Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
27.11.2008 | 22:53
Framtiðin dæmi þetta sem misheppnað og stórkarlalegt
Hefur jákvæð áhrif á umferð og öryggi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.11.2008 | 16:01
Óheiðarlegur málflutningur
Það hefur Aftenposten verið þekktur fyrir, á meðal þeirra sem ekki fylgja blaðið að málum.
Að fara með hálf-sannleika, að ýja að hlutum á milli línanna.
í frétt mbl.is segir :
Fjallað er um vaxandi einangrun Norðmanna vegna afstöðu þeirra til Evrópusambandsaðildar í leiðara Nils Morten Udgaard í Aftenposten í dag.
Að sjálfsögðu kann að vera eitthvað til í þessu hjá greinarhöfundi, en mér sýnist hann viljandi vera að blása þessu upp úr öllu valdi.
Sjálfur er ég óáveðinn v. ESB aðildar, en margt bendir til þess að bæði Ísland og Noregi endi þar innan 20 ára. Öflin sem vinna að aðild eru sterk. Kostir aðildar eru margir, en ókostirnir eru sömuleiðis mjög veigamiklir.
Norðmenn einangraðir í baráttunni gegn kreppunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.11.2008 | 23:50
Græn samgöngustefna borgarstofnanna
Hér má sjá umfjöllun um grænkun á samgöngustefnu borgarinnar
http://www.rvk.is/DesktopDefault.aspx/tabid-39/351_read-13027/
Hér klippi ég inn smá frá þeirri síðu :
Græn samgöngustefnu fyrir starfsemi Reykjavíkurborgar.
Borgarstjórn Reykjavíkur hefur ákveðið að unnin verði græn samgöngustefna fyrir starfsemi Reykjavíkurborgar. Slík stefna gæti orðið eitt af aðalsmerkjum Reykjavíkurborgar, sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri en tillaga þessa efnis var samþykkt með öllum atkvæðum á fundi borgarstjórnar í dag.
Enn fremur :
Þetta þýðir meðal annars að borgin skuldbindur sig til að bjóða starfsmönnum sínum að nýta aðra kosti en einkabílinn vegna starfa sinna, sagði Þorbjörg Helga. Þannig er komið til móts við þá starfsmenn sem velja að ferðast til og frá vinnu á hjóli, gangandi eða með almenningssamgöngum.
Hmm svo þetta virðist snúast bæði um ferðir á vegum vinnunar og ferðir til og frá vinnu ?
Þarna er krækja í skjali , sem kveður á um að reiðhjól og visthæfir bílar verða í boði fyrir starfsmenn. ( Smátt og smátt býst maður við...)
Enn fremur :
Tillaga um samgöngustefnu fyrir starfsemi Reykjavíkurborgar
Teknir verði upp samgöngusamningar við starfsólk þar sem það á við og komi þeir í stað aksturssamninga. Með samgöngusamningi er samið við starfsmann um að nota fararmáta eða farartæki í eigin eigu vegna vinnuferða. Samgöngusamningur getur tekið til allra vinnuferða eða einungis hluta þeirra til móts við vistvæn farartæki vinnuveitanda. Samgöngusamningar geta tekið til ólíkra farartækja og ferðamáta en skulu ávallt hafa það að markmiði að auka hlut vistvænna ferðamáta í vinnuferðum á vegum borgarinnar.
Fyrirmyndaraðstaða:
Reykjavíkurborg tryggir góða aðstöðu fyrir gangandi og hjólandi starfsfólk sem og viðskiptavini. Þetta verður gert með góðri aðstöðu fyrir reiðhjól starfsfólks og gesta og með hreinlætisaðstöðu og hjálma fyrir starfsfólk.
Get ekki séð að þarna sé fjallað um sambærilega samningar og starfsmenn Mannvits og Fjölbrautar í Ármúla séu með.Þar er það þannig að allir sem ekki "eyða" bílastæði fá greitt sem samsvari strætókorti. Samtökin um bíllausan lífsttíl verðaluðu þessi fyrir tæki í haust :
http://www.lhm.is/content/view/227/125/
( Reyndar kostar bílastæði um 20.000 á mánuði , þannig að þrátt fyrir þetta er enn verið sé að styrkja bílanotendur um sex sinnum meira en öðrum. Auk þess er styrkurinn skattlagður, en eki gjalfrjálsu [ eða niðurgreiddu ] bílastæðin )
Það er eitt sem ég hreinlega skil ekki : Af hverju blandatr borgin samnota reiðhjólahjálma inn í þessu ? Mér sýnist það ekki vera vel til fundið.
Á póstlistanum um borgarhjólaleigur / almenningsreiðhjól ( World Citybike mailing list ) var niðurstaðan að það sé ekki æskilegt úr frá heilbrigðissjónarmiðum að vera að samnýta hjálma. Ýmis óhreinindi getur flýst á milli. Hér verður notkunin minni og veðrið ekki eins heitt, en samt. Annað er að hjálmurinn verður að passa við höfuðstærð og vera rétt stilltur til að gagnast. Það kann oft að vera talsvert mál að stilla hjálm rétt eftir lögun höfuðs hjá aðilanum sem ætlar að nota hjálminum í hvert skipti. Nær væri að bjóða upp á góða geymslu fyrir hjálma, þannig að þeir verða ekki fyri hnjaski. Mér sklstr að ekki sé mælt með því að nota hjálm sem hafi dottið ítrekað í gólfið / malbiki/steypu. Ef menn samnota hjálma geta þeir aldrei vitað hversu mikið hnjask hjálmurinn hefur orðið fyrir.
Svo er reyndar hitt að hjálmar gera miklu, miklu minna gagn, og sérstaklega gegn alvarlegum meiðslum á heila en af er látið. Að leggja áherslu á hjálmum segir óbeint að þeir gera gagn sem munar um og óbeint að hjólreiðar séu sérstaklega hættulegar, sem er ósatt. Það er mín niðurstaða eftir að hafa þurft að kynna mér málið til hlitar. Hef lesið tugi visindaskýrslna, mætt á sérstakan alþjóðlega málfund um hjálma og öryggi á vegum European Cyclists' Federation og rætt við nokkrum af fremstu sérfræðingum heims á þessu sviði. ( Sjá t.d. cyclehelmets.org , Wikipedia-greinin Bicycle helmet og cykelhjelm.dk. Fullt af tilvitnanir í greinar með hinum "hefðbundna" sýn líka á þessum síðum. )
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 23:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.11.2008 | 17:53
Glæsilegar umbúðir, lítið innihald ennþá
Ég mætti og skrifaði undir yfirlýsinguna, þrátt fyrir að sjá marga vankanta. Eins og oft vill vera eru markmiðin flott og háleit en svo er minna um efndir. En ef alvara er í yfirlýsingum um að bæta aðstæður sem ýta undir að fólki stundi hreyfingu, og þá sérstaklega sem hluti af daglegum gjörðum, þá get ég og eflaust stjórn Landssamtaka hjólreiðamanna, þess vegna, fagnað.
Þá má vel vera að margt gott sé sagt í skjalinu, til dæmis "hvatt til að settar verði reglur um hámarksmagn transfitusýra". ( Farið frekar varlega í þessu samt, er það ekki ? )
En varðandi hreyfingu sem hluti af daglegu lífi og alvöru aðgerðir til að styðja við þessu, get ég ekki séð að neitt sé sagt í skjalinu.
Ég spurði verkefnastjórann fyrir verkefninu, Héðinn Unnsteinsson, hjá Heilbrigðisráðuneyti, hvort ekki þurfi að fara inn í það verk að vinna Heilsueflingarstefnuna í samvinnu við hin ráðuneytin. Hann var samþykkur því og sagði að það væri stefnan á næstu árum.... Það er náttúrulega forsenda til þess að skapa aðstæður í samfélaginu sem ýta undir bætta lýðheilsu. Fjáramálaráðuneyti, Samgönguráðuneyti, Umhverfisráðuneyti, Menntamálaráðuneyti, Félags- og tryggingamálaráðuneyti, sveitafélögin og að sjálfsögðu frjáls félagasamtök miklu viðar enn í ranni heilbrigðismála þurfa að vera með í þessa vinnu.
Bæði Gunnlaugur Þór, ráðherrann og Þórólfur forstjóri Lýðheilsustöðvar lögðu áherslu á því að heilsustefnan væri ekki greypt í steini. Lagt er upp með samvinnu, og á milli línanna stendur það í hverjum kafla að sögn Þórólfs Þórlindssyni.
Eitt sem var sérstaklega bent á var áætlun í Heilsustefnunni um að Lýðheilsumat ( Health Impact Assessment) verði lagt á öllum málum sem ráðherra leggur fram á Alþingi (markmið 5.1, í lok árs 2009). Þetta er sannarlega fagnaðarefni, en þörf er ekki siður fyrir þannig mat á til dæmis umferðarmannvirki í þéttbýli, skattlagning nagladekkja svo dæmi séu tekin. En einhvers staðar þarf að byrja og með þessu verður að minnstu kosti þekkingaruppbygging á Íslandi um lýðheilsumat / HIA.
Ný heilsustefna heilbrigðisráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.11.2008 | 11:34
Nokkuð vönduð rök hjá FÍB en ansi einhliða
Það er líka skrýtið að blaðamenn hafa ekki nennt að segja frá hluti af rökunum og ekki síst ekki lesa og gera athugasemdir með gagnrýnum augum.
Það er rangt hjá FÍB að mikið sé verið að skattleggja bílaumferð. Þessu er öfugt fari. Hér er ekki farið eftir Polluter Pays Principle eða mengunarbótarreglunni.
Eftir sömu rök ætti ríkið að borga með reiðhjólum, varahlutum og notkun þeirra, frekar en að leggja á vörugjöld og vsk.
Svo "gleyma" FÍB að nagladekkin gefa mönnum falskt öryggi, því þeir eru að meðaltali verri en ónegldu vetrardekkin í vetrarferð á höfuðborgarsvæðinu. Að þetta sé öryggisbúnaður þegar allt er á botninum hvolft er því vafasamt.
Og af hverju geta bílstjórar ekki ekki eftir aðstæðum, eins og lög gerir ráð fyrir ?
Og þó að menn þurfa að borga fyrir mengunina þá munu fullt af bílum vera áfram á nöglum.
Kannski þarf að rannsaka mengunar- og heilsuáhrif nagladekkja betur, en það má gera samhliðagjaldtöku. Rökin er nógu góð til þess að taka upp gjaldtöku, þó að ekki öll kurl séu komin til grafar.
Leggjast gegn nagladekkjaskatti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 11:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.11.2008 | 16:55
Hvernig var spurt og i hvaða samhengi ?
Kannski er þetta í samræmi við það sem fólk finnst raunverulega. Kannski ekki.
Þegar niðurstöður eru að breytast svona mikið ( er það ekki annars ), þá vakna spurningar um aðferðarfræði þegar spurningin var lögð fyrir.
64% Reykvíkinga vilja flug í Vatnsmýri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.11.2008 | 17:51
Notendur nagladekkja borgi. Rök og staðreyndir mjög samsett.
Hér eru nokkrar "staðreyndir" um nagladekk og svifryk samkvæmt því sem ég fæ best séð, og tel ég mér hafa kynnt mér málið nokkuð vel, sérstaklega varðandi svifryk :
Eftirfarandi gildir að ég held um bíla sem aka að lang mestu leyti um á höfuðborgarsvæðið
- Yfir heildina lítið virðist vera að nagladekk veita falskt öryggi. Nagladekkin eru ekki eins góð og fólk halda og þar að auki minnkar virkni þeirra þegar þeir slitna, en falska öryggiskenndin gerir það að verki að fólk keyri of hratt miðað við aðstæður.
- á blauti malbiki, sem töluvert er af á veturna virka nagladekkin illa.
- samanburðir á hemluvegalengd á milli nagladekkja og annarra vetrardekkja er oftast gerð á nýjum nöglum og á yfirborði þar sem ný nagladekk hafa sögulega séð verið best, en ekki undir ástæðum þar sem flestu alvarlegu slysin gerast að vetrarlagi ( á Höfuðborgarsvæðinu )
- nagladekk sem eru í notkun eru yfirleitt töluvert slitin, og hafa ekki sömu eiginleikar og ný nagladekk.
- heyrst hefur að dekkjaþvott mundi skila mun meira í bættu öryggi yfir heildina en nagladekk jafnvel í ef allt sem telur í jákvæða átt fyrir nagaldekkin sé talið með.
Það er oft gott að miða við að menn borga fyrir það sem það notar. Miðað við að heildaráhrif nagladekkja á umferðaröryggi sé umdeild og kannski á heildina neikvæð, legg ég til :
- Notendur nagladekkja borga fyrir aukið slit vegna útgjalda til viðhalds.
- Notendur nagladekkja borga fyrir aukið slit vegna lækkaðs umferðaröryggis sem kemur vegna aukinna rásamyndanna á vegum.
- Notendur nagladekkja borga fyrir heilsuáhrif nagladekkja vegna svifryks.
- Notendur nagladekkja borga að minnstu kosti visst málamiðunargjald vegna heilsuáhrifa tengda aukinna hávaða.
Varðandi heilsuáhrifin vegna svifryks, þá er það mín skoðun eftir að hafa kynnt mér ýmsar alþjóðlegar skýrslur og eftir að hafa rætt málið við hérlenda opinbera sérfræðinga :
- Þáttur nagladekkja í svifryki er mikill vegna þess að miðað sé við vigt ryksins. Steinryk vegur þungt.
- Þáttur nagladekkja/vegryks vegur þungt vegna þess að hér sé miðað við PM10, korn upp að 10 mikrómeter, en sannað þykir að það sé enn finna rykið sem er hættulegast, PM2,5 eða jafnvel PM1. Vegrykið fellur í hópa stórra korna í þessu samhengi.
- Erlendis er sums staðartalað um að mun betri mynd af heilsuvanda svifryks fáist með því að mæla fjöldi korna fremur en vigt. Enn betri nálgun væri að mæla heildaryfirborð korna ( sem er meiri ef kornafjöldi auk, á meðan vigt haldist óbreytt ), en svoleiðis mælingar eru enn erfiðara að framkvæma.
Nokkrir hafa bloggað af skynsemi hér á blog.is um þessa frétt. Mér sýnist til dæmis tillögur Ómars Ragnarssonar vera ágætar.
Á bloggi tengd þess frétt kom reyndar fram sú fullyrðing að malbikið sé að miklu leyti þrýst niður í undirlagi vegsins ekki siður en að malbikið sé eytt af nagladekkjum. Þetta er reyndar áhugavert, og þurfa aðilar sem leggja gjöld á nagladekk að skoða þessu nánar.
En svifryksmálið snýst ekki bara um nagla. Kannski einna minnst um nagla, ef heilsuvinkilinn er sett í fyrirrúmi.
- Hættulegasta svifrykið virðist koma úr illa stilltum dísil vélum. Nýrri dísil-bíla og bensínbílar eru samt langt frá því að vera stikkfrí.
- Mér hefur heyrst frá lungasérfræðingum að það lang versta kunni að vera hanastélið (cocktail) sem samanstendur af sótögnum úr ýmsum vélum, í bland við brennisteins- og köfnunarefnissúrefnis sameinda ( SOx og NOx). Við þessu bætist svo VOC, PAH / tjöru, efni úr bremsuborðum ofl.
- Af hverju mælist mesta svifrykið á veturna ? Jú vegna þess að við mælum eftir vigt frekar en kornafjölda. Og vegna þess að veðrið sem heldur loftið og mengunin kjur yfir þéttbyli komi ( að ég held ) mun oftar á veturna.
- Að mæla svifryksmengun við PM10 frekar en eftir kornafjölda eða PM1 og PM2,5 gefur skakka mynd af heilsuáhættu - og þá sérstaklega fyrir heilsu þeirra sem eru viðkvæmir.
- Það eru ungbörn og þeir sem eru hjarta- eða lungaveikir fyrir sem eru í sérstaka áhættu, miklu, miklu frekar en þorri íbúa. Hagur þeirra er að sjálfsögðu meir en nógu mikilvæg til að taka á þessu máli með svifrykið af festu studd góðum rökstuðningi og sameiginlega niðurstöðu fagaðila og hagsmunahópa.
- Það er út í hött að fara að vara fólk almennt við að vera a ferðinni þegar svifrykið er mikið. Þetta kallast á enski victim blaming
- Þegar svifrykið er mikið ber að lækka hraða bíla, og ef það dugar ekki, fækka þeim.
- Hjólreiðar og ganga eru gríðarlega hollar, ómengandi og hagkvæmir samgöngumátar. Það sem við þurfum síst á að halda er að fækka þeim sem þessu stundar
- það hefur sýnt sér að þeir sem sitja í bílum geta hæglega orðið fyrir miklu meiri loftmengun og svifryksmengun en þeir sem ganga eða hjóla á milli sömu staða.
Notkun nagladekkja kostar sitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar