjavík úr amerískri bílaborg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Safnahugmynd náttúruverndar

Vel orðað  hjá Þórunni Sveinbjarnardóttur,  umhverfisráðherra, þegar hún talar um safnahugmynd náttúruverndar.  Umhverfisráðherra sýnir aftur að hún þorir að ögra og fræða meðherja sinna í umhverfis- og náttúruvernd. Náttúruvernd og umhverfisvernd hanga saman og snerta okkur öll. Frá því verður ekki flúið.  Við þurfum á náttúruna að halda og þjónustur hennar,  ekki öfugt.  

Umhverfisráðherra er nýbúin að kynna rit sem heitir "Áherslur umhverfisráðherra á kjörtímabilinu". Eftir að hafa farið hratt yfir list mér vel á þessu.  Það verður spennandi hvernig framhaldið verður.  Hún leggur meðal annars áherslu á samstarfi við frjáls félagasamtök.  Vonandi verða Landssamtök hjólreiðamanna velkomin í þeim hópi.


mbl.is Íslendingar losa meira af gróðurhúsalofttegundum en meðalþjóð í Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Loksins ! Morgunblaðið viðurkennir ábyrgð

Mér þykir það mikið fagnaðarefni að Morgunblaðið vilja fjalla svolítið kerfisbundið um loftslagsbreytinga og hvað við getum gert.

Hingað til finnst manni að fjölmiðlar hafa almennt ýtt undir aukna bílavæðingu, og tortryggja  vísindi Lofslagsverkefnis þúsunda vísindamanna á vegum Sameinuðu þjóðirnar.  

Vonandi  verður vinkillinn ekki þannig að engu þurfa að breyta nema etv að flokka sorpið betur og skipta  í sparperur og etv bíll sem mengar 10% minna.  Munu stjórnmálamenn sleppa 100% ?

 

P.S.

Fagni  líka Nóbelsverðlaunin til handa IPCC og Al Gore, en voni að næst tengist verðlaunin frið með beinni hætti.  


mbl.is Hvað eruð þið að hugsa?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Meira en hálfur miljón netundirskriftir v. Búrma

Langflestir sem lesa Moggabloggin hefðu viljað sjá stjórnvöld í Búrma láta af ofbeldisverkjum og að lýðræðisleg öfl náðu fram að ganga. Kannski getum við haft áhrif.

Það er vitað að netundirskriftir séu ekki eins "sterkir" og undirskriftir á pappír, en  Avaaz.org virðist hafa náð árangri með  hnattrænum aðgerðum áður,  og meira en 500.000 undirskriftir er mikið, óháð hvernig á því er litað.

Sumir eru á því að Avaaz.org séu eki með réttar áherslur og tengist fólki sem hafa gert ýmislegt af sér, en ég segi : Þeir lita út fyrir að gera hið rétta, og það kostar svo lítið að skrifa undir og hvetja vini til að athuga hvor tþeir vilji líka skrifa undir :

http://www.avaaz.org/en/stand_with_burma/

Textinn sem menn skrifa undir er sem hér segir :

 

To Chinese President Hu Jintao and the UN Security Council:

We stand alongside the citizens of Burma in their peaceful protests. We urge you to oppose a violent crackdown on the demonstrators, and to support genuine reconciliation and democracy in Burma. We pledge to hold you accountable for any further bloodshed.


mbl.is Mótmælenda leitað á Búrma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband