Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2011
18.7.2011 | 18:48
Margt gott. Sakna ákvæði um rökræður
Það er virkilega margt gott, og sumt sem er of afturhaldssamt í drögunum að nýrri stjórnarskrá.
En núna langar mig að benda á atriði sem ég spurði Noam Chomsky að þegar haldin var fjarfundur með honum í fyrra : Væri ekki hyggilegt að stjórnarskrábinda að ákvarðandir skulu byggja á bestu þekkingu og á rökræðum ?
Fyrir suma er kannski móðgun að setja svoleiðis í stjórnarskrá, en mér sýnist vera full þörf á því.
Og _ef_ tímarnir framundan verða uppfullir af glundroði og dómsdagsstemningi og að það færist í aukanna að fólk treysta stjórnmálamenn og vísindamenn mun minna en áður, þá er virkilega þörf á svoleiðis ákvæði. Ef fulltrúar okkar á Alþingi koma fram sem yfirvegaðir og skynsamir ætti tiltrú á gangsemi þeirra og heiðarleika jafnframt að aukast
Það þarf að að brýna á það að rök og haldbær þekking þurfi að liggja til grundvallar, sérstaklega í löggjöfinni. Rök, haldbær þekking, að sjálfsögðu ásamt almannahagsmunum og virðingu fyrir hagi minnihlutahópa.
(Smá viðbót + leiðrétting kl. 23 )
Drög að nýrri stjórnarskrá lögð fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.7.2011 | 18:30
Grænþvottur - amk að hluta
Á vef siðunni ergo.is stendur :
"Ergo stefnir að því að vera leiðandi í grænni hugsun fjármálafyrirtækja á Íslandi. Leiðarljós okkar er að hjálpa þér að taka upplýsta ákvörðun. Við viljum vinna með þér að því að spara peninga, vernda umhverfið og efla þjóðarhag."
En samt eru þeir með öflugum hætti að ýta undir því að fólk velji sér bíl.
Með engu móti er bent á aðra og mun betri möguleika til að "vernda umhverfið" og spara peninga, og efla þjóðarhag.
Það er nefnilega þannig að fyrir njög marga í þéttbýli, þá er svarið miklu, miklu frekar að hjóla, gang nota almenningssamgöngur mun skilvirkari leið til að stuðla að þessu sem Ergo segjast stuðla að.
Ergo nafnið er notað eins og þeirra málflutningur sé mjög lógiskur. Hún er það einmitt ekki. Þetta er sennilega samt ekki nógu skýr tenging til að Neytendastofa mundi geta skipa þeim að drag úr fullyrðingar sínar. (?)
( Já, já ég veit að geta ekki allir etc, en hér er sem sagt verið að ýta undir bílasölu, en EKKI benda á aðrar leiðir. Það geta ekki allir nota bíl heldur. Hugsa sér hvernig færi ef allir í Kaupmannahöfn, London, Kalkota eða Shanghai færu á bíl )
1.7.2011 | 11:25
Gott væri að fá skýringu á seinkun
Standi ekki við loforð um hjólreiðastíga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar