26.6.2008 | 12:59
Þurfum ekki fleiri
Það sem þarf eru hjólreiðabrautir , sem sagt samgöngumannvirki hönnuð fyrir samgönguhjólreiðar, og þá sem valkost og í festum tilfellum eftir stofnbrautunum í þéttbýli.
Á venjulegum götum er allt of lengi að biða eftir hjólastíga/brauta. Hjólreiðamenn, bílstjórar gangandi, strætóbílstjórar og vörubílstjórar verða bara að venja sér á að hjólreiðamenn séu að nota ökutækin sín á götunum eins og umferðarlögin gera ráð fyrir.
En sem sagt sem valkost við stofnbrautir sem þvera (og skera) borgina og tengja og einangra borgarhluta og sveitarfélög, þarf hjólreiðabrautir, ( og helst göngustíg við hliðina ) .
Þetta hefur verið áhersluátriði hjólreiðamanna og samtök þeirra yfir mörg ár.
Þessi ræma eftir 90 m. af Laugaveginum er barn síns tíma, en nokkuð tímamót sem fyrsta samgöngumannvirki ætlað hjólreiðmönnum. ( Takk Árni Þór Sigurðsson ) En í dag er ræman einna best til þess falinn, ekki til notkunar, eða að hermt sé eftir hönnunina, heldur einmitt til þess að minna fólk á að hægt sé að leggja alvöru hjólreiðabrautir.
Ég nenni ekki enn einu sinni að ítreka rökin um mikilli hagkvæmni þess að greiða götur hjólreiða, gríðarlegt lýðheilsubætandi og áhrif þess, hvernig hjólreiðar blása líf í borg og bæ, og svo fram eftir götunum.
En hver er eiginlegi rökin fyrir því að ekki leggja alvöru hjólreiðabrautir til samgangna ? Ég efast um að haldbær rök séu til. En væri meir en til í að heyra þessi rök og ræða.
Ef aðrar aðstæður en góð rök séu að hamla þessu , og einhver hafi visbendinga um hvernig þetta virkar væri það líka fróðlegt. Nokkrir fræðilegir möguleikar : Þekkingarleysi um hjólreiðar, þekkingarleysi um skaðsemi þess að einblina á einn samgöngukost, misskilningar um óskir kjósenda , hagsmunapot, ítök hópa á stjórnkerfinu, tregða í skipulagsyfirvöldum, eða hjá framkvæmdaaðilum ?
![]() |
Engin kreppa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 16:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
15.6.2008 | 23:21
Auglýsendur jeppa greiða eftirlit ?
Já, og auk þess sektaðir ef þeir auglýsa með þeim hætti að sumir geta haldið að utanvegaakstur sé í lagi ?
![]() |
Ummerki um utanvegaakstur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.6.2008 | 14:59
Útbygging vega ekki jákvætt umhverfisskref ? !
Niðurstaðan í þessa grein í norska blaðinu Samferdsel, kemur varla mikið á óvart. Ég tel að sama rök gildi að hluta um grænar bylgjurnar hér í Reykjavík. Þau greiða fyrir umferð bíla og bæta þannig samkeppnishæfni þeirra. Og gera gangandi, hjólandi og strætófarþega erfiðara fyrir. Sérstaklega þegar gangbrautarljósum eru gagngert breyttar til að "skemma ekki græna bylgjuna", en um leið auka óvissa og biðtíma heilbrigðra samgöngumáta.
http://samferdsel.toi.no/article19901-1036.html
12.6.2008 | 21:35
Önnur möt á hversu lengi olían mun endast ?
Það væri áhugavert að heyra önnur möt á hversu lengi olían mun endast.
Spurning hversu auðvelt sé að bera saman samt, því ólíkir aðilar gefa sér eflaust ansi ólíkar forsendur.
Bæði hvað varðar skilgreining á því að olían sé "búinn" og þróun eftirspurnar sem og þróun tæknilausna til að ná í o g vinna olíuna. Svo kemur þróunin í sýn okkur á gróðurhúsaáhrifin. Þá er spurning hvað þeir leggja til grundvalla varðandi lausna sem keppa við olíuþyrsta tækninn ofl.
Hér spílar ekki bara tækni sjálf inn, heldur leika viðhorf stjórnmálamann og venjulegs fólks mikilvæg hlutverk. Eins og dæmið með reiðhjólin sýni ríkulega.
![]() |
Olíubirgðirnar duga í 41 ár að mati BP |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.6.2008 | 22:03
Ríkisstyrkir til bensínkaupa í mörgum löndum gera illt verra
Eitt sem ég hafði ekki gert mér grein fyrir varðandi hækkun olíuverð er hlutverk ríkisstyrkja til eldneytiskaupa. Þessir styrkir gera það að verki að sumstaðar, sem í Kína, er ennþá ódýrari að kaupa bensín en í BNA.
Þetta virðist vera hluti af skýringunni á hækkun eftirspurnar í suðrinu ( þriðja heiminum ef þú vilt ).
Frá grein í Christian Science Monitor :
Subsidies: a big culprit in high gas prices
"In China, the government caps gas prices. Drivers there pay about half of what Americans pay. In many countries, oil prices are held artificially low, either by fiat or subsidy. The result? Consumption keeps rising, boosting global prices. The rest of the world the part now racing to conserve ends up paying more than it should.
Unfair?
Yes, say global actors such as the International Monetary Fund (IMF), which is calling on governments to let consumers face market prices in order to kick-start conservation and reduce official spending.
About half of humanity, from India to Chile, now benefits from cut-rate petroleum prices. In 2008, these countries will account for all the growth in world oil demand, or an additional one million barrels a day, according to Deutsche Bank. Their consumption will be the highest in eight years."
og í lokin ( með mínar áherslur aftur):
"In Europe, political pressures are building to reduce fuel taxes, similar to a call by John McCain to suspend the federal gas tax for the summer. Such moves would be a mistake. Fuel taxes help send the right price signals for conserving oil as well as reducing greenhouse gases that cause climate change.
In Congress, bills to combat global warming would raise costs for oil users, even possibly adding a dollar to gasoline prices. But proposals by lawmakers to relieve those costs with subsidies to consumers would only defeat the purpose of reducing oil demand.
Governments that try to create a false economy for oil are not revealing the truth to their people."
Nokkrar spurningar og tilraunir að svörum:
- Af hverju hafa þessi lönd styrk kaup á bensíni og olíu ? Líklega til að komast sem fljótast á þann stað sem þeir sjá okkur í hinum vestræna heimi vera
- Hverjir hafa notið góðs af lækkuðu bensínverði. Ekki þeir fátækustu, heldur þeir ríktustu í þessum löndum. Tækifæri til að hagræða í eldneytisnotkun glaprað niður í fyrirtækjum. Þeir fátækustu hafa ekki efni á hvorki bíla né bensíni. Sumir einhversstaðar í millistétt kaupa og nota létt mótorhjól, sem eyða frekar litlu. Jafnvel á Norðurlöndin skils mér að kannanir sýna að þeir sem hafa minnst á milli handanna verði minnst fyrir barðinu af hækkandi álögum á bílanotkun.
Sjá líka Times Online (England)
og
Dagsavisen (Noregi)
![]() |
Olíuverð hækkar á ný |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.6.2008 | 19:12
Tilfinningaþrungið um reiðhjól eitt
Sagan byrjar á þessum orðum :
Einu sinni átti ég grænt Raleigh kvennmansreiðhjól.
(Smellið fyrir ofan til að lesa bloggfærsluna)
10.6.2008 | 18:20
Leiðakerfi neytenda
Minnismiði /ábending í mýflugumynd :
http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4410593
http://www.talsmadur.is/Pages/55?NewsID=668
http://www.leidakerfineytenda.is
9.6.2008 | 16:02
Hjóluðu og berössuðust
Þessi fyrirsögn á sér rætur í íslenskum veruleika. En skrifuð þannig einungis skrifuð til að lokka hingað lesendur. Það er í raun fáránlegt hvernig fréttamatið í fjölmiðlum og bloggheimi virðist vera.
Lesið áfram og ég skal segja ykkur frá berrössuðum hjólreiðamönnum á Íslandi.
En fyrst um fréttina. Það virðist engin í bloggheimi kippa sér upp við að sagt sé að hjólreiðar eru eðlilegasti ferðamátinn í borgum og bæjum. Enginn sem gerir grín að boðskapnum einu sinni. Getur það verið vegna vaxandi vinsælda hjólreiða hér eða vegna jákvæð og á tímum innihaldsrík umfjöllun um hjólreiða hérlendis og erlendis síðustu 12 mánuði ? Eru menn farnir að sjá sannleiksgildið ?
Nei, það er frekar hæpið. Fólk agnúast út í gúrkufréttum en virðist samt gera alvöru fréttir að gúrkufréttum. Það nennir sárafáir að ræða málin og allra síst nenna menn að rökræða ef þeir eru ósammála einhverju. Sumir hafa sagt að Björk og SigurRós tilheyra krúttkynslóðinni. Skil ekki alveg. Kannski er ég að misskilja. En þau taka skýra afstöðu í ýmsum málum, með bakgrunni í rökum. Þá er annað með flesta bloggara. Þau eru að gera fullt af krúttlegum hlutum, og fátt annað.
Svo að nöktum hjólreiðamönnum :
Í gær var haldin almenningsíþróttamót í blandi við keppni, í ætt við Reykjavíkurmaraþon.
Þar hjóluðu 120 mann frá Hafnarfriði um Djúpavatnsleið, Grindavík og í Bláalónið þar sem þau fækkuðu fötum og fóru úti. ( Heh, eins og þið sjáið : berrassaðir hjólreiðamenn - allavega í sturtunni á leiðinni út í lóni
)
Hefur einhver séð eitthvað í fréttum /fjölmiðla um þetta merka almenningsíþróttamót ?
Hér er allavega tengill að vefsíðu um Bláalónsþrautina.
Hér fann ég reyndar ágæta umfjöllin fyrr þrautina í fyrra :
![]() |
Hjóluðu naktir til að sjást |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.6.2008 | 12:51
Góð hugmynd handa fjármálaráðuneyti
Já og önnur ráðuneyti sem mundu njóta góðs af, ef farið væri að fordæmum Kanadamanna bjóða þeim strætómiða og reiðhjól sem samþykkja að farga bílana sem menga mest :
- heilbrigðis-
- umhverfis-
- menntmála-
- samgöngu-
Vonandi er ekki of seint að koma þessu að hjá nefndunum sem eru að vinna í þessum málum hér...
Krækjur að frekari umfjöllun af google news ( hef ekki lesið sjálfur enn ) :
Incentives en route to scrap gas guzzlers
Cash, bikes, bus passes offered for Canada's gas-guzzlers
Annars get ég mælt með færslu blogvinar míns, Dofra, tengd við þessa frétt !
![]() |
Bjóða reiðhjól og strætómiða í skiptum fyrir bensínháka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.6.2008 | 21:08
Stærsti íþróttaviðburður landsins ! Og annað mikilvægari
Mér finnst erfitt að komast hjá því að skilgreina Hjólað í vinnuna sem stærsti íþróttaviðburður landsins. Sem slíkum hefði átakið átt skilað enn meiri umfjöllun.
Það voru um 7000 þátttakendur, og þar af hjóluðu um 5000, en aðrir gengu eða ferðuðust með öðrum vistvænum, heilbrigðum og hagkvæmum hættum.
Auk þess að að vera íþróttaviðburður, var þetta viðburður og vakning sem snerti ekki færri málefni en :
- Lýðheilsa
- Fækkun veikindadaga á vinnustöðum, og þar með bættur fjarhagur
- Fækkun ýmissa sjúkdóma, sem bæti lífsgæði íbúa og spari peninga ríkis og fleirra
- Vinnustaðamenning
- Heilbrigðar samgöngur
- Skilvirkar samgöngur í þéttbýli
- Hagkvæmar samgöngur
- Jafnræði samgöngumáta og bætt aðgengi hjólandi og gangandi
- Kolefnissnauðar samgöngur
- Svifrykslausar samgöngur
- Hljóðlátari samgöngur
- Huggulegri nærumhverfi, meiri nærvera fólks úti
- Bættur fjarhagur heimila
- Mjúkari, meiri lífandi og öruggari umferð
Þetta eru flest öll mál sem hafa verið mikið til umræðu undanfarið en ráðmenn virðist enn ekki sjá að auknar hjólreiðar er mikilvægur hluti lausnarinnar á flestum þessum sviðum
Kvennahlaup ÍSÍ sem nú stendur fyrir dýrum hefur sennilega aðeins fleiri þátttakendur, en stendur mun styttri yfir. Sem sagt í klukkustundum sinnum þátttakendur, eða kaloríum er þetta stærsti íþróttaviðburður landsins, og kannski þó viðar væri leitað. Stærri en Reykjavíkurmaraþon, stærri öll íþróttamót.
Reyndar er sennilega Lífshlaupið sem ÍSÍ stendur líka fyrir, stærri varðandi fjöldi tíma sem menn skrá í það verkefni. En það hefur samt ekki sami eiginleiki sem viðburður og Hjólað í vinnuna.
En umfjöllun um hjólreiðar í blöðunum hefur verið feikigóð undanfarið, og standa þá umfjöllun í Mogganum yfir heila blaðsíður, og meira í tvígangi upp úr. Þetta lofar góðu !
En ég man ekki að hafa séð grein í ár sem hefur séð heildina í þessu og kafað ofan í þessu.
![]() |
Þúsundir hjóluðu í vinnuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
-
arnid
-
kari-hardarson
-
vilberg
-
mberg
-
hrannsa
-
dofri
-
ursula
-
volcanogirl
-
loftslag
-
laugardalur
-
siggi-hrellir
-
svanurmd
-
lhm
-
larahanna
-
ragnar73
-
hjolina
-
hlynurh
-
arnith
-
neytendatalsmadur
-
bergursig
-
ingibjorgelsa
-
vefritid
-
sylviam
-
landvernd
-
thuridur
-
agustolafur
-
vest1
-
fsfi
-
morgunbladid
-
soley
-
hlini
-
photo
-
magnolie
-
arnthorhelgason
-
hildigunnurr
-
herdis
-
skidagongufelagid
-
gbo
-
arnthorla
-
malacai
-
charliekart
- kerfi
-
jevbmaack
-
raftanna
-
stjornuskodun
-
apalsson
-
birgitta
-
gp
-
hordurhalldorsson
-
hoskibui
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
roggur
-
siggimaggi
-
klarak
-
svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar