Færsluflokkur: Fjölmiðlar
12.11.2009 | 13:03
Gagnrýni á hjólreiðabækling lögreglu er lýðskrum
Þessi gagnrýni á því að lögreglan útbúi leiðbeiningabækling fyrir starfsmenn sína, er hneisa og hið hreinasta lýðskrum.
Já, þarna er óbeint verið að gera grín að skilvirkasti og lang heilbrigðasta og hagkvæmasti ferðamátinn í borgum. Þessi útgjöld sem er nefndur í frétt mbl.is ( lánað frá gulu pressunni á Bretlandi ?) , þessi útgjöld verður auðvitað sparað á nokkrum vikum. Lögregla í borgum er oft skilvirkari á reiðhjólum en á bílum og mótorhjólum. Og útgjöldin tengd hjólin eru minni, og heilsa þeirra lögreglumanna sem nota hjólin mun batna og draga úr veikindadögum þeirra.
Allir blaðamenn og aðrir sem hafa áhuga geta fundið undirtektir við þessa staðhæfinga mína og það frá mjög ólíkum aðilum, ekki síst hvað varðar kostnaði og heilsuþáttinn. Hef oft bloggað um þessi rök áður, og vísað í heimildir.
Hjólreiðabæklingur gagnrýndur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 14:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2009 | 11:10
Sjá menn ekki (olíu)skóginum fyrir trjám ?
Að flytja fréttir af "minnháttar" sveiflur í olíu- og bensínverði virðist vera sumum blaðamönnum eða ritstjórnum mjög hugleikið.
Af hverju ekki hvíla þessa nærsýna fréttaflutningi smá stund og skoða stærri myndina ? Hvert má ætla að verð á olíu stefni, og af hverju. Hvaða rök mæla með að það fari kannski um tíma í öfuga átt ?
Það væri frábært ef blaðamenn og fjölmiðlar mundu upplýsa í aðeins frekari mæli, frekar en að flytja innihaldsrýrar æsifréttir.
Sjálfum þykir mér einsýnt að til lengri tíma muni olíuverð hækka talsvert, því það er að verða dýrari að ná olíuna úr jörðu og eftirspurnin er að aukast. Þar að auki eru líkur á að einshvers konar megunarskattur verði sett á olíuna, þegar fram liða stundir. Því er um að gera finna aðrar orkugjafar en ekki síður að finna leiðir til að minnka orkusóun. Til dæmis hætta að hafa meira en tonn af stáli meðferðis ef maður ætlar út í sjoppu, eða til vinnu sem er fáum kílómetrum frá heimilinu (eða sem má ná með ágætum almenningssamgöngum eða í samfloti við aðra).
Olíuverð hækkar vegna fellibyls | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.11.2009 | 01:57
Ætla má að ökumaðurinn hafi ekki ekið samkvæmt aðstæðum
Batnaðaróskir sendist til hjólreiðamannsins, og annara sem tengist þessu. En tilefni skrifa mína er enn og aftur að fetta fingur út í fréttaflutningi af slysum, tengt hvað hún gerir með okkur. Hverju við "lærum".
Á meðan ekki liggja fyrir frekari upplýsingar, liggur beinast við að draga þá álýktun að ökumaðurinn hafi eki haft vald á ökutækinu sínu. Keyrði of hratt miðað við aðstæður.
Á meðan ekki er meira gefið upp um tildrög slyssins, munu sumir eflaust ósjálfrátt hugsa með sér að hjólreiðamaðurinn hafi ekki passað að vera nógu sýnilegur, og þá í formi endurskíns, ljós og fleira.
En menn gleyma þá hver ber mesta ábyrgðin. Aðilinn sem hefur valið að ferðast með einu tonni af stáli meðferðis og á miklum hraða, hlytur að vera aðal skaðvaldurinn, nema sérstök ástæða sé til að álykta annað, ekki satt ?
Ekið á hjólreiðarmann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.10.2009 | 16:37
Rafbílar eru ekki nema 10% lausnarinnar
Það er fagnaðarefni að Reykjavík vill stefna að því að fjölga rafbílum í borginni ( og enn og aftur verða best í heimi ? )
En rökin fyrir því að leggja jafn mikla peninga og tíma stjórnsýslunnar í að bæta réttindi og aðgengi hjólreiðamanna er miklu sterkari.
Og enn og aftur mun rafbílavæðingin sem er síðri kostur yfirskyggja betri kosturinn, sem eru þrenningin A) meiri hjólreiðar og göngu, B) betri skipulag ( þar á meðal að bílstjórar borga það sem notkun bíla kosta fyrir samfélaginu ) og C) betri almenningssamgöngur.
Hér er fréttatilkynningin.
http://www.rvk.is/desktopdefault.aspx/tabid-259/1198_read-17319/
En rök okkar sem hafa séð ljósið ( sjálfsháð :-) þykir sennilega ekki einusinni svaraverð...
22.10.2009 | 16:56
Hver er tilgangur fréttafluningsins ?
Ekið á vegfaranda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.10.2009 | 11:41
Ökumenn og fótgangandi, hverjir bera mestan ábyrgð á árekstrum ?
Er það virkilega fótgangandi án endurskin sem er vandamálið, eins og fréttin sem ég tengi við virðist segja ?
Gleyma blaðamenn að vera ohlutdrægir í fréttaflutningi varðandi umferðarmál ?
Sumir eru á öndverðu meiði, og segjast sjá hvernig hlutir virkilega hanga saman varðandi öryggi og ábyrgð í samskipti gangandi, hjólandi og akanda. Þeir vilja snúa við "Victim blaming" venjan.
Dæmi :
http://www.copenhagenize.com/2009/10/bloody-pedestrians-obstructing-flow-of.html
http://www.copenhagenize.com/2009/10/sacred-bull-in-societys-china-shop.html
Kannski, mögulega eru það bílar á of miklum hraða og skert athygli ökumana miðað við aðstæður sem er vandamálið ?
( * Breytti fyrirsögnin. Hún var full ögrandi og svolítið í stíl við æsifréttamennsku .... )
Mörg börn án endurskinsmerkja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 16:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.10.2009 | 18:09
Búið að taka ökuskirteinið af bílstjóranum
Í norsku blöðunum kemur fram að búið sé að svipta ökumanninum ökuréttindi, amk tímabundið.
Er skilning lögreglu og yfirvalda á ábyrgð bílstjóra jafn mikill hér á landi ?
Hvers vegna fannst mbl.is ekki áhugavert að segja frá þessu ? Það skyldi ekki vera munur á viðhorfi til ábyrgðar bílstjóra í árekstrum við þá sem stunda heilbrigðar samgöngur ?
Íslendingur alvarlega slasaður í Noregi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjölmiðlar | Breytt 13.10.2009 kl. 12:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
22.9.2009 | 17:24
Þegar fjölmiðlar sem "mennta" okkur skrumskæla
Það er þvættingur að vatnsgufa sé helsti gróðurhúsalofttegundin. Vatnsgufa sveiflast í takti við hitastíg, veðurkerfi og fjöldi agna sem hægt er að þétta vatnsgufuna á. Vatnsgufan er ekki mengun, nema að vissu leyti þegar losað úr flugvélum í háloftunum.
Annars konar skrumskæling og mjög áhrifamikill en í kjarnanum sönn má sjá í kvöld, og að manni skilst bara í kvöld Í Smaárbíoi kl. 20 Umgverfisráðherra mætir. En þú ?
Loftmengun minnkar í kreppunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 17:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
5.8.2009 | 15:47
Hraði bíls væntanlega lítill
Mér finnst erfitt að skilja hvers vegna sé fjallað um svoleiðis slys án þess að setja hluti í samhengi. Menn eru gjarnir að stökkva á ályktanir byggða á frétta sem segja í raun ekkert. En í þessu tilviki sem mörgum öðrum þar sem keyrt er á fólk og það ekki slasast alvarlega þá er það sérstaklega einu að þakka : Hraði bíls var ekki ýkja mikill. Sennilega lægri en 30 þegar áreksturinn varð ? Þessi mikilvægasti þáttur í útkoma ákeyrslna og árekstra er allt of sjaldan gefin gaum í fréttaflutningi af slysum.
Að lokum þá vona ég innilega að drengurinn nái sé að fullu og helst sem fyrst. Og vonandi veldur þetta til þess að bílstjórinn og aðrir fara enn varlegra, og alveg sérstaklega þegar ekið er í þéttbýli.
Ekið á barn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.6.2009 | 23:27
Slys eru ekki fréttnæm
Mér finnst skrýtið hvernig fréttamatið í fjölmiðlum sé. Getur einhver útskýrt hvers vegna mbl.is birtir í sífellu svoleiðis fréttir ?
Væri ekki nær að löggan birti fréttir af þessu tagi, og svo mundu netmiðlar benda mönnum þangað í tengsl við slys sem þess virði er að fjalla um, þannig að fólk mundu vita hvert megi leita ef menn vilja slysafréttir.
Það er allt of mikið fjallað aflitlu innsæi og dýpt um einstaka árekstrar ( "slys" ) en nánast ekkert um umferðaröryggi sem slíkt.
Og aldrei hef ég séð bent á þann sjálfsagða hlut að umferðaröryggi mundi batna ef fleiri mundu nota strætó, hjóla og ganga en færri aka bíl.
Hringbraut opnuð á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar