Færsluflokkur: Bílar og akstur
27.10.2009 | 21:00
Miklu sterkari rök fyrir hjólavæðingu og þess háttar
Það er sýnd að sjá hvernig áherslurnar eru skakkar. Það kom fram í skýrslu umhverfisráðuneytisins sumar að rafbílavæðing er meðal dýrustu leiða til að draga úr útblæstri þegar til skamms tíma er lítið. Aukningu hjólreiða var hinsvegar metið að vera meðal hagkvæmustu kostunum, og myndu spara samfélaginu mikið, bæði til skamms og til langs tíma. Og þá var ekki búið að reikna in þann mikla sparnað á vinnustöðum, í heilbrigðiskerfinu og á heimilum sem má reikna með vegna batnandi lýðheilsutengd hjólreiðum.
Búinn að skrifa um þetta oft áður :-) En það víst er ekki sannleikurinn og rökstuðningurinn sem skiptir máli heldur einhver tíðarandi sem er í raun á eftir sinni samtíð.
http://mortenl.blog.is/blog/mortenl/entry/971250/
![]() |
Stefnt á rafbílavæðingu Reykjavíkur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.10.2009 | 16:37
Rafbílar eru ekki nema 10% lausnarinnar
Það er fagnaðarefni að Reykjavík vill stefna að því að fjölga rafbílum í borginni ( og enn og aftur verða best í heimi ? )
En rökin fyrir því að leggja jafn mikla peninga og tíma stjórnsýslunnar í að bæta réttindi og aðgengi hjólreiðamanna er miklu sterkari.
Og enn og aftur mun rafbílavæðingin sem er síðri kostur yfirskyggja betri kosturinn, sem eru þrenningin A) meiri hjólreiðar og göngu, B) betri skipulag ( þar á meðal að bílstjórar borga það sem notkun bíla kosta fyrir samfélaginu ) og C) betri almenningssamgöngur.
Hér er fréttatilkynningin.
http://www.rvk.is/desktopdefault.aspx/tabid-259/1198_read-17319/
En rök okkar sem hafa séð ljósið ( sjálfsháð :-) þykir sennilega ekki einusinni svaraverð...
22.10.2009 | 16:56
Hver er tilgangur fréttafluningsins ?
![]() |
Ekið á vegfaranda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.10.2009 | 11:41
Ökumenn og fótgangandi, hverjir bera mestan ábyrgð á árekstrum ?
Er það virkilega fótgangandi án endurskin sem er vandamálið, eins og fréttin sem ég tengi við virðist segja ?
Gleyma blaðamenn að vera ohlutdrægir í fréttaflutningi varðandi umferðarmál ?
Sumir eru á öndverðu meiði, og segjast sjá hvernig hlutir virkilega hanga saman varðandi öryggi og ábyrgð í samskipti gangandi, hjólandi og akanda. Þeir vilja snúa við "Victim blaming" venjan.
Dæmi :
http://www.copenhagenize.com/2009/10/bloody-pedestrians-obstructing-flow-of.html
http://www.copenhagenize.com/2009/10/sacred-bull-in-societys-china-shop.html
Kannski, mögulega eru það bílar á of miklum hraða og skert athygli ökumana miðað við aðstæður sem er vandamálið ?
( * Breytti fyrirsögnin. Hún var full ögrandi og svolítið í stíl við æsifréttamennsku .... )
![]() |
Mörg börn án endurskinsmerkja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 16:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.10.2009 | 18:09
Búið að taka ökuskirteinið af bílstjóranum
Í norsku blöðunum kemur fram að búið sé að svipta ökumanninum ökuréttindi, amk tímabundið.
Er skilning lögreglu og yfirvalda á ábyrgð bílstjóra jafn mikill hér á landi ?
Hvers vegna fannst mbl.is ekki áhugavert að segja frá þessu ? Það skyldi ekki vera munur á viðhorfi til ábyrgðar bílstjóra í árekstrum við þá sem stunda heilbrigðar samgöngur ?
![]() |
Íslendingur alvarlega slasaður í Noregi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bílar og akstur | Breytt 13.10.2009 kl. 12:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
20.9.2009 | 21:55
.. og eykur likur á hjarta- og kransæðasjúkdóma, dráp af gáleysi ofl
Það er ekki eins og Volkswagen hafa fundið upp reiðhjólið.
Ef menn vilja einstaklingsökutæki til notkunar innanbæjar - nú eða tveggja manna, þá er ekkert sem slær reiðhjólinu við. Að þessi bíll sé hampað sem eiginleg lausn er þröngsýni og misskilin einstaklingshyggja.
Mótrök með vandaðan rökstuðning, sem tekur mið af sjálfbærri þróun, það er að segja ein jörð og jafnrétti milli kynslóða og milli allra manna, eru tekin fagnaði, ef einhver skyldu luma á svoleiðis. (Gangi ykkur vel hihi )
![]() |
Eyðir 1,38 lítrum á hundraðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.9.2009 | 18:15
Mjög gott mál (Upplýsingar um fjármál bílastæðasjóðs óskast )
Gott mál að loksins er farið að sekta menn sem hunsa tilmæli um að leggja á bílastæði í staðinn fyrir að leggja á grasinu.Er líka farið að sekta fyri að leggja á gangstéttum og stígum, sem er enn verra ?
Í fréttinni kemur fram að sektirnar renna í sjóð bílastæðasjóðs.
Nú veit maður að yfirleitt er verið að borga með bílastæðum : á flestum stöðum er ekki einu sinni verið að rukka krónu. Áhugavert væri að fá að vita meir um fjárstreymi bílastæðasjóðs. Hver borgar fyrir framkvæmdir þegar bílastæðin eru búin til ? í ljósi tillagna "vinstrimanna" um að einkavæða bílastæðasjóð er þetta enn áhugaverðara.
Og í framhaldinu :
Hver borgar fyrir umhverfisáhrifin að ofgnótt bílastæðna ?
![]() |
Margir sektaðir í Laugardal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.9.2009 | 15:31
Minnkaði bílaumferð, lækkaði hraðinn ?
Maður á sjálfsagt að fara varlega með að fleygja fram útskýringu á svoleiðis breytingum, en það hlýtur að vera vel við hæfa að spyrja. Getur fækkun óhappa verið eitt af því litlu og jákvæðu sem er afleiðing þess kreppunnar ? Eru fólk minna að rúnta, ekur það rólegra, minnkaði umferð á höfuðborgarsvæðinu, vegna þess að það hafi orðið "dýrari" miðað við ráðstöfunartekjur en það var að eiga og aka bíl ?
Mig minnir að svoleiðis fullyrðingar hafa meir að segja verið settar fram í fjölmiðlum og meir að segja af hálfu lögreglu ?
![]() |
Umferðarslysum fækkar í borginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.9.2009 | 16:01
Gróft jafnréttindabrot að loka á gönguleiðum, í stað ökuleiða
![]() |
Vegaframkvæmdir í höfuðborginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.9.2009 | 12:34
Frábært framtak að opna Laugaveginn sem göngugötu
Vonandi verður hægt að halda áfram tilraunir, og gera eins og viða erlendis hafa göngugata á öllum tímum sem aðsóknin sé mikill þarna. O g þeim dögum munu eflaust fjölga þegar menn sjá allt það jákvæða sem göngugata hefur í för með sér.
Samtök um bílausan lífsstíl verða með göngugötugöngu núna á eftir kl. 13 frá gatnamótunum Frakkastíg/Laugaveg , eins og kemur fram á atburðasíðu á fésbókina:
http://www.facebook.com/event.php?eid=156933215852
![]() |
Laugavegur göngugata á morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
-
arnid
-
kari-hardarson
-
vilberg
-
mberg
-
hrannsa
-
dofri
-
ursula
-
volcanogirl
-
loftslag
-
laugardalur
-
siggi-hrellir
-
svanurmd
-
lhm
-
larahanna
-
ragnar73
-
hjolina
-
hlynurh
-
arnith
-
neytendatalsmadur
-
bergursig
-
ingibjorgelsa
-
vefritid
-
sylviam
-
landvernd
-
thuridur
-
agustolafur
-
vest1
-
fsfi
-
morgunbladid
-
soley
-
hlini
-
photo
-
magnolie
-
arnthorhelgason
-
hildigunnurr
-
herdis
-
skidagongufelagid
-
gbo
-
arnthorla
-
malacai
-
charliekart
- kerfi
-
jevbmaack
-
raftanna
-
stjornuskodun
-
apalsson
-
birgitta
-
gp
-
hordurhalldorsson
-
hoskibui
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
roggur
-
siggimaggi
-
klarak
-
svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar