Leita í fréttum mbl.is

Frábært að til standi að breyta stefnu v. bílaborgina

Þetta er ótrúlega jákvætt,  ef satt reynist.  En miðað við viðbrögðin hér á moggablogginu, þá fer þetta ekki vel af stað. Æsifréttamennska fjölmiðla og ekki síður bloggara hlýtur að taka stór hluti af sökina.

Það þarf að taka það skýrt fram ( þó það ætti að vera ónauðsýnlegt)  að  Reykjavík mun ekki taka stakkaskiptum yfir nóttina, og að bílinn er kominn til að vera, en að mjög vel færi á því að minnka _vægi_ hans. 

Þá vonar maður að  fullt samráð verði haft, bæði við þá sem trúa á bílnum sem frelsara,  "trúleysinga", almennissamgöngumenn,  hjólreiðamenn og öðrum.  Ennfremur vonar maður að ekki mun skipta máli hver kallar hæst, heldur hvernig rök koma fram, og hvers konar lausnir og málamiðlanir verða í boði.

(2007-10-13 23:00, uppfært  : Aðeins skýrari orðalag) 


mbl.is Dagur: Tími til að breyta Reykjavík úr amerískri bílaborg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Safnahugmynd náttúruverndar

Vel orðað  hjá Þórunni Sveinbjarnardóttur,  umhverfisráðherra, þegar hún talar um safnahugmynd náttúruverndar.  Umhverfisráðherra sýnir aftur að hún þorir að ögra og fræða meðherja sinna í umhverfis- og náttúruvernd. Náttúruvernd og umhverfisvernd hanga saman og snerta okkur öll. Frá því verður ekki flúið.  Við þurfum á náttúruna að halda og þjónustur hennar,  ekki öfugt.  

Umhverfisráðherra er nýbúin að kynna rit sem heitir "Áherslur umhverfisráðherra á kjörtímabilinu". Eftir að hafa farið hratt yfir list mér vel á þessu.  Það verður spennandi hvernig framhaldið verður.  Hún leggur meðal annars áherslu á samstarfi við frjáls félagasamtök.  Vonandi verða Landssamtök hjólreiðamanna velkomin í þeim hópi.


mbl.is Íslendingar losa meira af gróðurhúsalofttegundum en meðalþjóð í Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Loksins ! Morgunblaðið viðurkennir ábyrgð

Mér þykir það mikið fagnaðarefni að Morgunblaðið vilja fjalla svolítið kerfisbundið um loftslagsbreytinga og hvað við getum gert.

Hingað til finnst manni að fjölmiðlar hafa almennt ýtt undir aukna bílavæðingu, og tortryggja  vísindi Lofslagsverkefnis þúsunda vísindamanna á vegum Sameinuðu þjóðirnar.  

Vonandi  verður vinkillinn ekki þannig að engu þurfa að breyta nema etv að flokka sorpið betur og skipta  í sparperur og etv bíll sem mengar 10% minna.  Munu stjórnmálamenn sleppa 100% ?

 

P.S.

Fagni  líka Nóbelsverðlaunin til handa IPCC og Al Gore, en voni að næst tengist verðlaunin frið með beinni hætti.  


mbl.is Hvað eruð þið að hugsa?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Meira en hálfur miljón netundirskriftir v. Búrma

Langflestir sem lesa Moggabloggin hefðu viljað sjá stjórnvöld í Búrma láta af ofbeldisverkjum og að lýðræðisleg öfl náðu fram að ganga. Kannski getum við haft áhrif.

Það er vitað að netundirskriftir séu ekki eins "sterkir" og undirskriftir á pappír, en  Avaaz.org virðist hafa náð árangri með  hnattrænum aðgerðum áður,  og meira en 500.000 undirskriftir er mikið, óháð hvernig á því er litað.

Sumir eru á því að Avaaz.org séu eki með réttar áherslur og tengist fólki sem hafa gert ýmislegt af sér, en ég segi : Þeir lita út fyrir að gera hið rétta, og það kostar svo lítið að skrifa undir og hvetja vini til að athuga hvor tþeir vilji líka skrifa undir :

http://www.avaaz.org/en/stand_with_burma/

Textinn sem menn skrifa undir er sem hér segir :

 

To Chinese President Hu Jintao and the UN Security Council:

We stand alongside the citizens of Burma in their peaceful protests. We urge you to oppose a violent crackdown on the demonstrators, and to support genuine reconciliation and democracy in Burma. We pledge to hold you accountable for any further bloodshed.


mbl.is Mótmælenda leitað á Búrma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Óþarfi að benda ökumönnum á ábyrgð sína ?

Í athugasemd við blogg um fréttina kom fram að bílinn hefði ekið á stúlkuna.  Getur alveg eins verið satt og það sem kemur fram í fréttinni. Óháð því er skringilegt hvernig löggan bendir börnum á ábyrgð sína en ekki fullorðnum bílstjórum.  Loks eru þessar ítrekaðar ábendingar um hjálma  fallnar til þess að  gefa fólk  ranghugmyndir um að hjólreiðar séu hættulegar.  Það er ekki mikill munur á hættu á milli fótgangandi, hjólandi og akandi, reiknað á klukkustund, í tölfræðinni sem ég hef séð.  Það sem þarf til að bæta öryggi vegfarenda er fyrst og fremst árvekni  bílstjóra, að þeir aka miðað við aðstæður, og hraði í þéttbýli minnki almennt.  Allir sem vit hafa á vita þetta.

Það er aðför að lýðheilsu þegar stöðugt er verið að tala niður ábyrgð bílstjóra og varpa yfir á gangandi og hjólandi.   Enn og aftur minni ég á að hjólreiðamenn lífa lengur en þeir sem hjóla ekki (t.d. Lars Bo Andersen, 2000), þannig að mjög hættulegt er það varla ?

Ganga og hjólreiðar hafa mjög margt jákvætt í för með sér sem furðu oft virðist gleymast, eða þá menn eru ekki að átta sér á hversu sterk og jákvæð til dæmis áhrif á heilsu, mengun og borgarbrag séu. Hjólreiðar eru oft skemmtilegra og gefur enn betri líkamsrækt en ganga.   Ef við gefum fólki ranghugmyndir um að það sé svo hættulegt að hjóla, munu fólk kannski ekki ganga, heldur keyra bíl. 

 

 


mbl.is Barn hjólaði á bifreið á Selfossi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Framkvæmdaraðili bjóði bætur og lagi verklag

Ef að þesar aðilar eiga vott  af siðferðishugsun, ætti þeir að bjóða drengnum bætur og afsökun, ásamt því að lagfæra verklagsreglur hjá sér. 

Það er ótrúlegt að sjá enn og aftur að gangandi og hjólandi eru nánast alltaf  í fréttum óbeint eða beint bera sagðar bera eina ábyrgð á sínu öryggi, óháð  hvernig  málsatvik séu í raun.

Á meðan er ábyrgð framkvæmdaaðila, sveitafélaga og bílstjóra er lítið rætt ef yfirhöfuð. Gott að það kom þó  fram í þessari frétt, enda nánast ekki hægt að horfa framhjá þessu, sérstaklega þegar maður sér myndina.  En hvaða fyrirsögn völdu blaðamenn og um hvað var skrifað í efstu línum ?

Svoleiðis skakka umfjöllun á sín þátt í að brengla  samkeppnisstaða samgöngumáta. 


mbl.is Fluttur á sjúkrahús eftir að hafa hjólað í skurð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Frekari upplýsingar um málsatvik árekstrar væru vel þegnar

Það segir sig sjálft að maður eigi ekki að hjóla ölvaður, og ég efast ekki um að það sé rétt að kæra manninn í þessu tilfelli.  En ég væri til í að heyra meir aum hvernig þetta atvikaðist. Það kæmi mér ekki á óvart að bílstjórinn hafi líka brotið af sér, til dæmis ekki miðað hraða við aðstæðum. 

Mér hefur sýnist að oft þegar bílstjórar aka á fótgangandi eða hjólreiðamenn er sjaldan sagt eins nákvæmlega frá málsatvikum og þegar bilslys verða.   Ég hef heyrt frá erlendum sérfræðingum  sem maður treystir, að lögreglumenn oft hugsa frekar eins og bílstjórar, en eins og  gangandi eða hjólandi og þess vegna hallar á "veikari" og umhverfisvænni aðilann þegar skýrslur eru  skrifaðar. Það væri gott að fá vísbendinga  um að svo sé ekki oft hér á landi.  En umfjöllun fjölmiðla af nokkrum árekstrum  síðastliðna mánuði eru ekki hughreystandi.

Loks velti ég fyrir mér hvort ekki sé rétt að ölvað fólk á bílum valda mun meiri skaða, miðað við fjölda ökumanna, en ölvaðir hjólreiðamenn.  ( miðað við fjölda hjólreiðamanna).  Og það þrátt fyrir því að stærri hlutfall ferða á hjóli séu væntanlega farnar með rétt yfir 0,5 prómill í blóðinu en á bíl. Ef þetta stenst gæti skýringarnar verið að 1)  hjólreiðamenn komast ekki langt ef þeir séu mjög ölvaðir.  Þeir þurfa jú að halda jafnvæginu  2) massi og hraði eru mun minni en hjá bílstjórum á sjálfrennireið 3) fjöldi kílómetrar  farnar í  annarlegu ástandi er meiri  hjá bílstjórum.


mbl.is Ölvun á reiðhjóli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hert eftirlit með hemlum bíla !

Miðað við fyrirsögnina "Flestar bilanir í hemlabúnaði", og innihald fréttarinnar spyr ég: 

Er ekki borðleggjandi að Íslensk yfirvöld þurfa hið snarasta að kynna sér málið og setja reglur um hert eftirlit með hemlabúnaði bíla ?  Það er mjög alvarlegt að ein algengasti gallinn á bílum sé á hemlabúnaði.

Þetta kemur sérstaklega illa út fyrir saklausa aðila sem eru í umferðinni, gangandi, hjólandi og aðrir á bílum, og ætti því að hafa forgang.  

Ef ekkert hefur komið fram eftir tveggja vikna athugun, sem mælir sterklega á móti þessu, ætti að setja bráðabirgðareglur um hert eftirlit sem tekur gildi eins hratt og unnt er.  

Eitt furða ég mér á : Hvers vegna hefur engin Moggabloggari talið þetta vera nógu mikilvæg frétt til að  gera athugasemd við hana ?   Þetta snýst jú um hræðilegar árekstrar og manfórnum sem vænta má að fjölgi líka hér á landi vegna slæms ástands bifreiða.


mbl.is Flestar bilanir í hemlabúnaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ferðamáti góður ef hann segir brúmm ?

Allveg eins og börnin tóku mat fram yfir annan mat fyrir það eitt að koma úr McDonads umbúðum, þá held ég að við fullorðnir verðum fyrir talsverðum áhrifum af öllum bílaauglýsingunum. Þá hefur það töluverð áhrif hvernig allt snýst um bíla í umferðarútvarpinu, hjá ráðherrum og borgar/bæjarfulltrúum. Og öll dagblöð hafa aukablöð með jákvæðri umfjöllun um  einkabíla.  

Ég stórefast um að önnur niðurstaða hefði fengist ef hægt væri að rannsaka með svipuðum hætti hvernig við tökum bílavæðingu fram yfir  samgöngur fyrir fólk, yrði niðurstaðan öðruvísi  en í dæminu með McDonalds umbúðirnar.

Bílauglýsingar o.sv.frv. brengla  veruleikasýn okkar ekkert síður en auglýsingar McDonalds.   

Ég legg til að sett verði á kvöð um að birta skilaboð frá Lýðheilsustöð með öllum auglýsingum fyrir ruslfæði  sem og bíla.

Gott væri að fá rök með og á móti.  


mbl.is Allur matur góður ef hann er merktur McDonalds
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Frelsinu fagnað - á reiðhjóli

Eftir að hafa skráð mig á LiveEarth síðunni, fékk ég senda hlekk í síðu með myndböndum. Hér er eitt :

( Hmm afsakið ef myndin er ekki af reiðhjóli að draga bíl. Virðist ekki virka póttþétt ) :
Kannski virkar þessi hlekkur : http://uk.current.com/pods/webasset/WA00005
Þetta var maður á reiðhjóli sem tekur af stað þegar grænt ljós kemur á gatnamótum. Hann dregur bíll eftir sér. Reipið slitnar og hann nýtur frelsisins. Svo koma upplýsingar um hversu mikill CO2 útblástur umferðin stendur fyrir í Bandaríkjunum.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband