Færsluflokkur: Tölvur og tækni
24.1.2009 | 19:07
Lydveldisbyltingin.is : Afrit google
Ef menn vilja kynna sér síðuna, en fá villu vegna álags, má kikjá á afrit Google af siðunni :
http://www.google.is/search?q=site%3Alydveldisbyltingin.is
Og smellið á krækur sem á standa Afrit eða Cache, þarnæst veljið textaútgáfu
Til dæmis forsíðan (afrit frá snemma morgun 21 janúar ) :
http://google.com/search?q=cache:-BjQMle3gMAJ:lydveldisbyltingin.is/+site:lydveldisbyltingin.is&hl=en&strip=1
Eða stytt með sniðugu tóli ( http://is.gd )
Nýtt þingframboð í undirbúningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.3.2008 | 00:34
2 fyrir 1 ? Ég býð ykkur 17 fyrir 3 !
Ertu meðal þeira sem finnst að 2 fyrir 1 tilboð eru virkilega góð og nýtsamleg ?
Sjálfum finnst mér oft eins og þessi tilboð séu frekar til trafalla og að það taki það það ekki að eltast við þeim. Of mörg takmörk sett og ekki það sem ég eignlega nenni að eltast við. Fyrir suma eru væntanlega 2 fyr i1 tilboð skemmtileg og gagnleg og veita kannski hamingju.
Tilboð sem hentar mér betur, en hentar alls ekki öllum, er það frábæra tilboð sem hjólreiðar til samgagna eru. Sumir geta hjólað afar lítið til samgangna, vegna vinnu, vegna vegalengdar á milli heimilis og vinnu/skóla og fleira. Stundum er álitað ógjörningur að hjóla, en raunveruleg ástæða getur verið að jafnræði á milli samgöngumáta skorti. Það er ekki mikið gert ráð fyrir því að menn hjóla stystu leið á milli Mosfellsbæjar og Grafarholts, eða jafnvel Úlfarsdal, sem dæmi. Þar er bara hraðbraut, sem bara þeir hörðustu hjóla eftir. En fyrir þá sem geta nýtt sér tilboðið er eftirfarandi 17 fyrir 3 tilboð í gangi:
Hjólaðu til samgangna (1) sem þýðir að þú átt í hættu að blotna eitthvað - innanfrá eða utanfrá (2) að burðargetan er lægri en á bíl/erfiðara að taka farþega (3) og þú uppskerð margfalt :
- Heilsa og vellíðan hjá þér batni, því hjólreiðar til samgangna eru frábær þjálfun fyrir hjarta og æðakerfi og mörgum stórum vöðvum. Sumir segja að skapið batni. Almennt virka útivist og hreyfing þannig
- Þú finnur að hjólreiðar veita frelsistilfinningu, og vegna þess að samviskan er hrein, er frelsistilfinningin líka hreinni en þegar maður er á bíl
- Þegar þú hjólar, er líklegt að þú spari peninga. það kostar um 20.000-50.000 á ári að reka hjól og kaupa fatnaði sem hentar, eða jafnvel minna. (Fyrir suma er venjuleg vetrar- eða útvistarfatnaður nóg)
- Sparaðir peningar má stundum umsetja í sparaðan tíma. Sumir geta dregið aðeins úr vinnu, velt sér minna upp úr að leita "bestu" tilboðin osv.frv.
- Ekkert mál að finna stað að setja hjólið, yfirleitt. Annað gildir oft með bílana
- Þú þarft ekki að angra þig á umferðarteppum. Þú siglir bara framhjá og veifar !
- Veikandadögum hjá þér fækka, eða svo segja m.a. breskir, norskir og danskir vísindamenn og fá stuðning frá WHO. Það að hjólreiðamenn eiga 30% lægri hætta á að deyja fyrir aldur fram en aðrir, undirstrikar þessu.
- Þú mengar mun minna . Ekki svifryksmengun hvorki frá útblæstri né hjólbörðum, engin hávaði og svo framvegis
- Þú eyðir minna af orkugjöfum, óháð ferðamáta sem er skipt ut fyrir, því reiðhjólar eru orkusnjallasti ferðamátin sem þekkt er
- Þú veist að þitt val á samgöngumáta sé ekki að ýta undir útþenslu byggða og eyðileggingu náttúrusvæða í kringum byggðina. Þú notar sjaldnar samgöngumátan sem krefur til dæmis 50% af byggingarlandi Reykjavíkur
- Þú kemst í snertingu við umhverfinu, heyri í fugla, getur horft til himins þar sem að hentar. Lítið mál að stoppa og spjalla ef þú hjólar fram hjá kunningi, eða ef þú vilt aðstoða einhvern sem spyr til vega
- Þú getur oftast haldið á farartækinu framhjá hindrunum, sem snjóskafla, þrengingar og fleira. Reyndu það með bílnum. Þú getur tekið hjólin með ókeypis eða ódýrt í Strætó, siglinga og flug.
- Þú veist að með nokkuð góðri samvisku getur þú sagt : Já það er í lagi ef allir jarðarbúar ferðast á milli staða eins og ég. Ég er ekki svo slæm fyrirmynd jarðarbúa hvað þetta varðar
- Þú veist að þú gerir nærumhverfinu mannvænari, minna vélvætt.
- Þú veist að þú sért ekki nærri því eins mikill ógnun við samferðamenn og bílstjórar
- Ef þú hefur kynnt þér málið veistu að á grundvelli tíma eða fjölda ferða er svipuð eða lægri áhætta á að þú meiðist alvarlega og ef þú værir á bíl.
- Þú veist að það er sexí og "in" að hjóla ( ekki síst á hlýjum sumardögum )
29.2.2008 | 00:17
Flott kerfi tekur við ábendingum um borgina !
Skrifaði færslu á spjalli Fjallahjólaklúbbsins sem ég vil endurtaka hér :
Flott kerfi tekur við ábendingum um borgina !
Hér er frábært framtak sem við sem erum að ferðast á hjólum ættum að nýta okkur til fulls.
1,2 og Reykjavík
Munum samt að vera kurteisir en tala skýrt mál :-)
Maður getur sýnt á korti hvaða stað ábendingin gildir um, og lofað er að maður fái að sjá viðbrögð við hverja ábendingu, eða þannig skildi ég þetta.
Næstum of gott til að vera satt..
Við getum bent á mokstur, sópun og annað viðhald. Staðir þar sem algengt er að bílum séu lagðar í trassi við lög á stígum og gagnstéttum. Við getum bent á skemmdir, framkvæmdir sem ekki taka tillit til heilbrigðra samgangna, og margt fleira.
Já, og svo hægt er að hrósa :-)
Eða segja frá til dæmis góðri reynslu af því að hjóla á götu í stað gangstéttar í hverfunum.
1,2 og Reykjavík
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 21:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2008 | 14:24
Hvernig áhrif munu kaup Nokia hafa á KDE/Linux ?
Hér er þráður með vangaveltum í kjölfar þess að TrollTech taki tilboð Nokia :
http://dot.kde.org/1201517986/
Einn "tölvufjölmiðilinn" leggur mikla áherslu á notkun hugbúnaðar frá TrollTech í lausnum og gluggakerfum sem eru vinsælir í Linux. : Nokia to buy major Linux company
Sem Norðmaður verð ég örlítið dapur því núna er TrollTech ekki lengur jafn norskt :-) Já kannski er þetta pínu dapurt fyrir Íslendingnum í mér líka...
En mikilvægari er ef þetta
- styrkir keppinauta við Windows Mobile. Það væri slæmt að fá einokun frá Microsoft á farsímamarkaði í framtíðinni.
- styrkir eða veikir Qt tólin etc sem eru notuð í gluggakerfinu KDE, í Google Earth, Opera, Skype og fleiri. Gagnsemi fyrir KDE hangir á miklui leyti á hvort leyfimál Qt eða afleidd tól etc verða samhæf við GPL hugbúnaðarleyfin oþh. sem Linux nota. GPL gefur menn rétt til þess að lesa frumkóðan og breyta, en ekki til að svo "loka" afurðunum. Afleiðiningin er opinn hugbúnaður. Afleiðingin af opnum hugbúnaði virðist vera góður hugbúnaður á mjög sanngjörnu verði ( oft gjaldfrjálst )
Nokia kaupir Trolltech | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.11.2007 | 01:21
"Hjólað í þágu umhverfisins" - ekki allveg
Moggin birtir þetta myndskeið fra Reuters í Kína og notar fyrirsögnin "Hjólað í þágu umhverfisins".
Um daginn var frábær grein í Fréttablaðinu um hvernig bráðnauðsýnlegt sé að leita sannleikans til að lýðræðið hafi meining. Þetta er á ábyrgð okkar allra. Mig langar að benda á nokkra punkta tengd myndskeiðið og fyrisögn Moggans sem benda í öfuga átt.
- Venjuleg skilning á orðinu "að hjóla" er að nota venjulegt reiðhjól. Þegar maður hjólar þá snýr maður petalanna. Fyrirsögn moggans snýr út úr þessu, því hér er fjallað um létt mótorhjól, rafmagnsdrífin. Að vísu virðast sumir þeirra vera reiðhjól með hjálparvél.
- Fyrirsögnin gefur til kynna að hjólreiðar eru umhverfisvænar, sem er auðvitað hárétt. Flestir ættu að vita að reiðhjólið er orkusnjallast allra ökutækja, og hefur lítil umhverfisáhrif í framleiðslu og förgun, en hér er ekki verið að tala um hefðbundnar hjólreiðar. Ef enginn líkamsrækt að ráði fáist samhliða samgöngum er það líka mikill missir fyrir lýðheilsu Kínverja.
- Eins og kemur glöggt fram í fréttinni er annarsvegar verið að hæla rafmagnsmótorhjólin fyrir því að vera ódýrari í rekstri og menga minna en hefðbundin létt motorhjól, en á hinn boginn er verið að benda á umhverfisvandamál einmitt tengd tækninni sem gera þeim frábrugðin reiðhjólum : blý-batteríin. Reyndar koma Litíum jón batteríin "til bjargar" (þótt verðið sé hærra), samkvæmt fréttinni, en það eru auðvitað talsvert fleiri umhverfisvandamál tengd svoleiðis hjóli en venjulegu hjóli.
- Í lokin er sagt að þessi mótorhjól munu koma í stað reiðhjóla, og látið skína í gegn að það sé framför. Það er auðvitað double-talk. Reiðhjól menga minna, bæta heilsu gríðarlega, kosta minna, og taka minna pláss, en "flottustu" fararskjótunum.
8.11.2007 | 23:09
Neytendastofa að taka við sér í umhverfismálum
Hingað til hefur maður ekki fundist neytendafrömuðir hérlendis hafa spáð mikið í umhverfisvernd. Það var eins og ekki var horft lengur en til budduna og til eigið nef. Nú er Neytendastofa fremur nýtt apparat, og hefur kannski þegar gert betur en Neytendasamtökin á þessu sviði ?
Þess vegna er fagnaðarefni að Neytendastofa velta fyrir sér hvort til dæmis bílaauglysingar séu að villa fyrir mönnum um ágæti bíla varðandi umhverfismálum.
Neytendastofa telur auglýsingar um græna bíla villandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tölvur og tækni | Breytt 9.11.2007 kl. 01:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
8.11.2007 | 17:50
Mæli hiklaust með Opera Mini
Hef notað Opera Mini í nokkur ár núna og er stórhrifinn !
Ekki sakar að maður noti Opera líka undir Windows og Linux.
Það sem Opera Mini gerir er að forma síðurnar þannig að þeir verða auðveldari að lesa. (Ekki þarf að hliðra til ef maður stillar vafrinn þannig) Síðurnar eru breyttar á vefsel (proxy) út í löndum, en um leið eru myndir smækkaðar, og heildarmagnið sem maður sækir verður minna. Þá sparast tíma í bið eftir innihald, og útgjöld fyrir niðurhal í síma.
Að auki höndlar Opera Mini oftast fleiri venjulegir vefsíður heldur en það sem vafrinn sem fylgir símann gerir, sem er ótvíræður kostur.
Maður saknar samt stundum að geta leitað í texta innan síðu sem maður er með uppi.
## Uppfært til að bæta ( ? ) málfar 2007-11-10
Ný útgáfa Opera Mini komin út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tölvur og tækni | Breytt 10.11.2007 kl. 12:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2007 | 19:36
Aðgengi fatlaðra, leitarvéla og farsímanotenda
Mér finnst margt sameiginlegt í kröfunum sem þurfi að gera til vefhönnunar sem ná bæði til þess að gera síðuna aðgengilega fyrir
- fatlaða sem t.d. sjóndapra, eða hreyfihamlaða (rökræn röðun atriða þannig að maður ekki þarf að af fara mörg skref, stöðluð uppsetning á krækjum í næsta síða í lista ofl )
- þeim sem nota sérstök hjálparforrit til að lesa texta fyrir sér
- leitarvélar ( Ef leitarvélar finna ekki innihaldið á síðunni, þá finna færra notendur innihaldið )
- notenda farsíma og svipuð tæki með litill upplausn og sem ekki styðja til dæmis Flash
Hér ætti að mínu mati að vera hægt að slá fjórar flugur í einu höggi !
Annars mæli ég með Opera bæði á borðtölvum og á farsímum. Hann getur stækkað bæði letur og myndir í þrepum á borðtölvuna ( með tökkunum 0 og 9, 7 og 8 og 6 til að endurstilla ). Opera hefur marga mögulikar til að stjórna vafrinum með tökkum í stað mús. Í farsíma getur Opera Mini raðað síðunni upp þannig að hún verði mun þægilegra aflestrar. Opera Mini ræður við flestar venjulegar vefsíður sem ekki eru of flóknar.
Sjá tekur út aðgengi á vefnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.12.2006 | 11:10
BBC/Gartner : Blogging 'set to peak next year' + Targeted Malware
Annað áhugavert í fréttinni :
"By the end of 2007, 75% of enterprises will be infected with undetected, financially motivated, targeted malware that evaded their traditional perimeter and host defences"
Hljómar ekki vel. Kemur Linux til bjargar ?
Linux er sennilega öruggari en MS Windows, en höfuðmáli skiptir hegðun notenda og að öryggisstefnumörkun sé uppfærð, virk og virt...
9.8.2006 | 13:08
Áhugaverð framtíðarsýn v. fjölmiðlar : Lokkandi og ognvænlegt
Sennilega munu menn fá fréttir sem tengjast áhugamál þeirra. Hljómar vel, en þetta gæti líka sundrað okkur sem samfélög vegna þess að við lesum / heyrum í minna mæli sömu fréttir. Höfum etv ekki lengur sameinginlegur skilningur á hlutunum. Hverjir eru likurnar á að menn víkka sjóndeildarhring sinn, ef þeir þurfa að gera eitthvað meðvitað til þess að víkka hana ?
(Svarið segir sig ekki sjálft og er ekki einfaltt að mínu mati)
Hér er auglýsing fyrir ansi áhugavert myndskeið :
Epic 2014 is the original flash online movie made by Robin Sloan for the Museum of Media History
Set in 2014 Epic 2014 charts the history of the Internet, the evolving mediascape and the way news and newspapers were affected by the growth in online news.
It coined the word "Googlezon" from a future merger of Google and Amazon to form the Google grid, and speaks of news wars with the Times becoming a print only paper for the elite culminating in EPIC Evolving Personalised Information Construct
As a flash animation, this film is extraordinary, not just for it's use of technology but for it's fantastic perception looking forward.
Epic 2015 is a new updated vision of the future built on Epic 2014set but now set in 2015.
http://epic.makingithappen.co.uk/
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar