Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
12.7.2007 | 13:56
Og samt tala sumir eins og ekki sé hægt að hjóla á Íslandi
Þetta ferðalag og mörg önnur sýna klárlega að reiðhjólið sé allvöru farartæki.
Þúsundir manna hjóla til samgangna á höfuðboirgarsvæðinu allt árið, en samt er eins og menn í fjölmiðlum og stjórnmálum hafa litla trú á því að fýslegt sé að hjóla á Íslandi.
Hjólandi slökkviliðsmenn tóku þátt í minningarathöfn í Öskju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.7.2007 | 12:04
Lykilorðið er forvarnir - í öll ráðuneyti
Reyndi að skrifa athugasemd við
http://morgunbladid.blog.is/blog/morgunbladid/entry/259058/
en það reyndist þrautinni þyngri. Hér er færslan, sem var reyndar orðin ansi löng.
Ný sýn á mikilvægi forvarna er mjög svo tímabær. Þó svo að þessar raddir hafa heyrst lengi hefur lítið breyst. Stofnun Lýðheilsustöðvar var auðvitað skref í rétta átt, en þeir eru ansi litlir borið saman við sjúkrahúsin eða bara t.d. Heilsugæslan í Reykjavík.
Það eru margar góðir punktar í viðtalinu við Guðjón Guðjón Magnússon, starfsmðaur Alþjóðaheilbrigðidstofnun, WHO, en það mest afdráttarlausa finnst mér samt vera eftirfarandi :
Og hvað markmiðin varðar finnst mér að efling forvarna eigi að vera æðra markmið en efling heilbrigðisþjónustunnar
Og hann bendir á að forvarnir þurfi að fara fram viða. Hann bendir til dæmis á mikilvægi fjölmiðla í þessu sambandi, sem flestir hljóta að vera sammála. Ennfremur segir Guðjón :
...Þótt lykillinn að lausninni sé sá sami og gagnvart reykingum; almenn hugarfarsbreyting, þá er lausnin á offituvandanum fjölþættari ef svo má segja, því hún er ekki einasta fólgin í breyttu mataræði, heldur þarf breyttan lífsstíl, auk þess sem skipulagsmál; almenningssamgöngur og göngu- og hjólreiðastígar, þarf að taka inn í myndina, svo eitthvað sé nefnt.
Forvarnir sem snýr að því að efla daglega hreyfingu íbúa ættu sem sagt að verða atkvæðamiklar í stefnu og framkvæmdir Ríkisstjórnarinnar, Vegagerðarinnar, Umferðarstofu, sveitarfélaga og annarra í samgöngumálum. Það þýðir að mínu mati meðal annars að jafna samkeppniskjör þeirra sem hjóla og ganga, og þeirra sem aka bíl. Eða hreinlega hygla heilbrigðar samgöngur.
Í dag er hið gagnstæða upp á teningnum. Bílastæðin eru víðast hvar gjaldfrjáls þótt þeir kosta eigandann heilan helling. Fólk fá bílastyrk, en ekki hjólastyrk. Þegar farið er í framkvæmda fyrir bíla, er sjaldan sem þarfir hjólandi og gangandi eru hafðir í huga.
Þegar framkvæmdir taka til göngustíga er oftar en ekki þannig að þessir hlutir framkvæmdarinnar ljúka marga mánuði eftir að framkvæmdir fyrir bílaumferð eru búnar og búið að klippa á borða. Það eru næg nýleg dæmi um að meira en sex mánuði hafa liðið áður en framkvæmdasvæðið verður nothæft fyrir gangandi og hjólandi. ( Að vísu eiga hjólreiðamenn að hjóla á götum, en mega vera á stígum, á forsendum gangandi, en flestir hjólreiðamenn voga sér varla út á umferðarþungum götum ).
Við þessu bætast að fjöldi rannsókna hafa sýnt að vega-/stíga framkvæmdir fyrir hjólandi og gangandi bera margfalt þann arð sem akvegar gera, einmitt vegna forvarnargildi daglegrar hreyfingar. Reyndar hafa menn líka nýlega opnað augun fyrir því að mengun frá bílum og landsvæðið sem akvegir leggja undir sér, kosta samfélaginu heilmikið. Jafnvel það hvernig umferðarmiklar götur hemla för gangandi og hjólandi hefur verið metið til fjár. Áhugasamir um arðsemi geta leitað til Landssamtaka hjólreiðamanna, Lýðheilsustöðvar, Transportøkonomisk institutt í Noregi, eða Sustrans á Bretlandi.
( Ég biðst velvirðingar á málfarsvillum... )
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.7.2007 | 19:37
Frábært viðtal um forvarnir og heilsugeirann
Las frábært viðtal í í Morgunblaðinu í dag. Viðtalið var við Guðjón Magnússon, um forvarnir og hvers vegna forvarnir ættu miklu meira athygli og peninga skilið en við sjáum í dag. Hann talar um að í staðin fyrir að hlúa að fólki sem dettur niður foss, ættum við að færa fullt af fólki sem sinnir björgun, upp fyrir ofan fossinn og koma í veg fyrr að svona margir færast fram yfir fossabrúnin.
Guðjón er að hætta sem framkvæmdastjóra lýðheilsudeildar Evrópuskrifstofu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar í Kaupmannahöfn. Hefur sinnt því starfi all-lengi þannig að han ætti að vita sitthvað um þessi mál.
REgluleg hreyfing, ekki síst hjólreiðar er einn besti kosturinn í því sambandi. Nýverið bentu starfmenn SÞ á að það ætti að ýta undir hjólreiðum til að minnka útblástur og minnka útgjöld í heilsukerfinu. Ekki síst þegar afleiðingar gróðurhúsavandans byrja að gera vart við sér, er mikil kostur ef fólkið er heilbrigðara, og þolir raunirnar betur.
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar