Leita í fréttum mbl.is

Bann við klasasprengjur undirritað !!

Var að blogga um þetta í morgun, og kallaði þetta Skúbb ( Scoop ) vegna þess að umfjöllunin um þessi tímamótasamningur virtist vera engin í íslenskum fjölmiðlum.

Enn er fréttirnar um þetta ótrúlega stuttar.  Ef þetta er ekki frétt sem skiptir máli að kafa dýpra í þá veit ég ekki.

En við skulum fagna.

Hamingjuóskir   Mannkyn ! 

Rauða krossinn,verkefnin unnin undir nafni Díönu prinsessu,  norsk stjórnvöld hafa öll lagt sig mikið fram og eiga hrós skilið.  Og að sjálfsögðu eru fullt af öðrum aðilum sem hafa lagt hönd á plóg.


mbl.is Um 100 þjóðir undirrita bann við notkun klasasprengna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skúbb : Ísland undirriti stóran vopnasamning í Noregi

Eða hitt þó heldur.  Hér er ekki um vopnakaup að ræða heldur bann við notkun á tilteknum vopnum (*). Það eru um 100 lönd að skrifa undir samningi um bann við "cluster munitions"  klasasprengjur í Ósló  seinna í dag 3. desember.  Þetta er mikill áfangi og gerist viku áður en friðarverðlaun Nóbels verði afhent á sama stað.  

Klasasprengjur hafa drepið og limlestað hlutfallslega mjög marga óbreytta borgara, meðal annars þegar hluti þeirra ekki springa heldur liggja efir sem nánast sem jarðsprengjur, til dæmis eftir nýlegasta árás Ísraelshers á Líbanon.

Þetta er áfangi sem ber að fagna ákaft  !

http://www.clusterconvention.org/pages/pages_i/i_statesadopting.html

http://www.guardian.co.uk/society/joepublic/2008/dec/03/charities-cluster-munitions-diana-princess-wales-memorial-fund

 

(*) Bætti við  þesa setningu eftir að hafa fengið athugasemd sem sýndi að textinn ekki væri nógu skýr.  Ég var að leggja meira upp úr tilraun til að vera fyndinn, en að fjalla skýrt um málið. Enda er það eitthvað  sem ég sé mikið í kringum mig : Hafa skal það sem fyndnara reynist....


Bloggfærslur 3. desember 2008

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband