25.6.2006 | 17:28
Ekki skýr ávinningur af áherlsu á hjólreiðahjálmum
Það er viðtekinn sannindi og í samræmi við heilbrigða skynsemi að það bæti öryggi barna ( og annarra ) að nota hjálma þegar þeir eru úti að hjóla, á línuskautum og á hestbaki.
En nýlega hefur komið fram athyglisverðar rannsóknir og mat á vísindaskyrslur sem hafa tekið fyrir hversu mikið það hjálpar hjólreiðamenn og lýðheilsu að leggja áherslu á hjálmanotkun. "Hjálmamálið" hefur reyndar verið umdeilt meðal tölfræðinga, lækna og hjólreiðasamtaka í meira en áratug.
Hjálmamálið er ótrúlega erfitt mál því menn eru gjarnan mjög fastir í sinni sannfæringu. Ég hélt að ég væri með fremur opnum huga almennt, gagnrýnin á viðteknum sannindum og hlynntur að sjá hluti í samhengi. Samt var erfitt fyrir mig sem var sannfærður um griðarleg mikilvægi hjálma að viðurkenna að þeir sem voru á öðru máli ætti að taka alvarlega.
Ekki skal ég halda fram að endanleg niðurstaða sé komin í þessu máli, en þeir sem hafa áhuga á heilsumál og hjólreiðar, ættu að þekkja til umræðuna á meðal visindamana á þessu sviði.
Ástæðan fyrir því að ég fór að skoða málin, var sú að Samband Íslenskrar tryggingafélaga lagði til skyldunotkun hjálma fyrir alla hjólreiðamenn. Í dag er hjálmaskylda fyir börnum yngri en 15 ára. Lögin hefur að manni skilst ekki aukið hjálmanotkun, og það er ástæðan fyrir því að Kiwanis vilja leggja hönd á plóg, sem er loftsvert, út frá vitneskjunni sem þeir hafa. (Sjá frétt mbl.is, vitnað í hér að neðan)
En þegar það kom til tals að skylda alla til að nota hjálma við hjólreiðar, þótti mér nauðsýnlegt að skoða bestu tiltæk rök með og á móti. Þetta var hrein og klár skylda mín sem fulltrúi hjólreiðamanna í Umferðarráði, þar sem þetta kom til umsagnar.
Óháð hver endanleg niðurstaða verði, finnst mér rétt að þung rökin sem eru færð í mörkin á móti skyldunotkun hjálma komi fram. Franskur heimspekingur ( Voltaire, eða samstarskona hans ?) sagði að þó að hann væri ósammála einstaklingi vildi hann verja rétt hans til að koma skoðanir sínar á framfæri. Reyndar eru rökin um hjálmana og sérsaklega um hjálmskyldu mjög margvísleg. Sum rökin gilda líka um hvernig hjálmar eru "ofseldir" sem lausn á vandamáli sem er látið lita út fyrir að vera mun alvarlegra en það er í raun.
Rökin á móti hjálmaskyldu sem að margra mati vegur þyngst, er reynslan og tölfræðin frá löndum þar sem skyrar breytingar hafa verið á fjöldi þeirra sem nota hjálma. Þessi tölfræði má túlka þannig að hjálmar gera mun minni gagn en halda mætti. Þetta er sagt vera niðurstöður nákvæmrar athugana í Ástralíu, Nýja Sjálandi, Bretlandi og nokkur fylki Kanada. Reyndar er heildaráhrifin á lýðheilsu sögð snúast í stór og neikvæð áhrif ef tekið er tillit til þess að fólk, og þá sérstaklega unglingar, hætta að hjóla í kjölfar hjálmaskyldu.
Ástæðuna fyrir því að menn hætta að hjóla þegar hjálmaskylda er sett á, getur verið margvísleg, en það er ekki aðalmálið, heldur að það gerist. En auk þess sem menn hugsa oftast um, getur hér verið um að ræða veruleg óþægindi, "vesen" og að áhersla á hjálma gefur þá mynd af hjólreiðaum að þeir séu sérstaklega hættulegar og þannig hræða mönnum frá hjólunum.
Það eru til margar vefsíður og fræðigreinar um efnið, en ég vil sérstaklega benda á :
"BMJ (British Medical Journal) focuses on uncertainties about helmets
Do enforced bicycle helmet laws improve public health?http://cyclehelmets.org/mf.html?1171
Á síðunni eru samantekt úr tveimum greinun, frá fremstu sérfræðingar sem hafa fundið jákvæð og neikvæð áhrif af hjálmaskyldu. Þeir sem eru jákvæðir í garð hjálmaskyldu virðist þó vera sammála um að hjálmaskylda hafi og geti fækkað tölu hjólreiðamanna umtalsvert. Margir eru á því að ofuráhersla á því að fjalla um "nauðsýn" hjólreiðahjálma virki á svipaðan hátt, á meðan margt annað mundi bæta öryggi hjólreiðamanna mun meira og skilvirkari.
"4 UK reports find little evidence of helmet effectiveness"
http://cyclehelmets.org/mf.html?1155
Af þessum fjórum vil ég sérstaklega nefna skýrslu eftir Tim Gill skrifuð fyrir National Children's Bureau, á Bretlandi
Cycling and children and young people: a review Gill T. National Children's Bureau, 2005. ISBN 1-904787-62-2
Hann fer yfir margs konar visindaskyrslur og skoðar áhrif aðgerða stjórnvalda, og finnur stuðning fyrir því að það væri hagur okkur allra ef börn væru meiri út að leika sér. Frelsi barna aukist til muna með reiðhjólum, sem stækkar reynsluheim þeirra og færni. En margir foreldrar og aðrir eru hræddir um að hjólreiðar séu hættulegar, sem hann finnur ekki stuðning fyrir. Hann vill að börnum séu gefin aukin tækifæri til hjólreiða og hætt að tala eins og það sé sérstaklega hættulegt. Höfuðmeiðsl eru til dæmis ekki neitt sérstaklega tengt hjólreiðum. Hann tekur fyrir visindaskyrslur um hjálma, og niðurstaða hans er að gagnsemi hjálma fyrir lyðheilsu, og sérstaklega dulin skilaboð um að hjólreiðar séu sérstaklega hættulegar halda ekki vatni. Hann notar sjálfur hjálm og vill að börnin sín noti hjálm, en það er eitthvað sem yfirvöld og liknarfélög ekki hafa visindalegan grundvöll til að halda fram sem mikilvægan hlut í lyðheilsumálum, frekar þvert á móti.
Ef einhver hefur góð rök í umræðunni, væri ekki vitlaust að bæta því við Wikipedia-greinar sem til eru um efnið.
Hjóladagur í Árborg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Trúmál og siðferði, Vísindi og fræði | Breytt 30.11.2006 kl. 13:58 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki hér komin klassísk deila um forræðishyggju. Annars vegar eru þeir sem skylda vilja hjálmanotkun á þeirri forsendu að þeir dragi úr hættu á alvarlegum meiðslum og svo hins vegar þeir sem er á móti slíkri forræðishyggju vegna þess að hún sé forræðishyggja.
Varla er mark takandi á slíkum rökum, að vera á móti lögleiðingu af prisíppástæðum, en kannski má frekar hlusta á þá sem halda því fram að ekki sé rétt að leiða í lög íþyngjandi reglur sem skila takmörkuðum eða engum árangri.
Því má svo svara svo að vel má vera að hjálmar geri ekki eins mikið gagn og menn halda, en ákvarðanir um öryggi eiga ekki að byggjast á því hvað fólk heldur og það að meirihluti manna hafi rangt fyrir sér í þessu máli er ekki nóg ástæða til að berjast gegn lögleiðingunni eitt og sér.
Ef hjálmar gera eitthvað gagn, bjarga einhverjum frá alvarlegum höfuðmeiðslum (hér á landi eru það líklega nokkur tilvik á ári) er það svo mikilvægt atriði að erfitt er að mæla móti lögleiðingunni.
Mér finnst það líka ekki veigamikil rök að krafa um hjálmanotkun verði til þess að fæla fólk frá því að hjóla - í raun álíka fáránlegt og að það að skylda sé að nota bílbelti fæli fólk frá því að aka.
Rök Dorothy Robinson í rannsókninni sem vísað er í eru ekki sannfærandi og í raun sérkennilegt að hún dragi svo afdráttarlausa ályktun sem raun ber vitni.
Árni Matthíasson , 28.6.2006 kl. 14:54
Takk fyrir að grípa boltann, og það með rökum.
Haldið er fram af læknum, meðal annars sem hafa unnið í bráðamóttöku, að hjálmar séu ekki mjög líklegir til að hjalpa gegn alvarlegum höfuðmeiðslum, og síst gegn alvarlegum heilaskaða. Svo eru til vísindaskýrslur sem segja hið gagnstæða, en virðist ekki uppfylla grunnkrafna um óhultar rannsóknir.
Hins vegar er nokkuð skýrt að hjálmaskylda dragi úr hjólreiðum, þar sem búið er að skoða gögnin vel. En hjólreiðar sparar margfallt fleiri lífár (7-20x) en því sem tapast í öllum umferðarslysum á reiðhjólamönnum ( Andersen 2000 ofl) Svoleiðis samhengi er erfitt að finna varðandi bílaumferð. Fáir halda því fram að hollt sé að aka bíl, en "allir" eru sammála um að það bætir lyðheilsu ef fleiri hjóla.
Þannig skemmir lög sem dregur úr hjólreiðum fyrir lyðheilsu, og heilsu þeirra sem mundu stunda það, nema eitthvað verulega hollt komi í staðinn.
Og lyðheilsa er mikilvægara t.d fyrir heilsukerfinu og meðalaldur okkar en bilslysin.
Annars er mjög margt ólikt með bílbelti og hjálma, og með akstur og hjólreiðar. Maður þarf að hugsa sér mjög vel um þegar þetta er borið saman, svo maður lendi ekki í rökgryfju.
Forræðishyggja er einn vinkill sem menn hafa skoðað hjálmamálið úr, allt frá 1980 eða svo, en fyrir flesta er það ekki þessi rök sem vegur þyngst, sýnist mér.
Mjög erfitt er að segja eitthvað merkingarbært um tiðni heilaáverka hjólreiðamanna og virkni hjálma hér á landi því hér vanti tölfræði til að geta rannsakað málið svo gagn sé í því.
Ég skrifa etv meira um Robinson síðar, en það væri vel þegið ef þú gætir útskýrt hvað það sé sem ekki er sannfærandi. Ég get samþykkt að að sumt hjá henni, virðist ekki sannfærandi, og sérstaklgea ekki við fyrstu sýn.
Á hinn boginn ætti ekki að dæma hin rökin út frá bresti í öðrum rökum, eða hvað ?
Rökin um að lögleiða "öllu" sem kemur í veg fyrir alvarlegum höfuðmeiðslum er áhugaverð (ef ég teygji þetta aðeins). Þá værum við líklega öll alltaf með hjálma á við Formúla-kappa, allir bílar neonglóandi, með búnaði sem kemur í veg fyrir hraða yfir 30 km/klst, auk þess að trappar yrðu bannaðar :-) Hmm... hvar setjum við mörkin og af hverju ?
Morten Lange, 28.6.2006 kl. 17:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.