Bloggfærslur mánaðarins, október 2010
4.10.2010 | 09:59
Á hjólarein er hjólað í einni átt, eins og á öðrum akreinum
Mögulega geta sumir misskilið orðin í fréttinni, og í fréttatilkynningunni þannig að á hjólareinum megi hjóla í báðar áttir. Þetta er einmitt öfugt farið. Hjólareinar eru sér tegund af akreinum, og þar megi einungis hjóla í eina átt. Á sama háttmá bara aka í eina átt á sérakreinum merkt strætó og leigubílum. ( Svo er reyndar annað mál að mjög viða erlendis þykir sjálfsagt að hjólreiðar séu almennt leyfðar á strætóakreinum. Hjólreiðar er samgöngumáti sem menn vilja styrkja, líkt og strætó )
Hér er fréttatilkyrninginn í heild sinni á vef Landssamtaka hjólreiðamanna:
http://lhm.is/lhm/frettir/563-tilraun-mee-hjolarein-a-hverfisgoetu-lokie
Þegar talað um að hjóla sólarmegin í báðar áttir, þá er gengur það illa upp, öryggisins vegna nema mögulega með því að breyta götuna í einstefnugötu hvað varðar umferð bíla, og endurhanna öll gatnamót á Hverfisgötu. Almennt sýna athuganir að hjólreiðar vitlausu megin hvort sem í götustæði eða á gangstétt, minnki öryggi hjólreiðamanna töluvert. Þetta stafar af því að hjólreiðamenn þá koma bílstjórum "á óvart", því þeir beina athygli sína fyrst og fremst að bílaumferð ( sem þeir geta sjálfir staðið ógn af).
Telja tilraunina hafa tekist vel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hjólreiðatengt | Breytt s.d. kl. 10:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2010 | 00:45
Heimsmeistaramót í hjólreiðum : Norðmaður og Dani fyrstir
Mér finnst norrænir miðlar ættu að gefa því gaum þegar norðurlandabúar gera það gott ... Og í nótt kom norðmaður og Dani fyrstir í mark í heimsmeistaramóti í götuhjólreiðum í Ástralíu.
Hægt var að fylgjast með keppninni í nótt beint á NRK sjónvarp sem bæði Síminn, Vodafone (og fleiri ?) dreifa hérlendis. Og svo var alla keppnina sent í endurtekning frá kl átta í morgun. Umfjöllun um hjólreiðar og sér í lagi um hjólreiðakeppnir og þess háttar hefur aukist mikið í norskum fjölmiðlum undanfarið. Þrír norðmenn tóku þátt í keppninni í nótt og tveir kláruðu 260 kílómetrana. Edvald Bóasson Hagen sem hefur ættir að rekja til Austfjarða Ísland, hjólaði líka fyrir Noreg. Hann var lengi meðal 30 fremstu manna, en gafst upp og kláraði ekki keppni.
GEELONG, Australia (Reuters) - Thor Hushovd became Norway's first road world champion on Sunday, powering clear of a mass sprint to edge out Denmark's Matti Breschel in a dramatic finish.
The muscular sprint specialist timed his run to perfection, hanging back in the peloton as a number of attackers flagged on the steep climbs of the 262.7 km course, before bursting to the front to win by a little more than a bike length.
(...)
Allan Davis took bronze as a consolation prize for Australia, after champion Cadel Evans' title defence was swamped in the tide of the peloton before the final straight.
Riders enjoyed mild sunny weather, but windy conditions proved decisive late in the challenging course, which started with a mostly flat 88 km run from Melbourne's Federation Square before heading into an undulating 15.9 km circuit around Geelong.
(...)
http://af.reuters.com/article/sportsNews/idAFJOE69201720101003?sp=true
3.10.2010 | 23:15
Viljum við hafa fólk á launum hjá okkur sem stunda niðskríf ?
Til að setja málið á oddinn um afglöp kirkjunnar manna, vil ég mæla með að menn skemmta / eða hneykslast með lestri á pistli á vef Vantrú :
http://www.vantru.is/2010/10/02/12.00/
Meirihluti vill aðskilnað ríkis og kirkju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.10.2010 | 02:21
Fórnarlambinu kennt um, aftur
Enn sjáum við að fórnarlömbin eru (óbeint) kennt um. Ekkert er sagt um athæfi ökumanns, hver hámarkshraðan sé, hvort grunur sé um hraðakstur eða að ökumaðurinn hafi talað í síma á meðan hann var að aka.
Þetta er liður í kerfisbundnu óréttlæti ! - Af hálfu lögreglu og fréttamiðla. Ítrekað, og siendurtekið en af gáleysi. Menn eru farnir að trúa lyginni. Þessir aðilar ættu að sjá þetta ef bent er á og bæta sitt ráð.
Ekið á 10 ára dreng á hjóli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 17:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar