23.1.2007 | 13:04
En hjólreiðamenn lifa 10 árum lengur ?
Sumir hafa lengi haldið því fram að hjólreiðamenn lifi 10 árum lengur en þeir sem hreyfa sér lítið og í staðin aka um á bil.
Til dæmis í greininni "Why commute by bicycle"
Þannig að ef þetta er rétt eða nærri því rétt, er málið miklu frekar að hvetja til hjólreiða en til þess að fólk næli sér í Nóbelsverðalun. Það er líka spurning um hvað sé raunhæfast að geta áorkað, að hreyfa sér 30 mín á dag, eða ná sér í nóbelsverðlaun...
Nú hef ég reyndar ekki fundið út á hverju þessar fullyrðingar um að hjólreiðamenn lifa 10 árum lengur byggja, en það eru til fjöldi rannsókna sem virðist vera af góðum gæðum, sem benda sterkelega til þess að dánarlíkur séu minni hjá hjólreiðamönnum.
Kíkið á
All-cause mortality associated with physical activity during leisure time, work, sports, and cycling to work. eftir Andersen et al í Arch Intern Med árið 2000.
- CBA of Cycling TemaNord (2005)
Andersen og félagar voru aðp fylgjast með hátt í 30.000 manns yfir 14 ár og fundu að þeir sem hjóluðu 5 daga í vikuna að öllu jöfnu, svona 20-40 mínútur á dag, hefðu 30% minni líkur á að deyja á tímabílinu en þeim sem gerðu það ekki. Líka á milli fólks sem sem stunduðu íþróttir eða fóru reglulega "í ræktina" hafði "daglegar" hjólreiðar þessi griðarlegi jákvæði áhrif.
Kjartan Sælensminde sem vitnað er í í "CBA of Cycling" fann það út að menn sem byrja að hjóla til vinnu eða skóla spara samfélaginu samtals um 300.000 ISK á ári, og var það varlega áætlað.
Svona í lokin, bara til að hafa það á hreinu : Að sjálfsögðu mæli ég með að þjálfa bæði heila og vöðva... :-)
Nóbelsverðlaunahafar langlífari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Íþróttir, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 13:21 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú eiga Ástralar í ástarævintýri við hjólið, m.a. vegna hækkandi olíuverðs (og sjálfsagt hentugs veðurfars). Nánar um það hér.
Reyndar segja menn ákveðna hættu vera fólgna í að hjóla á opnum vegum sem gæti vegið upp á móti auknum lífslíkum.
Vandinn hérna er auðvitað veðurfarið en það þýðir bara að við verðum að hjóla eins og vitleysingar í 6 mánuði og keyra hina 6.
Benedikt Bjarnason, 26.1.2007 kl. 14:56
Jafnvel með hefbundnum Íslenskum útivistarfatnaði má hæglega hjóla allt árið. Reyndar þá mæli ég með húfum með "Windstopper" eða álíka. Þeir eru þunnir og henta líka vel undir hjálm. Fáeinir dagar lenda fólk í að rokið sé of mikið, nema menn sé heppnir og búa og ferðast þar sem mikið er um skjól. Svo getur snjór og hált yfirborð verið til vandræði 1-3 mánuði ef maður er ekki með nagladekk. Sumir hjóla reyndar allt árið án nagladekkja en fara þá _mjög_ varlega. Ljós þurfa að vera á hjólinu 8-10 mánuði ársins ef maður hjólar að kvöldi til, annars aðeins styttra.
Sumir velja að ganga þegar þeir treysta sér ekki til að hjóla, nú eða nota strætó eða þiggja far með t.d. samstarfsmönum. Erlendis er að verða ansi algengt að nota reiðhjól hluta leiðarinnar.
Annars gaman að heyra af þessu ástarævintýri
Svipaða fregnir hafa heyrst viða að, frá BNA og Vestur-Evrópu.
Morten Lange, 26.1.2007 kl. 16:35
Já það er hætta fólgin í því að hjóla en samkvæmt rannsókninni sem ég benti á má eiginlega segja að hættulegri sé að hjola ekki, svo ekki sé minnst á hversu hættulegt það sé að við sem samfélag stuðlum ekki að jafnræði þeirra sem hjóla og ganga til samgangna á við þá sem aka bíl.
Morten Lange, 4.2.2007 kl. 14:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.