Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007

Neytendastofa að taka við sér í umhverfismálum

Hingað til hefur maður ekki fundist neytendafrömuðir hérlendis hafa spáð mikið í umhverfisvernd.  Það var eins og ekki var horft lengur en til budduna og til eigið nef. Nú er Neytendastofa fremur nýtt apparat, og hefur kannski þegar gert betur en Neytendasamtökin á þessu sviði ? 

Þess vegna er fagnaðarefni að Neytendastofa velta fyrir sér hvort til dæmis bílaauglysingar séu að villa fyrir mönnum um ágæti bíla varðandi umhverfismálum.  


mbl.is Neytendastofa telur auglýsingar um græna bíla villandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Mæli hiklaust með Opera Mini

Hef notað Opera Mini í nokkur ár núna og er stórhrifinn !

Ekki sakar að maður noti Opera líka undir Windows og Linux. 

Það sem Opera Mini gerir er að forma síðurnar þannig að þeir verða auðveldari að lesa. (Ekki þarf að hliðra til ef maður stillar vafrinn þannig)   Síðurnar eru breyttar á vefsel (proxy) út í löndum, en um leið eru myndir smækkaðar, og heildarmagnið  sem maður sækir verður minna. Þá sparast tíma í bið eftir innihald, og útgjöld fyrir niðurhal í síma.

Að auki höndlar Opera Mini oftast fleiri venjulegir  vefsíður heldur en  það sem vafrinn sem fylgir símann gerir, sem er ótvíræður kostur.

Maður saknar samt stundum að geta leitað í texta innan síðu sem maður er með uppi. 

## Uppfært til að bæta ( ? ) málfar 2007-11-10 


mbl.is Ný útgáfa Opera Mini komin út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hjólum og borðum minna kjöt :-)

Hér er krækja í greininni : 

International Day for the Evaluation of Abdominal Obesity (IDEA)

A Study of Waist Circumference, Cardiovascular Disease, and Diabetes Mellitus in 168 000 Primary Care Patients in 63 Countries

Beverley Balkau, PhD; John E. Deanfield, MD, FRCP; Jean-Pierre Després, PhD; Jean-Pierre Bassand, MD, FESC; Keith A.A. Fox, FESC; Sidney C. Smith, Jr, MD; Philip Barter, MBBS, PhD; Chee-Eng Tan, MD, PhD; Luc Van Gaal, MD, PhD; Hans-Ulrich Wittchen, PhD; Christine Massien, MD; Steven M. Haffner, MD

Circulation. 2007;116:1942-1951.

doi: 10.1161/CIRCULATIONAHA.106.676379
 

Það kemur nú ekki fram þarna, en nýlega var vitnað í rannsókn sem benti til aukins hættu á krabbameini þegar rautt kjöt er borðað í óhofi.  Þá ber að fara varlega með reyktu kjöti.

Reyndar var í  þætti  í röðinni  "The Truth about Food"  í Sjónvarpinu,  sagt að þegar protein er borðað er maður saddur lengur, og þess vegna  fær maður sér siður  snarl stutt eftir að hafa borðað.  En það sama var reyndar sagt um súpu, og ekki var lagt mat á það hvort proteín ur plöntum hefði sömu áhrif varðandi segð. 

Hins vegar  var nýlega sagt frá skýrslu hér á mbl.is þar sem kom fram að kjötát hefur veruleg áhrif á umhverfinu, meðal annars útstreymi gróðurhúsalofttegunda.  Þetta er eki bara fretið fræga ( úr kúm), heldur líka orkan sem fer í að framleiða og ferja fóður, og  jafnvel mengun og eyðilegging til að ryðja beitarland eða land undir fóðurrækt í Amasón etc.  Og þetta er auðvitað ekkert nýtt. Maður lærðu nú mjög svipaða hluti í barnaskóla.

Og þá hjólreiðarnir : Eins og ég hef sagt of áður og vitað í sk´rslur þessu til stuðnings, hjólreiðamenn lífa lengur, eru með 30% lægri dánarlíkur hvert ár  í lífi hjólafæra fullorðinna manna. Hef ekki heyrt um neitt sem hefur jafn jákvæða áhrif á heilsuna, þegar fylgst er með þúsundir manna í vísindalegum úttekt og ahrifaþættir greindar .  Hefur þú ?

 


mbl.is Um 25% allra fullorðinna einstaklinga í 63 löndum glíma við offituvandann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Margnota reiðhjól ? Hjólabókasafn ? Deiluhjól ?

Sama hvað ég reyni gengur mér erfiðlega að búa til íslenskt orð yfir bike-sharing, en þetta er eitt af því heitasta í umferðarmálum, og umhverfismálum borga nú um stundir.  Tillögurnar mínar í fyrirsögnina ganga engan veginn og ég lét þessu standa mest í gríni.

En þetta eru sem sagt hjól sem maður sækir úr sérstakri stöð, með notkun kreditkorts, eða sérstaks korts, eða stundum, í eldri útfærslum með því að leggja á pening. Kortið eða peningana eru helst til að að forðast stuld, en ekki til að rukka.

Svo getur maður skilað hjólinu á annarri stöð, án þess að "leigan"  hafi kostað neitt.  Reyndar þá er oft borgað ákveðin upphæð á ári (eða styttri tímabíl ), en hver leiga er frjáls eða mjög ódýr. Yfirleitt virðist samt miðað við að maður haldi sér innan tímamarka, til dæmis hálftími eða 3klst.

Að minnstu kosti 750 stöðvar hafa verið sett upp í París, um 50 stöðvar  eru í Ósló, og 10 í Þrándheimi.  París eru með 10.000 hjól, ætlar sér upp í 20.000 fyrir áramót.  Þrándheimur er með 140 hjól. 

Um 60 borgir í Evrópu eru með svoleiðis kerfi, en París er með lang stærsta útfærslan og hefur Vélib'  ( Vélo - Liberté )  vakið mikla áhuga borgarstjóra í stórborgum Norður-Ameríku og borgarstjóra Lundúna.

Sjá kortið á bike-sharing  blogginu, og frekari umfjöllun um þessa vakningu. 

 

En hverju eigi  að kalla þessa snjalla lausn  á Íslensku ? 

HJÁLP  !

:-) 


Staðið við fögur fyrirheit um heilsustefnu ?

Það er augljóst að heilsustefna er rétta leiðin að fara.  Það er miklu betra að efla heilsu og minnka likur á heilsuleysi í þjóðinni  en að setja alla kraftana inn á að lappa upp á þegar heilsuleysið birtist.  

Vandinn með heilsueflingu / heilsustefnu er :

  • Það þarf að taka á þessu um víðan völl, og það þarf viðtækt samstarf við önnur ráðuneyti og þjóðin öll, fyrirtæki, aðra vinnustaði, skólar, ofl
  • Margt af því sem mönnum dettur fyrst í hug, hefur einmitt þessi neikvæði vinkill í forvörnum í för með sér og verður auðveldlega stimpluð sem forræðishyggju, stundum með réttu.
Eitt af því augljósasta sem ætti að hefja vinnu með, vegna þess að það hefur samhljóm með öðrum vandamálum sem við stöndum frammi fyrir,  er að hætta að borga undir óheilbrigðum samgöngum (Gjaldfrjáls bílastæði, ökutækjastyrk í stað samgöngustyrks ofl.)
mbl.is Heilsustefna í stað forvarna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband