Færsluflokkur: Menning og listir
1.2.2010 | 20:58
Nota hluti peningana til aðstoðar frumbyggja ?
Í takti við innihaldi myndarinnar væri við hæfi að nota hluti gróðans af sýningum á Avatar í að aðstoða frumbyggja í réttindabaráttu þeirra.
Kannski hreinlega byrja heima meðal indjána Norður-Ameríku og halda svo áfram meðal frumbyggja 8 og fyrrverandi þræla) rómönsku Ameriku, þar á meðal á Haiti ?
Tekjur af Avatar yfir 2 milljarðar dala | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.6.2009 | 14:14
Frábær hugmynd. Hefur svinvirkað erlendis.
Mér vitandi hefur það að gera götur að göngugötum stóreflt verslun frekar en hitt.
Og þegar þetta er gert á góðviðrisdögum ætti að vera enn erfiðara að rökræða á móti þessa tilraun.
En að sjálfsögðu þarf að ræða þessu við íbúa og verslunareigendur, og leggja smá vinnu í því að segja þeim frá reynsluna af sambærilegum endurlífgunarverkefnum erlendis. Ef borgin ætli ekki að leggja sér fram í að koma frásögnum frá erlendum borgum á framfæri, ætti hún að borga aðilum fyrir að sinna þessari vinnu. Til eru fullt af frjálsum félagasamtökum, skipuleggjendum og arkitektastofum sem geta sinnt þessu, og það vel.
Laugavegurinn verði göngugata í góðu veðri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.6.2008 | 19:12
Tilfinningaþrungið um reiðhjól eitt
Sagan byrjar á þessum orðum :
Einu sinni átti ég grænt Raleigh kvennmansreiðhjól.
(Smellið fyrir ofan til að lesa bloggfærsluna)
7.5.2008 | 12:47
Næst mæta líka Fjármála- og Menntamálaráðherra ?
Hjólreiðar til samgnagna og hvatningu til þess að stunda þá snerta fagsviði allra þeirra ráðherra sem mættu, en snerta í hæsta móti líka fjármál og menntamál.
Menntamálaráðuneytið hefur reyndar nýlega veitt verkefninu "Hjolum og verum klár í umferðinni" á vegum Landssamtaka hjólreiðamanna og Íslenska fjallahjólaklúbbsins styrk til að þróa kennslu í skilvirkum og öruggum hjólreiðum þar sem tekið er mið af Breskum staðli um hjólafærni.
Sjá annars færsluna hér á undan ( á bloggi mínu) þar sem aðeins meira kemur fram um atburðin.
Hjólað í vinnuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 12:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
7.5.2008 | 11:29
Meirihluti og minnihluti í borgarstjórn takast á í Hjólað í vinnuna
Ég las þær frábærar fréttir á bloggi Dofra að meirihlutin í borgarstjórn hafa tekið áskorunina sem minnihlutinn kom með fyrir helgi. Nú verður fjör !
Skelli í framhaldinu hér inn texti úr bloggi Landssamtaka hjólreiðamanna :
Í dag var opnun í hvatningarátakinu "Hjólað í vinnuna". Ekki var stuðningurinn í verra kantinum, því þarna voru mætt forseti ÍSI, Ólafur Rafnsson, borgarstjóri, Ólafur F. Magnússon og ekki færri en þrír ráðherrar. Ráðherrarnir voru Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, Þórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra, og Kristján Möller, samgönguráðherra. Þá var forstjóri Alcan, Rannveig Rist mætt, en Alcan hefur tví-sigrað í sínum flokki öll undanfarin 4 ár ( eða eins lengi og núverandi flokkun hefur verið í gangi )
Öll komu og fóru ráðherrarnir hjólandi, heilbrigðisráðherra í fylgd með Dofra Hermannssyni úr Grafarvoginum, og samgönguráðherra úr Kópavogi. Kristján játaði að hafa óttast að ekki finna leiðina og fór því eldsnemma af stað, en þetta var mun minna mál en hann óttaðist.
Og öll fóru þau fögrum orðum um hjólað í vinnuna, og hversu jákvæðar hjólreiðar séu fyrir heilsu, umhverfi, borgarbrag og samgöngum. Það kom það til tals að á næstu ári ætti kannski fjármálaráðherra að mæta líka, því mikið bensín ( þið munið viðskiptahallan) og kostnaður við rekstur bíl sparast í átakinu, og ávallt þegar menn velja að ferðast fyrir eigin afli "frekar en aðkeyptu", eins og samgönguráðherra komst að orði.
Umhverfisráðherra hvatti fyrirtæki til þess að athuga að færa sér frá bílstyrkjum yfir á samgöngustyrkjum, og þannig nota hagræna hvati til þess að stuðla að heilbrigði, umhverfisvernd, sparnaði og fleira. Hún benti á að sum fyrirtæki og sumir stofnanir hafa þegar stigið fyrstu skrefin í þessa veru.
18.4.2008 | 14:05
MBL: Reiðhjólabyltingin er að breiðast út
26.3.2008 | 10:06
Sjálfvirkar skammtíma hjólaleigur í Rvk ?
Úr 24 stundum í dag ( Heilsuhlutanum, bls 22 ):
Höfuðborgarsvæðið hentar vel
til hjólreiða ef hjólreiðakappar
klæðast vel í verstu veðrunum.
Vegalengdir eru ekki stórkostlegar
og margar góðar hjólaleiðir liggja
um borgina þvera og endilanga
sem auðvelda fólki að nýta hjólið
sem samgöngutæki. Hvers vegna
eru ekki allir á hjóli á höfuðborgarsvæðinu?
Pálmi Randversson, sérfræðingur
hjá umhverfissviði Reykjavíkurborgar,
segir það í skoðun að
koma á fót hjólaleigum í miðborginni
en hugmyndin komst fyrst á
kreik í síðustu borgarstjórnarkosningum.
Við erum að skoða hvernig
framkvæma má hugmyndina
sem okkur þykir vænleg. Hversu
mörg hjól við þurfum, hvar mætti
staðsetja leigurnar og hvernig
rekstrarfyrirkomulag hentar best.
Við viljum auðvitað að fólk nýti
hjólið sem samgöngutæki og þá
sérstaklega í miðborginni. Þar má
létta á umferð bíla. Flestir eiga nú
hjól en ef til vill hvetur það enn
frekar til hjólreiða ef hjól eru boðin
til leigu.
(tilvitnun lýkur)
Þetta er þegar til staðar í öllum öðrum höfuðborgum norðurlanda (Kaupmannahöfn, Stockholm, Helsinki, Osló), auk þess sem auðvtað eru til hefðundnar hjólaleigur þar sem maður leigir til lengri tíma og sækir og skilir á sama stað. (Eins og Borgarhjól rekur hér í Reykjavík )
Þar að auki má nefna að Drammmen, Þrándheimur, Stafanger og fleiri borgir í Noregi eru með svona sjálfvirk kerfi til skammtíma hjólaleigu. París setti á fót kerfi 15.júli og eru núna með 15.000 (mögulega 20.000 ) hjól sem eru mjög vel nýtt. Hjólaleigan í París er þannig æpandi heppnaður að borgarstjórar frá Lundúna, Chicago, Washington DC of fleiri borga hafa hug á að læra af þeirra reynslu. Sjá http://bike-sharing.blogspot.com/
Meira úr 24 stundum í dag ( bls 19 ) : Hreyfing allra meina bót :
Regluleg hreyfing og líkamsrækt efur ekki aðeins jákvæð áhrif á líkamsstarfsemina eldur einnig á
andlegu hliðina. Líkamsrækt dregur úr streitu og fíkn í hvers kyns efni ásamt því sem regluleg hreyfing dregur úr neikvæðum áhrifum hormónastarfsemi líkamans á líðan kvenna. Margir benda á að hreyfing sé ein besta leiðin til þess að draga úr sjúkdómum á borð við þunglyndi og hafi gefist mörgum vel.
11.4.2007 | 21:08
Græn skref Reykjavíkurborgar hljóma vel
Í dag birti Reykjavíkurborg stefnu um "Græn skref"
GÖNGUM LENGRA, HJÓLUM MEIRA
Göngu- og hjólreiðastígurinn frá Ægissíðu upp í Elliðarárdal verður breikkaður, upphitaður og vatnshönum þar fjölgað. Göngu- og hjólreiðastígum verður sinnt eins og götum borgarinnar allan ársins hring. Gönguleiðir skólabarna verða merktar og kynntar sérstaklega. Göngustígar sem tengja búsetusvæði eldri borgara og nálæg útivistarsvæði verða upphitaðir og bekkjum og hand-riðum verður komið fyrir. Merkingar göngu- og hjólreiðastíga munu taka mið af göngu og hjólreiðum sem samgöngumáta.
Þetta hjólmar mjög vel, en dugar skammt ef ekki verði meira gert, en þarna er talað um. Þá er aðalatriða hafa samráð við samtök notenda. Því miður virðist þeir sem ganga í stað þess að aka eða hjóla ekki eiga með sér samtök, og ekki heldur strætónotendur. En Landssamtök hjólreiðamanna eru til og þekkir nokkuð vel til sjónarhorni gangandi og strætónotenda líka.
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar