Færsluflokkur: Mannréttindi
3.3.2011 | 13:53
Opið bréf til áhrifamanna um opna heimild ráðherra
Fyrir neðan er skeyti sem ég sendi á nokkra valda aðila í gærkvöldi.
Þar kemur meðal annars fram að rökstuðning RNU, sem minnst er á í greinina sem þetta blogg hangir við, ekki stenst. Eða réttara : Það eru mjög góð rök fyrir því að rannsóknir sem þeir vitna í eru mjög gallaðar og ýkja mat á virkni hjaĺma ótrúlega mikið.
~~~~~~~
Ég finn mér knúinn til að bögga ykkur með mál sem er afskaplega skrýtið.
Brotið sem er framið er af mínu viti ekki síður alvarlegt, en það sem var fjallað um í Kastljósi í kvöld, um læknamistök við meðhöndlunar brunasárs einstaklings.
Gróf vanræksla við lagasetningu getur þýtt lakari heilsa fyrir tugi þúsunda manna, ef ekki fleiri, og örkuml og dauða fyrir suma. Ég á við lagagrein sem heimilar ráðherra að setja mjög íþyngjandi reglur um s.k. öryggis- og verndabúnað á alla "óvarða" vegfarenda. "Victim Blaming" par excellence. Íþyngjandi reglur, sér í lagi á samgöngumátan hjólreiðar, sem er ein best rannsakaði leið til að efla lýðheilsu, og lengja lífið í stórum hópum og spara um leið fullt af peningum á mörgum öðrum sviðum (t.d. L.B. Andersen et al, 2000 og skýrsla Umhvrn um aðgerðir í loftslagsmálum ). Ég kýs að kalla hjólreiðar og ganga ýmist heilbrigðar samgöngumátar eða grænar og hollar samgöngumátar. Sem við viljum öll nótabena efla. Það þarf að hafa sérstaklega góða ástæða og vel ígrunduð áður en sett er íþyngjandi reglur um þá. Og þegar mjög sterkar raddir eru úr fræðasamfélaginu um að þessar íþyngjandi aðgerðir ekki virka jafnvel þótt sjónarmiðið sé bara á umferðaröryggi, þá er um að gera að stoppa og hugsa málið . Ekki vænlegt til árangurs í lýðheilsu þá, að loka eyrunum. (Og um leið setja falleg orð um umhverfi og heilsu í markmiðsgrein umferðarlaga )
Hefur einhver veigamikill rök gegn því sem Pawel hreyfir í grein sinni "Í labbítúr með hjálm ?" Í fullþroskuðu lýðræðissamfélagi hefði maður vænst þess að til dæmis Landlæknir eða fjölmiðlar hefðu haft samband við Landssamtökum hjólreiðamanna (LHM) eftir að greinin birtist til að kanna hvaða "skrýtni" málflutningur sé á ferðinni í þessum hjálmamálum. Þau hefðu átt að spyrja hvers vegna menn mótmæla því að setja eigi lög sem gætu fræðilega þýtt að allir muni þurfa að ganga um í endurskinsvesti með haustinu, til dæmis ef ættingi ráðherrans er keyrður niður í myrkri.
En þetta virðist vera tabú. Nema þegar er hamrað á meint mikilvægi og töframætti.
Engin rök koma fram til stuðnings opna heimildar um verndarbúnaði í lagafrumvarpinu. Engin !
Ei heldur eru borin fram rök með því að færa í lög hjálmaskyldu á börnum, nema lagatæknileg. Ekkert mat lagt á hvort hjálmskyldan hafi skilað einhverju. Reyndar hefur að mínu viti enginnlagt í neina könnun um áfrakstur. Reyndar má lesa samantekt af könnun/arrnsókn í læknablaðinu frá 1996, þar sem lítill hópur var skoðaður. Enginn sjáanleg fækkun alvarlegar meiðsla fannst sem mætti rekja til hjálmana sem vissulega voru notaðir við sæmilegt hlutfall slysanna.
Landssamtök hjólreiðamanna, European Cyclists' Federation (ECF) og samtök reiðhjólaseljenda í Sviþjóð sem dæmi geta vísað í fullt af vísindaskýrslum sínu máli (og sýn Pawels) til stuðnings. Til dæmis frá Institute for Transport Economics , TØI) í Osló, eða tekið saman af National Childrens' Bureau, á Bretlandi. Eða af Umhverfisráðuneyti ESB. Eða í lokaskýrslum í rannsóknarprógramm á vegum ESB.
Rannsóknarnefnd Umferðarslýsa gerði góða tilraun til að sýna fram á "ótvíræðu gildi" hjálmaþvingunar á hjólreiðamenn í sinni umsögn um frumvarp til Umferðarlaga í fyrra, en fellur á prófið. Umræðan um endurskínsþvingum er styttri á veg komin í fræðunum, en hugmyndin byggir á mörgum af sömu falsrökunum.
Jú þetta er allt vel meint, hjá stjórnmálamönnum og sérfræðingum (sem reyndar hafa lítið spáð í hjólreiðum sem samgöngumáta í þjóðfélagi) en hvers vegna er ekki hlustað á rökum, og innleit samtal ? LHM hefur ítrekað reynt að fá af stað samtali við þá sem styðja hjálmaskyldu og þess háttar, og sýn LHM hefur birst á netinu, í stærri blöðum og á gufuna. Umsagnir til ráðuneytis og Alþingi og mæting á þeirra fundum eru orðnar um 10 talsins, bara á þessu sviði. En alvöru samtal, þar sem valdið hlustar, vantar.
Þá er spurt :
Þarf að kæra ferlinu og hvernig það virkar í raun gagnvart fulltrúa hjólreiðamanna og um leið frambærilegum sérfræðingar í málinu, til umboðsmanns Alþingis ?
Ég get uppljóstrað að maður hjá Lýðheilsustöð sem var skipað af hjólandi yfirmanni til að virkilega skoða málið komst að mjög svipaðri niðurstöðu. En þessi niðurstaða byggt á rökum þótti ekki henta útávið. Hjálpaði þó með að fresta hjálmaskyldu á fullorðina sem tryggingafélögun vildu, með því að "vitna" á óformlegum fundi í Samgönuráðuneyti. Kannski vildu tryggingafélögin hjálmskylda á alla, þannig að þeir gæti greitt minna til hjólreiðamanna í slysi sem væri án hjálms. ( Þekkjum það frá UK, þar sem niðurskurður á bótum til hjólreiðamanna hafi í öllum tilfellum verið hnekkt fyrir dómi þegar leita var til dómstóla) Afstaða TØI hefur breyst töluvert undanfarin ár og eru þeir nú tortryggnir á hjálmaskyldu, eins og nýleg grein forstöðumannsins Rune Elvik, í Accident Analysis & Prevention ber með sér, og rökstyðjur rækilega, með því að sýna fram á kerfisbundnar villur í helstu rannsóknir sem RNU vísar í.
Nú er spurning hvort einhverjir sem fá þessu, vilja spyrja mig/okkur ? Til í alvöru samtali ? Eru einhverjir til í að benda öðrum, til dæmis fólk í áhrifastöðum á það að málið / lagagreinarnir þurfi djúpa umræðu, ella fella úr lagafrumvarpinu ?
Kveðja,
Morten s. 897 7450
LHM er með póstfang LHM@LHM.is og vef á http://www.LHM.is/
(Sjálfur sit ég í laganefnd LHM - sem fjallar um lagasetningu Alþingis oþh - en sendi þetta skeyti á eigið frumkvæði)
E.S.
* Hversu mikið þarf að breyta þessu bréfi áður en það gæti hentað sem opið bréf í fjölmiðli ? - Ef lítið er fram hjá íslenskuvillum )
Vísir - Í labbitúr með hjálm?
http://www.visir.is/i-labbitur-med-hjalm-/article/2011110229404
Opnunarorð Pawels :
Ein rökin gegn lögfestingu skyldunotkunar á reiðhjólahjálmum hafa verið að hjólreiðar eru ekki hættulegri en til dæmis ganga, þannig að alveg eins mætti skylda gangandi vegfarendur til að klæðast höfuðhjálmum.
Opin heimild til hjálmaskyldu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.2.2011 | 16:04
Opinn heimild til að setja íþyngjandi reglugerð á okkur öll !
Þessi heimild til handa ráðherra að setja hverskyns reglugerð fer þvert á móti sú almenna stefna sem var lagt upp með við endurskoðun lagana að gera þá nútímalegri.
Nútímalegri löggjöf ætti meðal annars að þýða byggt á góðum grunni, og samtal þar sem sátt ekki ríkir. Nútímaleg löggjöf ætti líka að þýða samræming við önnur markmið. Í þessum tilgangi var bætt við markmiðsgrein í frumvarpinu að umferðarlögum, meðal annars um umhverfisvernd.
Að leggja mjög svo íþyngjandi reglur á mjúkum, grænum og heilbrigðum samgöngum gengur þvert á þessum markmiðum. Eða í það minnsta mætti vænta að sérlega sterkar kröfur verða gerðar um vönduð vinnubrögð þegar kemur að lang-grænustu og heilbrigðasti samgöngumátanna.
En annað var upp á teningnum. Það er ekki fjarri lagi að segja að athugasemdir og ítarlega rökstuðning Landssamtaka hjólreiðamanna hafi verið gjörsamlega hunsaðar. Og starfsmenn ráðuneytisins báru fyrir sér tímaskort ! Nútímaleg löggjöf byggða á tímaskorti á þeim sviðum þar sem sérstaklega varlega ætti að fara ? Þetta er hneisa.
Mæli með grein Pawels Bartoszek :
http://visir.is/i-labbitur-med-hjalm-/article/2011110229404
Í Morgunblaðinu í dag var líka grein sem vakti athygli á því að þessi heimild varðandu að setja íþyngjandi reglur á gangandi og hjólreiðamenn er fullkómlega opinn og óskilgreint, og ekki sett neinar hömlur.
Hjörtur J. Guðmundsson skrifar meðal annars :
~~~~~
Ekki liggur nákvæmlega fyrir hvaða kröfur um öryggis- og verndarbúnað eigi að gera til hjólreiðafólks í nýjum umferðarlögum, en í frumvarpi er m.a. kveðið á um heimild innanríkisráðherra til þess að setja ákvæði í reglugerð um öryggis- og verndarbúnað hjólreiðamanna og annarra óvarinna vegfarenda.
~~~~~~
Ég vil gjarnan fá athugasemdir, við þessu, en athugasemdir um að "hjálmurinn bjargaði mér" hefur jafn litla þýðingu fyrir löggjöf og sögur manna af fólkii sem hefur lífað lengi þrátt fyrir reykingar.
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 16:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.1.2011 | 12:40
Fiflaskapur í þingmönnum ?
Mig langar að vitna í færslu Árna Davíðssonar :
"Það læðist að manni sá grunur að ofantaldir þingmenn hafi litla von um brautargengi frumvarpsins en eru fyrst og fremst að slá sig til riddara í augum sumra kjósenda. Væri tíma Alþingis betur varið eftir hrun í eitthvað annað en að flytja aftur og aftur sama frumvarpið sem hefur hlotið neikvæðar umsagnir í þeirri von að einhvern tímann sofni menn á verðinum og gleymi að andmæla vitl.. úr þingsölum?"
http://arnid.blog.is/blog/arnid/entry/1125207/
Tek undir með Árna.
Reyndar þá má bæta við að fyrri frumvörp hafa aldrei fengið einu sinni afgreiðslu úr nefnd. Manni þykir líklegt að samgöngunefnd Alþingis hafi hreinlega kynnst sér umsagnirnar lítillega og ákveðið að þetta (hægribeygja gegn rauðu ljósi) væri ekki forgangsmál.
Það væri gott á marga vegu, almennt séð, að gera sú breyting sem manni skilst að nú sé tillaga um á þingi, hvað varðar þingstörfin : Þótt ekki takist að klára mál á yfirstandandi þingi, þá deyi það ekki, og menn þurfi ekki að fara í það tafsama ferli að endurflytja málið frá upphafsreit. Að vísu verður samt þörf á að forgangsraða, en í nafni lýðræðis þótti mér rétt að þetta "vitlausa" lagabreytingarfrumvarp (og önnur sem eru álitin vitlaus) fengi/u afgreiðslu, amk úr viðeigandi nefnd Alþingis, og síðan hunsað næstu tíu-tuttugu árin. Nema ný og sannfærandi rök komi fram, eða flutningsmönnum frumvarps fjölgi. Einhversstaðar verða vondir að vera. Einhver franskur heimspekingur (Ewelyn Beatrice Hall ? Voltaire ?) á að hafa sagt eitthvað á þessa leið "Ég er mjög ósammála því sem þú ert að halda fram, en ég mundi verja með lif mitt réttur þinn til þess að segja meiningu þína" Ansi ýkt kannski, en mikilvægur punktur, og gott prinsipp.
Í þessu samhengi, rennur maður nánast blóði til skyldunnar, á þann hátt að ég hafi harmað að frumvörp og þingsályktunartillögur sem ég var fylgjandi, voru "svæfð í nefnd" á fleiri en þremur löggjafarþingum í röð. Dæmin eru fleiri, en minnistæðast er frumvarp um hjólreiðabrautir í vegalög sem Kolbrún Haldórsdóttir var ötullega að endurflýtja. [Og fékk loks einhverskonar afgreiðslu óbeint, sem svolítið geld lagabreyting í vegalögum, í gegnum stjórnarfrumvarpi.]
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 13:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.1.2011 | 12:40
Löngu tímabært að breyta meiðyrðalöggjöf Breta
Mæli með til dæmis að hlusta á þessum þætti með Ben Goldacre, höfundi bókarinnar Bad Science, frá BBC World servivce. Sjá :
- http://downloads.bbc.co.uk/podcasts/worldservice/discovery/discovery_20101208-1032a.mp3
- http://www.badscience.net/2010/12/i-made-a-documentary-about-science-and-libel-for-the-bbc-here-it-is/
Ætla að breyta bresku meiðyrðalöggjöfinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.12.2010 | 14:12
Hvernig öryggi hjólreiðamanna er bætt skiptir sköpum
Ég rakst á frétt á vef Samgönguráðuneytis um að þörf sé á að bæta öryggi hjólreiðamanna, sem og annarra "óvarða". Það sem vantar í fréttinni eru grunnupplýsingar um samhengi hlutanna, og að til sé mismunandi aðferðir við að bæta öryggi "óvarða" vegfarenda.
Mæli með Road Danger Reduction (RDF) aðferðafræðinni, frekar en "Road Safey" aðferðafræðinni. RDF á samleið með lýðheilsu, umhverfi, sparnað, skilvikni og manneskjulegri samfélag. Hinn hefðbundni bílamiðaði aðferðafræði mun síður. RDF snýr að því að lækka hraða, og bæta aðgengi hjólandi og gangandi, frekar en að hólfa niður og girða af heilbrigðar samgöngur, og um leið gera þá á margan hátt ábyrga fyrir limlestingar og dauða sem bílar valda. (Victim blaming)
48 - 2010 Ráðherraráðið leggur áherslu á vernd óvarðra vegfarenda
Ráðherraráðið telur að hjólreiðafólk sé sá hópur sem mest þarf á úrbótum að halda. Þetta kemur fram í niðurstöðu ráðherraráðsins frá 2. desember 2010. Þessi niðurstaða ráðsins er í samræmi við umferðaröryggisáætlun framkvæmdastjórnarinnar fyrir árin 2010-2020 frá 20. júlí 2010 en þar er áréttað markmið fyrri áætlunar framkvæmdastjórnarinnar um að fækka dauðsföllum í umferðinni um helming á tímabilinu.
Þetta má lesa í 4097-hefir Europolitics.
Af vef Samgönguráðuneytis ( http://www.samgonguraduneyti.is/frettir/nr/3340 )
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 17:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2010 | 11:38
Réttindi / Aumingja hjólreiðamenn 4
Á vef Landssamtaka hjólreiðamanna birtist frábært grein Árna Davíðssonar, formanns um dóm sem féll í Lundi gegng hjólreiðamanni sem dirfðist að hjóla á venjulegri götu. Og dæmt var bílstjóranum sem ók á honum í vil. Enn eitt dæmið um réttindabrot gegn hjólreiðamönnum. Ég get ekki séð annað. Jafnvel þótt öll málsatvik séu ekki skýr.
http://www.lhm.is/lhm/pistlar/580-domur-i-lundi
Mannréttindi | Breytt 17.11.2010 kl. 11:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
26.10.2010 | 16:21
Góðar fréttir !
Verður væntanlega eitthvað breytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 16:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
24.10.2010 | 22:39
Lögreglan mun sekta ólöglega lagða bíla
Strætó breytir akstri vegna kvennafrís | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.10.2010 | 02:21
Fórnarlambinu kennt um, aftur
Enn sjáum við að fórnarlömbin eru (óbeint) kennt um. Ekkert er sagt um athæfi ökumanns, hver hámarkshraðan sé, hvort grunur sé um hraðakstur eða að ökumaðurinn hafi talað í síma á meðan hann var að aka.
Þetta er liður í kerfisbundnu óréttlæti ! - Af hálfu lögreglu og fréttamiðla. Ítrekað, og siendurtekið en af gáleysi. Menn eru farnir að trúa lyginni. Þessir aðilar ættu að sjá þetta ef bent er á og bæta sitt ráð.
Ekið á 10 ára dreng á hjóli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 17:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
22.9.2010 | 10:35
Alvöru vegaxlir ? / Hugsað um hjólreiðamenn ?
Ég þykist vita að nú verði betra að hjóla um þessar slóðir, því auðveldari verður að taka fram úr hjólreiðamenn, og þeir þurfa því ekki að finna sér eins knúnir til að hjóla á vegöxlum með mjög breytilegum gæðum ( og sem stundum hverfa alveg ). Reyndar þá geri ég ráð fyrir að staðlar vegagerðarinnar verða virtar, og góðar vegaxlir verða til staðar, ólíkt á 2+1 kaflanum yfir Svínahrauni, þar sem nánast engin vegöxl sé. Góðar vegaxlir hafa gildi bæði til að auka öryggi í venjulegri bílaumferð, og þegar eitthvað kemur upp á og menn á bílum eða reiðhjólum þurfa að stoppa. Og margir kjósa að hjóla á vegöxlum þegar þær eru góðar og ekki fullar af drullu.
( Ábendingar um slakt málfar vel þegið eins og ávalt )
Breikkun hefst á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar