Bloggfærslur mánaðarins, maí 2011
31.5.2011 | 23:47
Ef keppt í borginni, og miðað við meðalferðir, hefði reiðhjól unnið
Það kemur ekki fram í fréttinni af spasraksturskeppninni hvar var ekið og hversu langa vegalengd.
Mjög hátt hlutfall ferða í Reykjavík eru styttri en 5 km, og ágætis hlutfall ferða styttri en 3 km.
Í þessum ferðum, er reiðhjólið mjög verðug keppinaut. Oft er ferðatíminn á bíl og reiðhjól svipaður á 3 - 5 km leiðum. Á þeim tíma dags sem flestir eru á ferðinni samtímis, mynda bílarnir litlar umferðarteppur sem reiðhjólið rennur fímlega fram úr, og kemur reiðhjólið á leiðarenda á undan.
Reiðhjólið er þann faramáta sem eyðir minnstu orku, segja fræðingar. Ganga eyðir meiru.
Þar fyrir utan er viðhald á reiðhjóli og annar rekstur mun ódýrari og mengunin hér um bil enginn. Ekki er heldur neinn ógnun af reiðhjólum í umferðinni ólíkt bílunum (Miðum til dæmis við árlegri tölfræði yfir drepnum og alvarlega slösuðum í umferðinni). Sumar kostir hafa bílarnir fram yfir reiðhjólið, en kostirnir á hinn vegin sem ég gæti bætt við eru líka fjölmargar. Eki síst ef við skoðum samfélagsleg áhrif.
Yaris eyddi minnstu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.5.2011 | 14:14
Gott mál og sérstaklega áherlsur á eflingu hjólreiðar og á rannsóknir
Sumir hafa haldið því fram í tengsl við áratug aðgerða í umferðaröryggismálum (UN Decade of Action for Road Safety) að við vitum hvað þarf að gera, nú er bara að framkvæma.
Staðreyndin er - að margra sérfræðinga mati - að sumt sem er stungið upp á, henti afskaplega illa við mörgum aðstæðum, og gangi gegn öðrum mikilvægum markmiðum. Sér í lagi er of lítið tillit er tekið til gangandi og hjólandi og sérstæði þéttbylis.
Hér eru dæmi frá Roadpeace.org sem eru Bresk samtök (á twitter ) :
- Listen again to @BBCr4today this morning (2:41:50) with mention of RoadPeace Patron Ian Roberts: http://bbc.in/kIkCZA #roadsafetydecade
- ..and Lord Robertson doing a great job of presenting both sides of the argument in road safety vs road danger reduction debate @BBCr4today!
- Government's road safety strategic framework mirrors the Decade plan with little on pedestrian and cyclist safety #roadsafetydecade
- ...but pleased to see 'whether people feel safe walking or cycling' as a key indicator #roadsafetydecade
En í ræðu sinni í dag lagði Ögmundur Jónasson áherslu á þörf á gagnaöflun og rannsóknir, sem er gleðiefni. Og borgin er farin að skilja þessu, enda virðist vera að 30 km/klst haḿarkshraði í hverfunum hafi skilað miklu og bjargað mörgum.
Í yfirlýsingunni frá Moskvu sem mætti segja að markaði upphaf vinnunnar með áratuginn, var efling hjólreiða, göngu og almenningssamgöngur komið inn sem markmið og leið að yfirmarkmiðunum um fækkun bana slysa og alvarlegum slysum í umferðinni. Nú er þörf á að minnast á þennan þátt í yfirlýsingu samgönguraherra frá Moskvu.
Umferðaröryggi í brennidepli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 14:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar