Færsluflokkur: Íþróttir
4.10.2010 | 00:45
Heimsmeistaramót í hjólreiðum : Norðmaður og Dani fyrstir
Mér finnst norrænir miðlar ættu að gefa því gaum þegar norðurlandabúar gera það gott ... Og í nótt kom norðmaður og Dani fyrstir í mark í heimsmeistaramóti í götuhjólreiðum í Ástralíu.
Hægt var að fylgjast með keppninni í nótt beint á NRK sjónvarp sem bæði Síminn, Vodafone (og fleiri ?) dreifa hérlendis. Og svo var alla keppnina sent í endurtekning frá kl átta í morgun. Umfjöllun um hjólreiðar og sér í lagi um hjólreiðakeppnir og þess háttar hefur aukist mikið í norskum fjölmiðlum undanfarið. Þrír norðmenn tóku þátt í keppninni í nótt og tveir kláruðu 260 kílómetrana. Edvald Bóasson Hagen sem hefur ættir að rekja til Austfjarða Ísland, hjólaði líka fyrir Noreg. Hann var lengi meðal 30 fremstu manna, en gafst upp og kláraði ekki keppni.
GEELONG, Australia (Reuters) - Thor Hushovd became Norway's first road world champion on Sunday, powering clear of a mass sprint to edge out Denmark's Matti Breschel in a dramatic finish.
The muscular sprint specialist timed his run to perfection, hanging back in the peloton as a number of attackers flagged on the steep climbs of the 262.7 km course, before bursting to the front to win by a little more than a bike length.
(...)
Allan Davis took bronze as a consolation prize for Australia, after champion Cadel Evans' title defence was swamped in the tide of the peloton before the final straight.
Riders enjoyed mild sunny weather, but windy conditions proved decisive late in the challenging course, which started with a mostly flat 88 km run from Melbourne's Federation Square before heading into an undulating 15.9 km circuit around Geelong.
(...)
http://af.reuters.com/article/sportsNews/idAFJOE69201720101003?sp=true
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2010 | 02:17
Dásamleg mynd ! Opnið og dreymið
Þessi tölvumynd frá Hverfisgötu eins og hún er hugsuð að líta út eftir að tilraunin hefst á föstudag er dásamleg. Þetta er björt og friðsæl hugsjón. Hún virkar sem auglýsing fyrir hjólreiðar. Ekki hefur borið mikið á svoleiðis auglýsingar, á meðan allir miðlar eru stútfullir af auglýsingum fyrir bílum sem eru í raun um leið auglýsingu fyrir því að eiga og aka bíl. Við drukknum nánast í þeim. Gott að fá loks eina litla glaðværa auglýsingu fyrir hjólreiðar !
Nú er um að gera að hjólreiðamenn / fólk á hjóli flykkist á Hverfisgötu á föstudag og vikurnar framundan og gera þetta að veruleika. Cycle-Chic !
Viðbót : Ekki er verra að benda á slóðir hjá Reykjavíkurborg
http://www.reykjavik.is/DesktopDefault.aspx/tabid-757/521_read-22567/
http://www.reykjavik.is/Portaldata/1/Resources/umhverfissvid/myndir/HjolastigurHverfisg.jpg
Hjólreiðastígur á Hverfisgötu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 14:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
26.7.2010 | 11:10
Eðvald Bóasson Hagen sjötti í stígakeppni Tour de France
Íslensk-ættaði norðmaðurinn Edvald Boasson Hagen náði sjötta sætinu í keppninni um að ná flestum stígum í Frakklandshjólreiðarnar. Edvald ku vera 1/4 Íslendingur miðað við erfðaefni :-)
Það er skrýtið ef Íslenskir fjölmiðlar átta sér ekki á þessu :-)
Sjá :
Íslendingur í Tour de France http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/07/19/islendingur_i_tour_de_france/
og
Points classification ( http://en.wikipedia.org/wiki/2010_Tour_de_France#Points_classification )
Ég hef ekki mjög mikið vit á íþróttakeppnum , ekki einu sinni Tour De France, en mér sýnist að Edvald hafi veri sýnilegasti þátttakenda síns ííðs, þrátt fyrir að þetta var fyrsta þátttaka hans í TdF, og hefði eflaust getað gert enn betur ef liðið hefði veðjað meira á hann.
Svo má nefna, með norrænum augum :
- að ef Edvald teljist norskur, þá eru tveir norðmenn meðal tíu efstu í stígakeppni,
- einn þeirra ( Thor Hushovd ) hefur hjólað í grænu stígakeppnis-treyjunni, hefur unnið eina dagleið og leit út fyrir (nokkrar sekúndur þegar menn voru að nálgast rásmörkin) að geta unnið dagleiðina í gær
- Eitt liðanna í Tour de France, Saxo Bak, er , með danskan liðsstjóra, Bjarne Riis
- Jakob Fuglsang, frá Danmörku náði sjötta sætið í keppni ungra um besti heildartíma í keppninni
Contador vann Frakklandshjólreiðarnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2010 | 22:01
Noregur og Svíþjóð saman með fleiri gull en BNA
BNA hafa náð í í 7 gullverðlaun hingað til, en Noregur og Svíþjóð 8 samtals.
Fyrst menn eru að spá í verðlaunir og hverjir gera það best væri alveg við hæfi að taka þennan vinkill á hlutunum. Fjölmiðlar á norðurlöndunum almennt mættu alveg sýna bræðrum sínum á norðurlöndum aðeins meiri áhuga í íþróttaumfjöllunin. ( Þekki reyndar sjálfur best til fjölmiðla Íslands og Noregs) .
Aðgengilegasta yfirlitið hvað varðar verðlaunapeningar á Ólympíuleikunum má sennilega finna á Wikipediu :
http://en.wikipedia.org/wiki/2010_Winter_Olympics_medal_table
Þar eru líka krækjur í greinar sem taka til þátttaka hvers lands, og oft má sjá árangur þeirra.
Mæli með þessa færslu :
http://en.wikipedia.org/wiki/Ghana_at_the_2010_Winter_Olympics
:-)
( Smá "lagfæringar" á texta 2010-02-22 )
Bode Miller Ólympíumeistari í alpatvíkeppni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt 22.2.2010 kl. 17:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
27.10.2009 | 16:53
Borg og sveitarfélög ættu að styðja jaðaríþróttir betur
Margir sem stunda jaðaríþróttir komast að því að lítil virðing er borinn fyrir þá sem stunda íþróttir án þess að það krefjist meiriháttar dýr mannvirki. Þeim er lítið hornauga, í staðinn fyrir að gildi þess að ungt fólk gerir eitthvað jákvætt er metið að verðleikum. BMX strákum er oft meint að nota bílastæðahús á kvöldin og þeir sem nota stökkhjól og byggja brautir fyrir engin pening upplífa að verktakar koma og rífa án þess að gera minnsta tilraun til að ná í notendur.
Jaðaríþróttir eru kannski sérstaklega vinsælar meðal þess aldursflokks þar sem brottfall úr skipulögðum íþróttum er hvað mest. Og brottfallið virðist oft vera tengt því að ekki sé komið til móts við unglinga sem eru að breytast likamlega og félagslega / andlega. Og auk þess er eins og krafan um árangur í keppnum og um að allir leggja sér 110% fram sé sífellt að aukast eftir sem krakkarnir eldast. Góð uppskrift að brottfalli.
( 2009-10-29 : Reynt að fara að ráðum um stafsetningu eftirveikum mætti :-)
Í loftköstum á götum úti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt 29.10.2009 kl. 03:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.7.2009 | 10:56
www.hfr.is er með lýsingu á hjólakeppninni Reykjavík - Akureyri
Mæli með að kíkja inn á www.hfr.is
þar er hægt að fylgjast með gangi keppninnar og les sér til um fyrirkomulag, reglur, sjá kort og fleira.
Þá er að sjálfsögðu hægt að lesa um aðrar keppnir, æfingar og fleira.
~~~
Bílstjórar ættu að vera vakandi fyrir hjólreiðamenn um þessa leið í dag. En í reynd gildir það allt sumarið, því hjólreiðamenn eru mikið á ferli um þjóðvegina. Reyndar er ekki lokið fyrir það skotið að hjólreiðamenn séu á ferð hvernær sem er á árinu. Það fjölgar í hópi hjólreiðamanna og vetrarhjólreiða aukast í vinsældum.
Ábyrgðin liggur því á bílstjórum, stærri og sterkari aðilinn, að vera ávallt vakandi.
Lengsta hjólakeppni ársins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2009 | 19:21
Morgunhressing næst 20. maí skv. ÍSÍ
Það kemur fram hér fyrir neðan að tjöldin verða sett upp og ávextir, hjólaviðhald með meiri í boði 20.maí. ( Og líka í pósti senda á liðsstjóra um kl. níu í morgun)
http://hjoladivinnuna.is/Pages/30?NewsID=124
miðvikudagur 13. maí 2009Frestað vegna veðurs
Því miður verðum við að fresta kaffitjöldunum vegna veðurs. Það fauk allt um koll í morgun þegar verið var að setja upp tjöldin. Við vonum að veðurguðirnir verði okkur hliðhollir næsta miðvikudag, 20. maí. Baráttu kveðjur til þátttakenda Hjólað í vinnuna.
Takk annars til mbl.is fyrir að birta þessa frétt , þó hún hafi inniahldið dagaskekkju upp á viku. :-)
Morgunhressing blásin af | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2009 | 13:59
Hjólum í vinnuna, Stærsti íþróttaviðburður Íslands ;-)
Á morgun 6.maí fer hjólað i vinuna af stað, og stendur til 26.maí.
Það er allt útlit fyrir að met munu falla í ár eins og undanfarin ár.
Á vefsíðu átaksins má sjá þróun í fjölda þátttakenda og fleira http://hjoladivinnuna.is/pages/34
Það er kannski pínu hallærislegt / góðærislegt að að tala um um Hjólað í vinnuna á "best í heimi" nótunum. En mér finnst að Hjólað í vinnuna eigi skilið enn meira athygli í fjölmiðlum landsins.
Kannski er ekki Hjólað í vinnuna stærsti íþróttaviðburður landsins, en klárlega meðal þeirra stærstu. Og Hjólað í vinnuna nær til mjög breiðan hóp manna, sparar peninga og er umhverfisvænn. Já og meira en það : hjólreiðar eru táknmynd fyrir heilbrigði og umhverfsivænum lífsstíl. Hjólað í vinnuna er táknmynd fyrir breytinga.
YES WE CAN ! :-)
það er verulegur árangur þegar rúmlega 7000 manns ferðast til samans 410 398 km með heilbrigðum og umhverfisvænum hætti (tölur fyrir 2007). Ef við gefum okkur að meðalhraðinn sé að hámarki 20km/klst, þá gera þetta 20.520 (20 þúsund) klukkustundir samtals. Ef við reiknum með 15 km/klst þá gera þetta um 27.000 klukkustundir.
Upp á siðkastið hef ég bloggað aðeins of lítið um hjólreiðar. Meira hefur ferið í að bæta inn fréttir á LHM.is, á síðum ýmissa hópa a Facebook og svo framvægis.
Hér er texti sem ég skrifaði 2006, er birt á vef Hjólað í vinnuna, en liggur kannski beint að augum fyrir marga : Hjólreiðar sem samgöngumáti
Mér finnst textinn enn eiga við, en þigg tillögur og athugasemdir með þökkum.
Ég vil líka benda á þessa grein af vef okkar hjá Landssamtökum hjólreiðamanna um "Brýnustu aðgerðir í málefnum hjólreiðamanna"
( 2009-05-04 14:28 : Bætti inn YES WE CAN... etc )
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 14:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
30.9.2008 | 10:53
Loks tekur löggan á réttindum fjölbreytss hóps á gangstéttum
Í fréttinni segir að gangandi eiga erfitt með að komast leiðir sínar, þegar bílum er lagt á gangstétt. Það er kannski meinið, að bílstjórar ekki skilja hversu mikið vandamál það getur verið þegar gangstétt er lokuð af ökutækjum eða leiðin mjókkuð.
Gangandi eru ekki bara fullfrískir fullorðnir sem geta auðveldlega skjótist fram fyrir einn og einn bíll. Þetta eru líka fólk sem notar : barnavagna, hjólastóla, göngugrinda, reiðhjóla og hjólakerra. Eftir gangstéttum er ( ef allt sé eðlilegt ) fólk á ferli á öllum aldri, og með ýmiskonar búnað, stundum plássfrekur, og stundum þannig úr garði gerð að ekki sé auðvelt að skoppa upp og niður gangstéttir.
Má ekki segja að bílstjórar sem loka gangstétt séu að brjóta á ferðafrelsi t.d. einstaklinga sem vilja komast á milli staða á rafmagnshjólastólum ? Ferðafrelsið er álitað heyra undir grunnleggjandi mannréttindi.
Margir sem hjóla, til dæmis með börnum í kerru eftir hjólinu, kjósa að nota gangstéttir. Sumir geta alls ekki hugsað sér að hjóla á götu. En auðvitað fjölgar þeim sem hjóla á götu mikið eftir sem erfiðara verður að hjóla eftir gangstéttum. Og það er kannski hið eina góða með þetta ástand. að fullfrískir og vanir fullorðnir hjólreiðamenn fara í auknum mæli að nota göturnar. Því þá byrja bílstjórar að venjast hjólreiðamenn og gera ráð fyrir þeim í umferðinni. Þannig verðu umferðin í heild "mýkri", og margt getur áunnist ef svoleiðis breyting verði.
40 bílar á gangstéttinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.8.2008 | 11:23
Bæði flokksþingin bjóða 1000 reiðhjól til afnota fyrir fulltrúa
Sjá til dæmis frétt frá Fox :
Fyrstu línurnar í fréttinni ( mínar áherslur )
DENVER, Aug 24, 2008 /PRNewswire-FirstCall via COMTEX/ ----Bike-sharing officially rolled into Denver today as Mayor John Hickenlooper launched the nation's largest bike-sharing program to date: Freewheelin. Leading 100 cyclists through the streets of Denver, Mayor Hickenlooper celebrated this joint program between Humana (NYSE: HUM: 47.74, +0.39, +0.82%) and the nonprofit cycling advocacy group, Bikes Belong. Freewheelin is bringing 1,000 bikes to Denver and to Minneapolis-St. Paul for the Democratic and Republican conventions, highlighted by free use for all participants. Registration for bikes is available at www.freewheelinwaytogo.com.
"We hope that as the spotlight shines bright on Denver and Minneapolis-St. Paul during the next two weeks, we can show bikes as a pathway for healthy bodies, healthy spirits and a healthier planet," said Jonathan Lord, M.D., Humana's chief innovation officer.
Þing demókrata hefst í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar