Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007
9.8.2007 | 00:16
Ferðamáti góður ef hann segir brúmm ?
Allveg eins og börnin tóku mat fram yfir annan mat fyrir það eitt að koma úr McDonads umbúðum, þá held ég að við fullorðnir verðum fyrir talsverðum áhrifum af öllum bílaauglýsingunum. Þá hefur það töluverð áhrif hvernig allt snýst um bíla í umferðarútvarpinu, hjá ráðherrum og borgar/bæjarfulltrúum. Og öll dagblöð hafa aukablöð með jákvæðri umfjöllun um einkabíla.
Ég stórefast um að önnur niðurstaða hefði fengist ef hægt væri að rannsaka með svipuðum hætti hvernig við tökum bílavæðingu fram yfir samgöngur fyrir fólk, yrði niðurstaðan öðruvísi en í dæminu með McDonalds umbúðirnar.
Bílauglýsingar o.sv.frv. brengla veruleikasýn okkar ekkert síður en auglýsingar McDonalds.
Ég legg til að sett verði á kvöð um að birta skilaboð frá Lýðheilsustöð með öllum auglýsingum fyrir ruslfæði sem og bíla.
Gott væri að fá rök með og á móti.
Allur matur góður ef hann er merktur McDonalds | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.8.2007 | 21:48
Frelsinu fagnað - á reiðhjóli
( Hmm afsakið ef myndin er ekki af reiðhjóli að draga bíl. Virðist ekki virka póttþétt ) :
Kannski virkar þessi hlekkur : http://uk.current.com/pods/webasset/WA00005
Þetta var maður á reiðhjóli sem tekur af stað þegar grænt ljós kemur á gatnamótum. Hann dregur bíll eftir sér. Reipið slitnar og hann nýtur frelsisins. Svo koma upplýsingar um hversu mikill CO2 útblástur umferðin stendur fyrir í Bandaríkjunum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.8.2007 kl. 01:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.8.2007 | 13:33
traffic evaporation : Orðræða í Evrópu - Samgönguvika
http://www.mobilityweek.eu/The-European-Mobility-Week
"
The European Mobility Week
"STREETS FOR PEOPLE" will be the central theme for European Mobility Week 2007. Road space reallocation is not about making life difficult for car drivers but it is about improving mobility options and quality of urban life for all. Quote from DG Environment publication Reclaiming city streets for people
The sixth edition of the European Mobility Week is organised under the theme Streets for people. This theme conveys the clear message that increasing road space for cars is not the answer to existing transport challenges. On the contrary, reducing road capacity for cars can represent a sustainable, efficient solution and also allows healthier lifestyles for all citizens without reducing individual mobility. This theme encourages local authorities to reallocate some road space to non-motorised traffic. It also puts an emphasis on the need for improving air quality at local level : major concern for the European Union and its Member States.
In Europe, the majority of citizens want to promote modes of transport which are more respectful of the environment. Many citizens are worried about the quality of the air they breathe and put air pollution at the top of their list of environmental concerns. Most of them are also in favour of increasing the amount of greenways and pedestrian areas over highways in order to rebuild a common sense of neighbourhood and local community and to solve air quality and noise pollution. These facts are apparent when analysing the opinion polls distributed during the European Mobility Week.
Case studies from around the world show that it is possible to reduce capacity available to cars without increasing traffic congestion in the surrounding streets. On the contrary, traffic evaporation occurs which results in a more liveable environment in many different aspects. So why not try it ?
Ref : Traffic Impact of Highway Capacity Reductions : Assessment of the Evidence
http://www.cts.ucl.ac.uk/tsu/tpab9828.htm
"
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2007 | 18:47
Frí bílastæði visthæfari en frí reiðhjól ?
Tek undir það sem ég var að skrífa á öðrum stað :-)
http://lhm.blog.is/blog/lhm/entry/277611
Ókeypis í stæði fyrir visthæfa bíla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar