Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
26.6.2009 | 15:02
Ef bílar væru þjóðfélagshópur ...
Ótrúlegt umburðalyndi ríkir gagnvart bílana sem eiga þátt í að límlesta og drepa fjölda manns á hverju ári. Oft blásaklaust fólk. Annað fólk í bílum og ( þetta þykir mér sárast ) gangandi og hjólandi. Að vísu hefur engin verið _drepinn_ á hjóli síðustu rúmlega 10 árin.
En umræður um bílana er oftast á þeim nótum að þeir séu albesti vinir mannsins, nauðsýnlegur, sexy og krúttlegur. Dagblöðin eru flest með sérblöð og fullt af auglýsingum um bíla. Engar aðvaranir prýða bílana né auglýsinganna ólikt því sem gerist með tóbakið. Stundum er jafnvel reynt að plata okkur til þess að trúa að til séu eða að fram munu koma "grænir bílar". Þvílík firra.
Vegna hversu blindir menn eru, þarf ég að taka það sérstaklega fram að ég sé ekki að segja að bílar séu bara af hinu illa. Ég hef sjálfur fengið far í bíl örugglega tíu sinnum bara síðan síðustu áramót. Og skammast mín ekkert fyrir það. En umfjöllunin um bílana bendir til þess að við lifum í einhverskonar blekkingu og leiðumst áfram af tálsýni. Þegar árekstrar verða eða fólk aka út af, segjum við : Æ þetta var slys. En við ræðum ekki um samhengi hlutanna. Skort á raunsæju og heildarmynd. Svipað og blekkingin um útrásin og hlutabréfamarkaðinn sem bjargvættir.
![]() |
Ók yfir gagnstæða akrein |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.6.2009 | 01:15
Áhugaverðar niðurstöður
Það er barasta áhugavert ef það sé þannig að umræður um stjórnmál bæta lestrarhæfni barna.
Og gott væri ef einhverjir aðrir mundu sannreyna niðurstöðuna, og helst með öðrum aðferðafræði.
Oft er verið að halda fram að íslenska, stærðfræði og raungreinar eða álíka kjarnafag sé það sem skipti lang mestu máli í skólastarfinu, og öllu öðru ætti að koma í öðru sæti.
Ég mundi segja að uppeldi og þjálfun í rökræður, undirstöður lýðræðis og gagnrýnni hugsun skipta ekki síður máli. Eftir hruninu eru kannski fleiri sammála þessu en áður ....
En svo "segja þessir vísindamenn okkur" sem sagt að akkúrat það að ræða samfélagsmál styrki lestrarhæfileika, og þar með kjarnafag sem móðurmálskennsla / íslenska :-)
![]() |
Umræður um stjórnmál bæta lestur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.6.2009 | 16:28
Hvað meira er hægt að gera með ökuniðinga ?
Brotaferill mannsins sem um ræður í þessa frétt ( Ók ofurölvi og undir áhrifum kókaíns
Innlent | mbl.is | 16.6.2009 | 15:45 ) er ótrúlegur.
Það vekur furða að ekki sé löngu búið að taka manninn fastann, með þeim hætti að líkur á "endurtekningu" á næstu árum ( ekki mánuðum ) mundu vera í lágmarki.
Nú var búið að svipta honum ökuréttindi. Ekkert segir um hvort væri búið að leggja hald á bílnum.
Fyrst erfitt sé að koma föngum fyrir í fangelsum, ætti að leita nýrra leiða. Mér dettur í hug að stofufangelsi með rafrænum ökklaböndum og ströngu eftirliti og ströngum skilyrðum væri einn möguleiki ?
Er það ekki stórfelld vanvirðing við öryggisþörf íbúa þess lands að láta svona maður leika lausum hala ?
Ég bara spyr. Alveg til í leita aðrar leiðir en þær sem ég sá fyrir mér svona á meðan ég skrifaði...
![]() |
Ók ofurölvi og undir áhrifum kókaíns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
15.6.2009 | 14:14
Frábær hugmynd. Hefur svinvirkað erlendis.
Mér vitandi hefur það að gera götur að göngugötum stóreflt verslun frekar en hitt.
Og þegar þetta er gert á góðviðrisdögum ætti að vera enn erfiðara að rökræða á móti þessa tilraun.
En að sjálfsögðu þarf að ræða þessu við íbúa og verslunareigendur, og leggja smá vinnu í því að segja þeim frá reynsluna af sambærilegum endurlífgunarverkefnum erlendis. Ef borgin ætli ekki að leggja sér fram í að koma frásögnum frá erlendum borgum á framfæri, ætti hún að borga aðilum fyrir að sinna þessari vinnu. Til eru fullt af frjálsum félagasamtökum, skipuleggjendum og arkitektastofum sem geta sinnt þessu, og það vel.
![]() |
Laugavegurinn verði göngugata í góðu veðri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.6.2009 | 21:34
Fagnaðarefni fyrir ESB en ekki Ísland ?
Það verður spennandi að sjá hvort Eva Joly komist á Evrópuþingið, eins henni sýnist vera raunin, samkvæmt frétt mbl.is sem er linkað í hér að neðan
Gott fyrir Evrópuþingið og ESB mundi ég halda, fyrir störf gegn spillingu og fyrir skynsamlegri stefnu í umhverfismálum.
En spurning hvort hún hafi þá tíma til að aðstoða með rannsókn á svikum og prettum fjárglæframanna hérlendis ? Reyndar las maður um daginn að aðrir öflugir aðilar, sem hafa rannsakað fjárglæpi einræðisherra og þess háttar séu komnir inn í rannsóknina, og kannski einmitt fyrir tilstilli Evu. Þannig að þó að hún hafi etv ekki mikill tími fyrir Ísland er útlítið ekki alsvart varðandi rannsókn. Eitt sem mun hjálpa okkur er að fleiri ríki, þar á meðal BNA minnir mig, séu um þessar mundir að leggja pressu á skattaskjólin.
![]() |
Eva Joly náði kjöri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.6.2009 | 17:32
Rannsókn á fjárglæframenn vekur vonir
Fregnir herma að aðilar sem hafa grafið upp leyndar fjarmuni einræðisherra séu að rannsaka aðila tengd Baugi og fleirum. Áhugavert ! Hjá mér vekur þetta upp vonir um að mögulega vinni réttlætið fram að einhverju marki.
![]() |
Stærsta svikamál frá stríðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.5.2009 | 01:04
Ykjur og úlfur, úlfur
Þetta er nú dálítið ýkt hjá honum Runólfi. Og alltaf tekið undir með honum og aldrei spurt neinna gagnrýna spurninga. Ég get ekki skilið hvernig þetta geti komið niður á þeim verst stöddu. En Runólfur notast sennilega við aðra skilgreiningu á hver sé verst staddur en ég.
Mér finnst pínu ófínt að beita þeim verst stöddu fyrir sér, ef í rauninni sé átt við þeim sem eru á milli 20 og 30 "percentile" í tekjudreifingunni, en ekki þeim sem eru á neðstu 5%.
Annað er að FÍB er nánast sífellt að væla yfir bensínverðinu. Það verður svolítið úlfur, úlfur stemning yfir þessu. Og svo veit maður að bensín er ein af þessum vörum þar sem ekki er búið að reikna inn fullan kostnað, vegna umhverfisþátta og heilbrigðisþátta. Bensínið hefði átt að vera ennþá "dýrari". Kíkið til dæmis á bloggi Stefáns Gíslasonar fyrir smá útskýringu, eða grafið í mínar bloggfærslur
Við höfum vanið okkur á allt of lágu bensínverði, svipað og nýir notendur fá fíkniefnin ódýrt. Fólk hafa trúað að lagt bensínverð mundi endast og hafa haldið fyrir eyrunum þegar einhver hefur sagt annað. Fjölmiðlar hafa alls ekki staðið sér í stykkinu. Ef við hefðum skipulagt okkur út frá væntingum um hækkandi bensínverð eða skilningu á ókostir þess að ofnota bensín og dísil, þá hefðu skellurinn ekki verið jafn mikill núna. Mun færri hefði verið með stóra eyðslufreka bíla. Fleiri hefðu sleppt því að eignast einkabíl og almenningssamgöngur væru svipað góðar og gerist best á nágrannalöndum.
Að öðru leyti er örugglega eitthvað til í sumu af því sem Runólfur segir. Sumir munu fá það erfitt og sárnar mér mest erfiðleika þeirra sem standa að innlenda matvælaframleiðslu. Það hefði mátt bjóða upp á mótvægisaðgerðir fyrir þá en ekki fyrir pallbíla fyrir hvern sem er. Hvílík heimska sem sú ráðstöfun xD og xB var !
![]() |
Bensínið aldrei dýrara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.5.2009 | 21:42
Fann hann hér í Reykjavík
![]() |
Jörð skalf við Grindavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
29.5.2009 | 10:44
Lýðheilsugildi í gjaldahækkunum
Eftirfarandi hefur stórvantað í umræðunni : lýðheilsugildi gjaldahækkana við hækkun skatts á áfengi, tóbak, bensín og bílagjöldum. Ætti að vinna gegn marga sjúkdóma, minnka kyrrsetu, minnka mengun, bæta umferðaröryggi. Munum líka að kyrrseta veldur meiri heilsutap og fjárútlát heilbrigðiskerfisins ofl. en reykingar.
Þannig er þesi aðgerð líka leið til þess að spara í heilbrigðiskerfinu, í fyritækjum og á öðrum vinnustöðum.
Ég mun sennilega bæta inn heimildir og frekari rök seinna hér. En margt af því hefur áður komið fram hérna bloggi mínu, og til dæmis frá Lýðheilsustöð.
Annað er að hækkun bensíns, tóbaks og áfengi ætti ekki að hækka húsnæðislánin. Af hverju ekki frekar tengja við visitölu fasteignaverðs, þangað til verðtrygging verði (etv) afnuminn ?
![]() |
Bensínlítrinn í 181 krónu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.5.2009 | 17:49
Áfram frumbyggjar !
![]() |
Sigur fyrir málstað indíána |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
-
arnid
-
kari-hardarson
-
vilberg
-
mberg
-
hrannsa
-
dofri
-
ursula
-
volcanogirl
-
loftslag
-
laugardalur
-
siggi-hrellir
-
svanurmd
-
lhm
-
larahanna
-
ragnar73
-
hjolina
-
hlynurh
-
arnith
-
neytendatalsmadur
-
bergursig
-
ingibjorgelsa
-
vefritid
-
sylviam
-
landvernd
-
thuridur
-
agustolafur
-
vest1
-
fsfi
-
morgunbladid
-
soley
-
hlini
-
photo
-
magnolie
-
arnthorhelgason
-
hildigunnurr
-
herdis
-
skidagongufelagid
-
gbo
-
arnthorla
-
malacai
-
charliekart
- kerfi
-
jevbmaack
-
raftanna
-
stjornuskodun
-
apalsson
-
birgitta
-
gp
-
hordurhalldorsson
-
hoskibui
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
roggur
-
siggimaggi
-
klarak
-
svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar