Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

www.hjoladivinnuna.is er slóðin

Mér finnst við hæfi að benda á vefslóð ástaksins.  Men geta náttúrulega fundið þessu með létta vefleit, en hvur veit....

Hér er slóðin aftur :  

 Aðrar góðar slóðir :

Regnhlifasamtök sem sérstaklega lætur sér reiðhjólapólítik, aðgengi, réttindi og samgöngur varða

Er klúbbur fyrir bæði samgönguhjólarar og ferðafólki, óháð reynslu og getu 

Og frá stórmerkilegri ráðstefnu Lýðheilsustöðvar, Látum hjólin snúast - ráðstefna um heilbrigðar samgöngur  ( í samvinnu við Landssamtaka hjólreiðamanna og  Reykjavíkurborg ) :

 


mbl.is Aldrei fleiri sem hjóla í vinnuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

En við sofum á verðinum...

Þetta er ein af þessum fréttum sem næsta kynslóð  munu benda á, og spyrja : Af hverju gerðuð þið hér um bil ekki neitt ?
mbl.is Spá 1,5 metra hækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bæði líkamlega virkar samgöngur og samsetning matar

Áhuaverð frétt en því miður eins og svo eft er farið allt of grunnt í málin.

Breytingin í orku sem fer í samgöngur, frá 1980 snýst að sjálfsögðu minnst um það að þyngri likamar krefjast meiri orku ( eða eins og fréttinn er sett upp eldsneyti ) til að fara á milli staða. 

Þetta snýst að mínu frekar um :  

  • Minna er gengið og hjólað nú en fyrir um 30 árum
  • Meira / fleiri kílómetrar er ekið
  • Samfélagsþróun í formi útþenslu byggðar hefur ýtt undir því að meira sé keryrt
  • Að notendur bíla greiða ekki  það sem notkunin í raun kostar fyrir samfélaginu. Skýrasta dæmið eru gjaldfrjáls eða niðurgreidd og skattfrjáls bílastæði
  • Stærri og þyngri bílar, sérstaklega undanfarin 10 ár

Þegar kemur að matnum, þá er það ekki þannig að magnið sé það eina.  Nei þvert á móti vitum við að kjötneysla vegi mun þyngra í eyðslu á auðlindum og losun gróðurhúsalofttegunda en neysla á kartöflum, korni, hrísgrjónum og grænmeti.  Og við vitum að kjötnerysla hafi aukist griðarlega síðustu 30 árin. 

Svo segja sumir að fólksfjölgun sé hinn eiginlegi vandi.  Það er ekki rétt, því við í hinum vestræna heimi stöndum fyrir miklu meira mengun og losun gróðurhúslofttegunda en þeir fátækju.   En folksfjölgun er samt mikill vandi við hlið neyslu okkar sem eru  rík (miðað við meðaltöl í heiminum).  Og þeir sem ganga gegn fræðslu og dreifingu smokka og annarra getnaðarvarna og ekki síður þeir sem "gleyma" að styðja sjálfstæði og menntun fátækra kvenna bera þunga ábyrgð í þessum efnum.

(2009-04-23 : Leiðrétti nokkrar málfarsvilliur)


mbl.is Lifnaðarhættir áttunda áratugarins til bjargar jörðinni?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Mun Fogh Rasmussen halda í stefnu Bush

Getur verið að til lengri tíma verði stefna nýs leiðtoga NATO framlenging á stefnu Bush yngri ? Ef til vill er það mikilvægari spurning en hvort Tyrknesk stjórnvöld kunna vel við hann. Auk Rasmussen eiga áherslur Bush sér stuðningsaðila í Austur-Evrópskum ríkisstjórnum.
mbl.is Rasmussen verður framkvæmdastjóri NATO
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ódýrasti bíll heims er hörmungarfrétt

Ég spái því að ef heildaráhrifin af því að setja Tata Nano bílinn á markað verði könnuð, þá mun menn sjá að

- mengun af mörgum toga jókst

- umferðaröryggi, og sérstaklega gangandi og hjólandi varð verri

- umferðateppum urðu verri

- vistfræðilegt fótspor  á einstakling varð stærra

- mögulega hafi þetta þó einhverja jákvæða áhrif á hreyfingu ef menn þurfa að ganga lengra vegalengdir frá bílastæðum, á meðan vélhjól megi leggja nær áfangastaðnum ? 

Vistfræðilegt fótspor er einn besti mælikvarðinn hingað til hvað varðar hversu langt frá sjálfbærni lífstíll einstaklinga sé.   Kíkið á  myfootprint.org   Að fylla þarna inn að maður búi´i Noregi ætti að gefa nokkuð góða mynd, því í Noregi líkt og hér er mikið af rafmagni og upphitun úr (næstum því) endurnýtanlegum orkulindum.

Athugið líka 

 


mbl.is Ódýrasti bíll í heimi sýndur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vonandi verði hlustað á nýjum tillögum ! (Sparnaður í heilbrigðiskerfinu)

Ég sat málstofu  um sparnað í heilbrigðiskerfinu um daginn, en missti reyndar af opnun og svo byrjunin á fyrsta erindinu. Á málstofunni  var að sjálfsögðu talað út frá hvernig megi hagræða á sjúkrahúsum og þess háttar.  Þó það nú væri.  Mér skilst samt að ráðherrann hafi komið inn á það í upphafsorðum sínum að als konar forvarnir, geta leikið stórt hlutverk í að draga úr  kostnað í heilbrigðiskerfinu. Þó það nú væri.   En svo ekki orð um það meir. 

Og það finnst mér virkilega miður !

Nú er hægt að velta fyrir sér ósakir og jafnvel  bregða upp kenningar um starfstéttir ofl. En það er ekki aðalmálið, heldur að sýna fram á rökin sem mæla með forvörnum, og þá ekki síst í formi heilbrigðra samgangna. 

Ég næ ekki að skrifa það í fullum fetum núna, en bendi á nýopnaðri vefsíðu WHO :

healthytransport.com

Þar er bent á hvernig það að bæta samkeppnisstöðu hjólreiða, göngu og almenningssamganga geta sparað fullt af peningum fyrir samfélaginu, bæði í heilbrigðiskerfinu og með fækkun veikindadag, minnkun í heilsuspillandi  mengun, fækkun umferðarslysa og styttingu biðtíma í umferðinni (á heildina). 

 Í stað þess er fyrirkomulagið hér og viða erlendis  að torvelda fólki að nota heilbrigðar samgöngur en greiða götur bíla,  á meðan til dæmis bílastæði séu ókeypis og skattfrjáls, en samgöngustyrki sæta hlunnindaskatti. Hér  eru grænar bylgjur  og mislæg gatnamót fyrir  bílana, á meðan  gangandi þurfa að biða í óvissu eftir grænum karli, eða leggja á sér verulegan krók niður í óvistleg og ógnandi undirgöng ( að sumum finnst)  eða upp á  mjóum rokrassgatbrúm. 


mbl.is Tillögur um sparnað kynntar í næstu viku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Frétt um andlát : aðgát skal höfð í nærveru sálar ?

Mér finnst ósmekklegt að vitna í  talsmanni skíðasvæðisins og velta upp  hvernig Natasha Richardson var búin í frétt um andlát hennar. Það er eins og einhver sé að reyna að skora stig á dauða hennar, eða kannski helst firra sér ábyrgð. Kannski  tengist þessi framsetning einhver þörf hjá sumum til að stökkva á einhverja "skýringu" á óskiljanlegum hlutum, eða þá að sumum er gjarnt að hafa puttan á lofti og vilji segja fólki hvernig það eigi að haga sér. 

Ef einhver vill hinsvegar fræðast um skíðaiðkun og hættur, væri þessi grein ágætis upphitun, og muna að þarna koma fram fleiri sjónarhorn.  Erfitt að segja hvort einhver einn hafi rétt fyrir sér  :

Just how dangerous is skiing? (BBC)

Í framhaldi kannski lesa almennt efni um áhættu, sem til dæmis bókina Risks eftir John Adams.

 


mbl.is Natasha Richardson látin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

5000 km á ári : lægri bílatrygging ?

Lækkun á bílatrygging  ->  kaupa reiðhjól / uppfæra búnað -> aka minna  og fá meiri lækkun

Þannig ætti þetta að vera.

Því sem þeir sem aka minna eru væntanlega í minni hættu á að valda eða lenda í tjóni. 

Þar að auki ætti þetta reyndar að hafa áhrif á sjúkdómatryggingu líka, því hreyfing í stað hreyfingaleysis, eflir heilsu svo um munar. Rannsóknir sýna að hjólreiðamenn lifa lengur og verða heilbrigðari, með færri veikindadaga ofl. 

Fyrir hluti af peningunum sem fólk sparar, kaupir það reiðhjól eða lætur gera við, eða kaupir nagladekk og ljós  og fatnað til að hjóla í roki og rigningu.

Og svo hjóla og þannig fækka fjölda kílometra sem eru farnar á bílnum. 

Þá ættu tryggingafélög að sjá sóma sinn í að bjóða upp á lækkuð iðgjöld fyrir þá sem keyra lítið, eins og er í boði erlendis :

http://www.freeindex.co.uk/article(low-mileage-car-insurance)_144.htm

http://www.google.com/search?q=insurance+mileage

Annað er í rauninni ákveðin  óréttlæti.  Borgað með þeim sem aka mest, og rukkað af þeim sem aka minna.  Ætti frekar að vera öfugt, ef eitthvað. 


mbl.is Útlit fyrir langþráða lækkun bílatrygginga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Úrtölumenn um hlynun munu (of brátt) skilja

Ég spái því að þeir sem núna eru að tala um að veðurfarsbreytingar af mannavöldum séu ekki að eiga sér stað munu hafa fengið vitneskju um annað, langflestir, eftir segjum 5 árum.

Það er alveg rétt að margt má rannsaka betur í þessu ótrúlega flókna kerfi, en við vitum nú þegar meir en nóg til að grípa til aðgerða, og það er meir að segja mjög margt sem er hægt að gera sem má réttlæta að fullu út frá allt öðrum sjónarmiðum. 

Það  eru til fullt af lausnum sem tvær  flugur í einu höggi.  Það eru til lausnir til þess að spara orku sem eru mjög hagkvæmar, minnka mengun, bæta heilsu ( vegna þess að mengun minnki ), dregur úr því hversu háð maður sé öðrum þjóðum og svo framvegis.

Aukið jafnræði til handa þeim sem velja hjólreiðar  sem samgöngumáta er eitt besta dæmið sem ég þekk um lausn sem slær margar flugur í einu höggi. Um það má lesa í fyrri færslur mínar hér og til dæmis á vef sem WHO var að opna :

 

http://www.healthytransport.com

http://www.euro.who.int/transport/policy/20080109_1

http://www.euro.who.int/transport/news/newstop

 


mbl.is Jörðin hlýnar hratt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband