Leita frttum mbl.is

Ekki skr vinningur af herlsu hjlreiahjlmum

a er vitekinn sannindi og samrmi vi heilbriga skynsemi a a bti ryggi barna ( og annarra ) a nota hjlma egar eir eru ti a hjla, lnuskautum og hestbaki.

En nlega hefur komi fram athyglisverar rannsknir og mat vsindaskyrslur sem hafa teki fyrir hversu miki a hjlpar hjlreiamenn og lheilsu a leggja herslu hjlmanotkun. "Hjlmamli" hefur reyndar veri umdeilt meal tlfringa, lkna og hjlreiasamtaka meira en ratug.

Hjlmamli er trlega erfitt ml v menn eru gjarnan mjg fastir sinni sannfringu. g hlt a g vri me fremur opnum huga almennt, gagnrnin viteknum sannindum og hlynntur a sj hluti samhengi. Samt var erfitt fyrir mig sem var sannfrur um griarleg mikilvgi hjlma a viurkenna a eir sem voru ru mli tti a taka alvarlega.

Ekki skal g halda fram a endanleg niurstaa s komin essu mli, en eir sem hafa huga heilsuml og hjlreiar, ttu a ekkja til umruna meal visindamana essu svii.

stan fyrir v a g fr a skoa mlin, var s a Samband slenskrar tryggingaflaga lagi til skyldunotkun hjlma fyrir alla hjlreiamenn. dag er hjlmaskylda fyir brnum yngri en 15 ra. Lgin hefur a manni skilst ekki auki hjlmanotkun, og a er stan fyrir v a Kiwanis vilja leggja hnd plg, sem er loftsvert, t fr vitneskjunni sem eir hafa. (Sj frtt mbl.is, vitna hr a nean)

En egar a kom til tals a skylda alla til a nota hjlma vi hjlreiar, tti mr nausnlegt a skoa bestu tiltk rk me og mti. etta var hrein og klr skylda mn sem fulltri hjlreiamanna Umferarri, ar sem etta kom til umsagnar.

h hver endanleg niurstaa veri, finnst mr rtt a ung rkin sem eru fr mrkin mti skyldunotkun hjlma komi fram. Franskur heimspekingur ( Voltaire, ea samstarskona hans ?) sagi a a hann vri sammla einstaklingi vildi hann verja rtt hans til a koma skoanir snar framfri. Reyndar eru rkin um hjlmana og srsaklega um hjlmskyldu mjg margvsleg. Sum rkin gilda lka um hvernig hjlmar eru "ofseldir" sem lausn vandamli sem er lti lita t fyrir a vera mun alvarlegra en a er raun.

Rkin mti hjlmaskyldu sem a margra mati vegur yngst, er reynslan og tlfrin fr lndum ar sem skyrar breytingar hafa veri fjldi eirra sem nota hjlma. essi tlfri m tlka annig a hjlmar gera mun minni gagn en halda mtti. etta er sagt vera niurstur nkvmrar athugana stralu, Nja Sjlandi, Bretlandi og nokkur fylki Kanada. Reyndar er heildarhrifin lheilsu sg snast str og neikv hrif ef teki er tillit til ess a flk, og srstaklega unglingar, htta a hjla kjlfar hjlmaskyldu.

stuna fyrir v a menn htta a hjla egar hjlmaskylda er sett , getur veri margvsleg, en a er ekki aalmli, heldur a a gerist. En auk ess sem menn hugsa oftast um, getur hr veri um a ra veruleg gindi, "vesen" og a hersla hjlma gefur mynd af hjlreiaum a eir su srstaklega httulegar og annig hra mnnum fr hjlunum.

a eru til margar vefsur og frigreinar um efni, en g vil srstaklega benda :

"BMJ (British Medical Journal) focuses on uncertainties about helmets

Do enforced bicycle helmet laws improve public health?

http://cyclehelmets.org/mf.html?1171

sunni eru samantekt r tveimum greinun, fr fremstu srfringar sem hafa fundi jkv og neikv hrif af hjlmaskyldu. eir sem eru jkvir gar hjlmaskyldu virist vera sammla um a hjlmaskylda hafi og geti fkka tlu hjlreiamanna umtalsvert. Margir eru v a ofurhersla v a fjalla um "nausn" hjlreiahjlma virki svipaan htt, mean margt anna mundi bta ryggi hjlreiamanna mun meira og skilvirkari.

"4 UK reports find little evidence of helmet effectiveness"

http://cyclehelmets.org/mf.html?1155

Af essum fjrum vil g srstaklega nefna skrslu eftir Tim Gill skrifu fyrir National Children's Bureau, Bretlandi

Cycling and children and young people: a review Gill T. National Children's Bureau, 2005. ISBN 1-904787-62-2

Hann fer yfir margs konar visindaskyrslur og skoar hrif agera stjrnvalda, og finnur stuning fyrir v a a vri hagur okkur allra ef brn vru meiri t a leika sr. Frelsi barna aukist til muna me reihjlum, sem stkkar reynsluheim eirra og frni. En margir foreldrar og arir eru hrddir um a hjlreiar su httulegar, sem hann finnur ekki stuning fyrir. Hann vill a brnum su gefin aukin tkifri til hjlreia og htt a tala eins og a s srstaklega httulegt. Hfumeisl eru til dmis ekki neitt srstaklega tengt hjlreium. Hann tekur fyrir visindaskyrslur um hjlma, og niurstaa hans er a gagnsemi hjlma fyrir lyheilsu, og srstaklega dulin skilabo um a hjlreiar su srstaklega httulegar halda ekki vatni. Hann notar sjlfur hjlm og vill a brnin sn noti hjlm, en a er eitthva sem yfirvld og liknarflg ekki hafa visindalegan grundvll til a halda fram sem mikilvgan hlut lyheilsumlum, frekar vert mti.

Ef einhver hefur g rk umrunni, vri ekki vitlaust a bta v vi Wikipedia-greinar sem til eru um efni.


mbl.is Hjladagur rborg
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: rni Matthasson

Er ekki hr komin klasssk deila um forrishyggju. Annars vegar eru eir sem skylda vilja hjlmanotkun eirri forsendu a eir dragi r httu alvarlegum meislum og svo hins vegar eir sem er mti slkri forrishyggju vegna ess a hn s forrishyggja.

Varla er mark takandi slkum rkum, a vera mti lgleiingu af prisppstum, en kannski m frekar hlusta sem halda v fram a ekki s rtt a leia lg yngjandi reglur sem skila takmrkuum ea engum rangri.

v m svo svara svo a vel m vera a hjlmar geri ekki eins miki gagn og menn halda, en kvaranir um ryggi eiga ekki a byggjast v hva flk heldur og a a meirihluti manna hafi rangt fyrir sr essu mli er ekki ng sta til a berjast gegn lgleiingunni eitt og sr.

Ef hjlmar gera eitthva gagn, bjarga einhverjum fr alvarlegum hfumeislum (hr landi eru a lklega nokkur tilvik ri) er a svo mikilvgt atrii a erfitt er a mla mti lgleiingunni.

Mr finnst a lka ekki veigamikil rk a krafa um hjlmanotkun veri til ess a fla flk fr v a hjla - raun lka frnlegt og a a a skylda s a nota blbelti fli flk fr v a aka.

Rk Dorothy Robinson rannskninni sem vsa er eru ekki sannfrandi og raun srkennilegt a hn dragi svo afdrttarlausa lyktun sem raun ber vitni.

rni Matthasson , 28.6.2006 kl. 14:54

2 Smmynd: Morten Lange

Takk fyrir a grpa boltann, og a me rkum.

Haldi er fram af lknum, meal annars sem hafa unni bramttku, a hjlmar su ekki mjg lklegir til a hjalpa gegn alvarlegum hfumeislum, og sst gegn alvarlegum heilaskaa. Svo eru til vsindaskrslur sem segja hi gagnsta, en virist ekki uppfylla grunnkrafna um hultar rannsknir.

Hins vegar er nokku skrt a hjlmaskylda dragi r hjlreium, ar sem bi er a skoa ggnin vel. En hjlreiar sparar margfallt fleiri lfr (7-20x) en v sem tapast llum umferarslysum reihjlamnnum ( Andersen 2000 ofl) Svoleiis samhengi er erfitt a finna varandi blaumfer. Fir halda v fram a hollt s a aka bl, en "allir" eru sammla um a a btir lyheilsu ef fleiri hjla.

annig skemmir lg sem dregur r hjlreium fyrir lyheilsu, og heilsu eirra sem mundu stunda a, nema eitthva verulega hollt komi stainn.

Og lyheilsa er mikilvgara t.d fyrir heilsukerfinu og mealaldur okkar en bilslysin.

Annars er mjg margt likt me blbelti og hjlma, og me akstur og hjlreiar. Maur arf a hugsa sr mjg vel um egar etta er bori saman, svo maur lendi ekki rkgryfju.

Forrishyggja er einn vinkill sem menn hafa skoa hjlmamli r, allt fr 1980 ea svo, en fyrir flesta er a ekki essi rk sem vegur yngst, snist mr.

Mjg erfitt er a segja eitthva merkingarbrt um tini heilaverka hjlreiamanna og virkni hjlma hr landi v hr vanti tlfri til a geta rannsaka mli svo gagn s v.

g skrifa etv meira um Robinson sar, en a vri vel egi ef gtir tskrt hva a s sem ekki er sannfrandi. g get samykkt a a sumt hj henni, virist ekki sannfrandi, og srstaklgea ekki vi fyrstu sn.

hinn boginn tti ekki a dma hin rkin t fr bresti rum rkum, ea hva ?

Rkin um a lgleia "llu" sem kemur veg fyrir alvarlegum hfumeislum er hugaver (ef g teygji etta aeins). vrum vi lklega ll alltaf me hjlma vi Formla-kappa, allir blar neonglandi, me bnai sem kemur veg fyrir hraa yfir 30 km/klst, auk ess a trappar yru bannaar :-) Hmm... hvar setjum vi mrkin og af hverju ?

Morten Lange, 28.6.2006 kl. 17:04

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband