Leita í fréttum mbl.is

Margt fleira gerđist tengt H-deginum

Margt fleira gerđist ţarna og í ţjóđmenningarhúsinu sem ćtti ađ vera fréttnćmt.

Stuttlega má nefna : 

  • Kartan Magnússon hćttir sem formađur umferđarráđs
  • Karl V. Matthíasson, ( séra, alţingismađur )  tekur viđ
  • Gullmerki umferđarráđs veitt tveimur konum (Margrét Hrefna Sćmundsdóttir og Guđný María Finnsdóttir -  Heimild fyrir nöfnin : Visir.is ) sem hafa starfađ ötullega fyrir umferđaröryggi barna, bćđi varđandi öryggi ţeirra sem farţega í bílum og viđ frćđslu til barna um umferđina.  ( Ţćr hafa unniđ ţetta af mjög góđum hug og óeigingjarnt, en ađ mínu mati međ áherslum sem eru barn síns tíma, eins og svo margt í umferđaröryggismálum. Ţar var veriđ ađ binda fólk niđur frekar en ađ lćkka hrađa bíla og bćta međal annars ţannig ađgengi heilbrigđra samgangna )
  • Auk tveimur bílstjórum og háttseta farţega,  tóku bifhjól og reiđhjól ţátt í sviđsetninguna á skiptingu yfir á hćgri umferđ.  Samgönguráđherra mundi eftir ţví ađ ţegar hann var  fjórtán ára í 1968 á Siglufirđi ađ honum var sagt  ađ hjóla framvegis á hćgri hliđ göturnar.  Sem sagt ţetta snérist ekki bara um bíla.  Eitt af stóru málunum var ađ breyta strćtó-um.
  • Fram kom ađ ekkert áfengi og ekki einu sinni kaffi var veitt í H-dags nefndina á sínum tíma, og ađ hámarkshrađi var lćkkuđ eftir ađ hćgri  umferđ var tekin upp.  Kannski hefur ţetta tvennt haft sín áhrif á slysatölum.  Dauđsföll hafa aldrei veriđ fćrri í umferđinni en 1968.  (Aldrei fyrr eđa seinna eftir ađ bílaöldin var kominn á fullt skriđ ) 
  • Ný vefsíđa Umferđarráđs opnuđ  (umferdarrad.is)  Ţar er međal annars hlekkur inn á bicyclesafe.com ("How not to get hit by cars" sem LHM  benti á)   Umferđarstofa er greinilega ekki ađ standa sér í ritskođuninni... 

Eitt komst  ekki ađ, en vćri vel ţess virđi ađ minnast á :  Ţađ gildir líka hćgriregla á stígunum, og ţá einkum fyrir reiđhjól, en mjög margir virđist ekki átta sér á ţví.

 


mbl.is Sögulegur atburđur endurtekinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 26. maí 2008

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband