Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bílar og akstur

.. og líka svo skemmtilegt að hjóla !

Það hefur svolítið vantað að segja frá hversu skemmtilegt er að hjóla.  Þýskir háskólanemar vildu leggja sitt að mörkum til að bæta svolítið úr þessu og bjuggu til auglýsingar. Hér er eitt dæmið frá www.Radlust.info :

 

 Og Hvellur voru með flotta auglýsinga fyrr í sumar.  Það getur sko verið s*xy að vera á hjól...

 

Hugguleg n�nd ( Augl�sing fr� Hvelli )


mbl.is Hvetur Finna til að hjóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hjólreiðar hættuminna en garðvinna ?

Þessi grein heldur því fram að hjólreiðar séu hættuminni en að sýsla í garðinum.

http://www.guardian.co.uk/environment/ethicallivingblog/2009/jun/29/bike-blog-cycling-safety

Gæti vel átt við um fjölda slysa á klst.  Veit ekki með dauðsföll.  En síðustu 10 árin hefur engin dáið á reiðhjóli á Íslandi.  Hversu margir hafa dáið eftir því að hafa dottið af svölum, stíga og svo framvegis ? 

Alla vega þá virðist staðreyndin vera sú að hjólreiðamenn lifa lengur en aðrir, eins og fram kemur í greininni.  Höfundur er þarna óbeint að vitna í rannsóknarskýrslu  Lars Bo Andersen og félagar,  sem Alþjóða heilbriðgismálastofnuninni, WHO,  vitnar líka mikið í.  Greinin birtist árinu 2000,  í virta vísindatímaritinu  Accident Analysis & Prevention.

 


Hraði bíls væntanlega lítill

Mér finnst erfitt að skilja hvers vegna sé fjallað um svoleiðis slys án þess að setja hluti í samhengi.  Menn eru gjarnir að stökkva á ályktanir byggða á frétta sem segja í raun ekkert.  En í þessu tilviki sem mörgum öðrum þar sem keyrt er á fólk og það ekki slasast alvarlega þá er það sérstaklega einu að þakka : Hraði bíls var ekki ýkja mikill. Sennilega lægri en 30 þegar áreksturinn varð ?  Þessi mikilvægasti þáttur í útkoma ákeyrslna  og árekstra er allt of sjaldan gefin gaum í fréttaflutningi af slysum.

Að lokum þá vona ég innilega að drengurinn nái sé að fullu og helst sem fyrst.  Og vonandi veldur þetta til þess að bílstjórinn og aðrir fara enn varlegra, og alveg sérstaklega þegar ekið er í þéttbýli.


mbl.is Ekið á barn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tímabært innlegg í umræðu um umferðarlög

Það er vonandi að margir aðilar benda á þessum rannsóknum, og ýta við Samgönguráðuneyti um að bæta inn í umræðu um nýjum umferðarlögum að herða reglur og /  eða lög er varða bann við  að tala í síma eða gera aðra hluti sem truflar akstrinum á meðan sé verið að stjórna vélknúið ökutæki.  Sem málamiðlun mætti etv. taka fyrst bara á símtölum án handfrjálsa búnaði.

Þá getur verið að tryggingafélögin ættu að fá leyfi til að kanna hvort símtal hafi verið í gangi þegar umferðarslys gerast, og fá leyfi til að skerða bætur.


mbl.is Farsímanotkun í bílum lífshættuleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bíllausir með vinnuhóp um göngugötur

Samtök um bíllausan lífsstíl hafa myndað vinnuhóp um göngugötur í Reykjavík.

Fyrsti fundurinn var haldinn þriðjudaginn s.l. á Sólon í Bankastræti.  

Frétt var um þetta á heimasíðu samtakanna og á Fésbókina / Facebook .

  http://billaus.is/index.php?option=com_content&view=article&id=96:fundur-um-goengugoetur-a-solon-triejudaginn-7-juli-kl-2000&catid=34:frettir&Itemid=53

Áhugasamir, þeir sem eru sammál, ósammála eða vilja kynna sér málið, hafið samband viðsamtökin á billaus hjá billaus.is

 


mbl.is Pósthússtræti lokað vegna góðviðris
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hjólað í þyrpingu á götum í kvöld, kl 18

Einhverjir  hafa tekið sér til og hvatt reiðhjólamenn til þess að mæta við Menntaskólanum við Hamrahlið ( Reykjavík) í kvöld kl. 18, og hjóla þaðan um á götum höfuðborgarinnar.

Eins og fram kom á spjalli Fjallahjólaklúbbsins :

Þyrping/Critical Mass verður mynduð á föstudaginn kl. 18:00. Lagt verður af stað frá Menntaskólanum við Hamrahlíð fljótlega upp úr sex.

Fyrir þá sem vita ekki hvað Þyrping, þá er það hópur hjólreiðamanna sem hjóla um götur borgarinnar til að sýna fram á hjólreiðar eru samgönguleið jöfn bílum.

Meiri upplýsingar eru á wikipedia.org á þessum link:

http://en.wikipedia.org/wiki/Critical_Mass

Staðsetning MH:

http://ja.is/kort/#x=358530&y=406363&z=9&q=menntask%C3%B3linn|0vi%C3%B0|0hamrahl%C3%AD%C3%B0

Allir velkomnir á hjólunum sínum! 

 


Á öðrum stað sá ég að til stæði að gera þessu að vikulegum atburð.  

Tengingin við fréttina um að tíu voru teknar fyrir hraðakstri, sem þessi færsla er tengd viðí,  er í gegnum umferðaröryggi.

Mikilvæg ástæða þess að fólk keyri of hratt er að umhverfið hvetji til þess.  Umhverfið á vegunum  litur út eins og kappakstursbraut, bæði í hönnun og umgjörð.  Og ekki siður vegna þess að þarna er mjög fátt fólk á ferli.  Fólk keyrir rólegar þar sem eru runnar og tré, verslanir og veitingastaðir  nálægt akbrautina, og ekki síst ef þarna eru fólk á ferli. Fólk sem er ekki búið að girða sér af í kassa af stáli og gleri.   Umferðarverkfræðingar og borgarfulltrúar eru farnir að átta sér á þessu, og sem dæmi þá var hluti Skeiðarvogs breytt með þeim tilgangi að róa bílstjórum niður. Tré , runnar og blóm voru plöntuð, og gangstéttin endurbætt.  ( Stóð reyndar ekki til að endurbæta gangstéttina,  en íbúar bentu á þessu og það náði í gegn.  Mér þykir það gefa auga leið að umferð gangandi og hjólandi fólks hafi enn meiri róandi áhrif á bílstjóra en tré, runnar, blóm, þrengingar og hraðahindranir ) 

 

 


mbl.is Tíu teknir við hraðakstur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvernig fór, hvernig var aðdragandinn ?

Mér finnst skrýtið munstur í þessum slysafréttum.

Tilgangur þeirra virðist vera að draga að lesendum og hræða en ekki að við lærum af slysunum.

Getur einhver frætt mig um hvort þetta standist, eða sé misskilningur hjá mér ?


mbl.is Ekið á dreng á hlaupahjóli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

www.hfr.is er með lýsingu á hjólakeppninni Reykjavík - Akureyri

Mæli með að kíkja inn á www.hfr.is 

þar er hægt að fylgjast með gangi keppninnar og les sér til um fyrirkomulag, reglur, sjá kort og fleira.

Þá er að sjálfsögðu hægt að lesa um aðrar keppnir, æfingar og fleira. 

 

~~~ 

Bílstjórar ættu að vera vakandi fyrir hjólreiðamenn um þessa leið í dag. En í reynd gildir það allt sumarið, því hjólreiðamenn eru mikið á ferli um þjóðvegina. Reyndar er ekki lokið fyrir það skotið að hjólreiðamenn séu á ferð hvernær sem er á árinu. Það fjölgar í hópi hjólreiðamanna og vetrarhjólreiða aukast í vinsældum.

Ábyrgðin liggur því á bílstjórum, stærri og sterkari aðilinn, að vera ávallt vakandi.


mbl.is Lengsta hjólakeppni ársins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bjarga mannslífum : hjólreiðar, almenningssamgöngur og ganga

Það er furðulegt hversu sjaldan er minnst á því að aðrir samgöngumátar en bílana hafa jákvæð áhrif á umferðaröryggi.

Skrýtnast kannski hvað varðar almenningssamgöngur því þar dugar núverandi tölfræði vel.

Þegar kemur að jákvæð áhrif göngu og hjólreiðar þar að kafa aðeins dýpra og hugsa út í  eki bara hvernig sá ferðist sem slasast eða drepist, heldur hver hinn aðilinn var ( ef einhver ).

Þá ber að minnast á það að umferðaröryggi er ekki eyland.  Það er fleira sem hangir á spýtunni ef maður víkkar sjóndeildarhringinn og athugar afleidd áhrif umferðaröryggisaðgerða. Ef maður skoða heilsu, umhverfi og umferð heildstætt, eins og gert er hjá WHO Europe, breytist myndin :

Í  BNA drepast 40.000 í umferðinni árlega, en 400.000 vegna offitu.  Mér skilst að  að minnstu  kosti helminginn af því getur maður tengt við kyrrsetu, og þá ætti tengingin við bílasamfélaginu að vera skýr.

WHO Europe komst að því að í tugi borga sem voru rannsakaðir deyja fleiri af völdum mengunar úr bílum en vegna bílslysa. 

WHO segja líka að hjólreiðar sé einn besta leiðin til að auka lífslíkur manna. 

Þetta ýtir enn frekar undir því að eflingu almenningssamganga, hjólreiða og göngu séu meðal bestu aðgerða sem hægt er að grípa til í umferðaöryggismálum.   Meðal annars vegna þess að þetta séu win-win-win lausnir.   Nettó hagnaður af svoleiðis aðgerðum er stór fyrir samfélaginu, því það kemur svo margt gott út úr því.  Ég gæti talið upp amk tíu  eða þrátíu atriði.  Og hef nefnt  þá flesta hér á blogginu áður.  


mbl.is Bílbelti hefðu getað bjargað 36 manns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Jeffrey Sachs blindur á annað hagfræðiaugað ?

Í Fréttablaðinu skrifar Jeffrey Sachs, Nóbelsverðalaunahafi í hagfræði og vinur Ólafs forseta Íslands,  grein um lausnir í gróðurhúsamálum.

Hann virðist ekki búa yfir þá þekkingu sem birtist í skýrslu íslenska nefndarinnar um úrbótum í gróðurhúsamálum. Nefndin hefur séð eitt sem Jeffrey virðist staurblindur  á  :  Það er búið að finna upp hjólið !  Búið að finna upp, þróa og selja milljörðum af reiðhjólum. Og að auka notkun þeirra er einn hagkvæmasti aðgerðin sem hægt er að fara  í gróðurhúsamálum.  En í samgöngumálum sér Jeffrey bara einkabílar.  Hann talar um sjálfbær þróun en virðist ekki hafa skilið hugtakið til fulls.  Einkabílar geta ekki orðið hluti af sjálfbærri og réttlátri lausn ( nema við meinum meirihluti jarðarinnar um þessa "lausn" )  

Gröfin í frétt á heimasíðu Umhverfisráðuneytisins sýnir skýrt að hjólreiðar og göngu eiga fullt erindi inn í umræðuna  : 

Miklir möguleikar á að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband