Færsluflokkur: Spaugilegt
21.6.2010 | 22:32
Verður spennandi að sjá með Æ og S
17.2.2009 | 12:02
"... eða jafnvel í nefinu á okkur"
24.1.2009 | 19:59
Sniðugir Mývetningar
Hugmyndaflugið virðist vera í lagi hjá þeim :-)
Svo er gott að sagt sé frá mótmæli annarsstaðar en í Reykjavík og á Akureyri.
Ímynd Íslands reist við | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.1.2009 | 14:34
Auglýsingar sem vilja hugga
Málið var ekki að auglýsa trúleysi, heldur var upphafsmaðurinn, Ariane á Bretlandi að hugsa um fólk sem var kannski orðið hrætt eftir að hafa séð auglýsingar frá trúarhópum. Og það er skýringin á því að textinn segir að menn ættu ekki hræðast vítisvist og kvalir. Í BNA fóru af stað auglýsingar sem sögðu "Be good for goodness sake". Sem sagt vertu góður vegna þess að það er gott að vera góður ekki vegna hótana um eilífðar kvalir í viti.
Hér er greinin "that started it all" :
http://www.guardian.co.uk/commentisfree/2008/jun/20/transport.religion
Fyrstu málsgreinarnir hljóða :
Yesterday I walked to work and saw not one, but two London buses with the question: "When the son of man comes, will he find faith on the earth?" (Luke 18:8). It seems you wait ages for a bus with an unsettling Bible quote, then two come along at once.
The errant capital letters weren't the only disturbing thing about this (Faith Hill or Faith Evans?). There was also a web address on the ad, and when I visited the site, hoping for a straight answer to their rather pressing question, I received the following warning for anyone who doesn't "accept the word of Jesus on the cross": "You will be condemned to everlasting separation from God and then you spend all eternity in torment in hell. Jesus spoke about this as a lake of fire which was prepared for the devil and all his angels (demonic spirits)" (Matthew 25:41). Lots to look forward to, then.
Þessi færsla er eins og aðra sem ég setti inn.
Huggun sem svar við hræðsluáróðri
Reyni að setja inn nýja eins, sem tilraun varðandi birtingu á forsíðu www.blog.is
Mér er óljóst hvernig kerfið virkar hjá þéim.
19.9.2008 | 18:32
Textahöfundur missir af aðalfrétt: Ökutæki sem gengur fyrir fitu
Að missa sjónir af því sem virkilega skiptir máli og sem er "Scoopið" í myndbandinu, er ófyrirgefanlegt.
Kíkið á lok myndbandsins.
Skipaflotinn knúinn útblæstri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.7.2008 | 15:35
Ég dreg dár að trúarkenninga ( 3 mnd fangelsi takk)
Mig langar ekkert sérstaklega að draga dár að trúarkenningum og enn síður smána guðsdýrkun, en þessi lög eru fáránleg. Enda eru þau ekki virk. Annars væri búið að draga ýmsa fyrir rétti, til dæmis bloggarar. Svo hvers vegna ekki fella þessu úr gildi ? Hver eru rökin á móti ? Almenn lög um meiðyrði og þess háttar ættu að duga er það ekki ?
Nú ætla ég að segja nokkur orð sem mætti dæma mog fyrir. Ég og nýt mér sumt sem mér finnst pínu fyndið í orðfæri þeirra sem standa í því að gera grín að trúarkenningum :
Kristnin segir okkur og er mjög ötull í því (meðal annars í útvarpi og dagblöðum daglega), að það að eiga "ósýnilegan vin á himnum", sé það besta sem til er, já hann er eini sanni vinurinn sem þú getur átt. Helgi Hóseasson talar um "himnadrauginn". Enda trúa mjög fáir hér á landi öllu því sem fólk samt játar öðruhvoru í trúarjátningunni. Og sumir tala um náttverðina sem mannætustælar. Islam og Gyðingdóm eru álíka fáranlegi með sínum kennisetningum. Já þetta eru náttúrulega ekkert nema afleitt og afleidd og úr sér gengin þjóðtrú araba og gyðinga.
Fór ég ekki þarna yfir mörkin og ætti ekki að ákæra mig ?
Ef ekki, hvar liggja mörkin ?
Til hvers eru þessi lög, og hvers vegna vernda trúarbrögð eitthvað frekar en aðrar lífsskoðanir eða atferli ? Má sem sagt gera grín að nánast öllu nema trúarbrögð ? Mér finnst nú að stundum hafi verið gengið langt í að gera grín ívafið hatur og fyrirlitningu gegn fleiri hópum sem ég á stundum samleið með, en að setja fólk í allt að þriggja mánaða fangelsi er of langt gengið. Jafnvel þótt þetta grín skaði velferð þjóðar með því að skerða samkeppnishæfni góðra lausna og frjálsri hugsun.
Svo af hverju vernda trúarbrögð sérstaklega ?
Ef eitthvað er varið í þessum guðum, geta þeir ekki sinnt sínum málum sjálfir ?
Nei, þetta hlýtur að vera tæki til skoðanakúgunar, og óbeint til þess að koma í veg fyrir útbreiðslu frjálsri hugsunar á tilteknu sviði. Sem samt smitar út frá sér og setur okkur í fjötrum. Kirkjan hefur verið gagnleg stjórnvöldum til að stjórna lýðnum. Ég skal ekki segja hvort sá tími sé að fullu liðinn.
Ekki snýst þessi lagagrein eiginlega um velsæmd, því velsæmd má tryggja með almennari lög. Sömuleiðis er erfitt að sjá að lagagreinin snúist um það að ganga ekki viðkvæmum sálum of nærri. Nú, nema þá að kirkjunnar menn eða heittrúaðir menn sé sérstaklega viðkvæmir og eiga erfitt með að þola það sem fólk með öðrum lífsskoðunum og sannfæringum mundu þola ? Er eitthvað sambærilegt með rasisma og háð gegn trúarkenningum ? Varla. Ef það er einhver lífsskoðunarhópur sem ætti að vernda með þessu hætti, væri það frekar hópar sem eru í minnihluta, og veikir
Hér er laga greinin úr hegningarlögunum :
125. grein. Hver, sem opinberlega dregur dár að eða smánar trúarkenningar eða guðsdýrkun löglegs trúarbragðafélags, sem er hér á landi, skal sæta sektum eða fangelsi allt að 3 mánuðum. Mál skal ekki höfða, nema að fyrirlagi saksóknara.
Bannað að sýna Life of Brian | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 15:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.6.2008 | 15:39
Vélknúin ökutæki orsök 100% banaslysa í umferðinni
Það er kannski ekki fréttnæmt því allir vita það, en oft gleymist þetta samt, þegar horft er til forvarna í umferðinni. Í hvert skipti sem einhver drepist í umferðinni er vélknúið ökutæki aðal-orsakavaldur og það sem segir til um lokaúrslit.
Það er ótrúlega algengt að beint eða óbeint sé verið að klína ábyrgð á gangandi vegfarendum eða aðstæður á slysstað þegar fjallað er um árekstrar gangandi og akandi.
Að öllu jöfnu er líka minna verið að fjalla um orsök þegar gangandi er keyrður niður, og það er hreinlega eins og gangandi sé minna virði en akandi.
Á vissan hátt ætti þetta að vera öfugt. Stór og sterkur bíll drepur varnalausan einstakling sem ekki gerir neinum mein, heldur ýtir undir heilbrigði og umhverfi með sitt val á samgöngumáta.
"Victim blaming" er þetta stundum kallað á ensku.
Þó að enginn hefur dáið á reiðhjóli í umferðinni undanfarin ár, þá er sama munstur mjög skýrt í umfjöllunin þegar bílar keyra niður hjólreiðamenn. Mest er talað um hvað hjólreiðamaðurinn hafi hugsanlega gert af sér, en ekki sagt frá því hvernig ökumaðurinn hafi ( í mörgum tilfellum ) klárlega ekið og geyst miðað við aðstæður, verið undir áhrifum áfengis, fíkniefna eða syfju.
Þessi stöðugi bjögun á sannleikanum jaðrar við réttindabrot. Og þá er ég kannski að draga úr þessu ef eitthvað.
Í speglinum fyrir nokkru var spurt hvernig við getum látið umferðarmannfornir viðgangast. Þetta er spurning sem við þurfum að spyrja oftar. En að tala um slysalaus sýn er mikill blekking. Og sérstaklega þegar aftur er vegið að fornarlömbin, í þeirri herferð, þeim girt af og sögð að verja sig, passa sig, miklu, miklu frekar en að lækka hraða verulega og refsa þeim sem gerast brotlegir í ríkari mæli, gera ökutæki upptæk miklu fyrr, og þess háttar.
Hraðakstur algengast orsök banaslysa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.6.2008 | 19:12
Tilfinningaþrungið um reiðhjól eitt
Sagan byrjar á þessum orðum :
Einu sinni átti ég grænt Raleigh kvennmansreiðhjól.
(Smellið fyrir ofan til að lesa bloggfærsluna)
9.6.2008 | 16:02
Hjóluðu og berössuðust
Þessi fyrirsögn á sér rætur í íslenskum veruleika. En skrifuð þannig einungis skrifuð til að lokka hingað lesendur. Það er í raun fáránlegt hvernig fréttamatið í fjölmiðlum og bloggheimi virðist vera.
Lesið áfram og ég skal segja ykkur frá berrössuðum hjólreiðamönnum á Íslandi.
En fyrst um fréttina. Það virðist engin í bloggheimi kippa sér upp við að sagt sé að hjólreiðar eru eðlilegasti ferðamátinn í borgum og bæjum. Enginn sem gerir grín að boðskapnum einu sinni. Getur það verið vegna vaxandi vinsælda hjólreiða hér eða vegna jákvæð og á tímum innihaldsrík umfjöllun um hjólreiða hérlendis og erlendis síðustu 12 mánuði ? Eru menn farnir að sjá sannleiksgildið ?
Nei, það er frekar hæpið. Fólk agnúast út í gúrkufréttum en virðist samt gera alvöru fréttir að gúrkufréttum. Það nennir sárafáir að ræða málin og allra síst nenna menn að rökræða ef þeir eru ósammála einhverju. Sumir hafa sagt að Björk og SigurRós tilheyra krúttkynslóðinni. Skil ekki alveg. Kannski er ég að misskilja. En þau taka skýra afstöðu í ýmsum málum, með bakgrunni í rökum. Þá er annað með flesta bloggara. Þau eru að gera fullt af krúttlegum hlutum, og fátt annað.
Svo að nöktum hjólreiðamönnum :
Í gær var haldin almenningsíþróttamót í blandi við keppni, í ætt við Reykjavíkurmaraþon.
Þar hjóluðu 120 mann frá Hafnarfriði um Djúpavatnsleið, Grindavík og í Bláalónið þar sem þau fækkuðu fötum og fóru úti. ( Heh, eins og þið sjáið : berrassaðir hjólreiðamenn - allavega í sturtunni á leiðinni út í lóni )
Hefur einhver séð eitthvað í fréttum /fjölmiðla um þetta merka almenningsíþróttamót ?
Hér er allavega tengill að vefsíðu um Bláalónsþrautina.
Hér fann ég reyndar ágæta umfjöllin fyrr þrautina í fyrra :
Hjóluðu naktir til að sjást | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 16:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.5.2008 | 22:52
Worldwatch : “Oops” Pregnancies in High Places
http://www.worldwatch.org/node/5752
Smá útdráttur :
I'll spare you her description of what happened later in the "bitterly cold" castle, but the result was the Blair's fourth child, who is considerably younger than the other three. Incredibly, though Cherie Blair was only 45 years old at the time, this accomplished barrister and judge believed she was "too old" to become pregnant.The wealthy contribute a lot more on a per-capita basis to human-induced climate change and many of the world's other environmental problems. Yet a significant proportion of their own population growth results from "oops" pregnancies. For anyone who cares about the environment and the influence of population size on it, it's not enough to support access to family planning in developing countries, important as that is. We also need much better contraceptive access and options in industrialized countries as well. And we need to figure out how to make contraception less of an "unmentionable" for every woman and man, right up to the level of prime ministers and their spouses.
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar