19.7.2010 | 08:56
Gott. En reiðhjól eru samt ökutæki !
Enn einu sinni á stuttum tíma er verið að birta frétt á mbl.is sem lætur það lita út fyrir að ekki mega nota reiðhjól á götunum.
Hér á blog.is, þeas hjá Sigga Magga, spunnust miklar umræður um þetta fyrir helgi (umræðurnar snérust aðallega um hver væri ábyrgur fyrir misskilninguna í fréttinni og hvernig það gat gerst, og þá um stöðu rafmagnsvespurnar ) :
http://siggimaggi.blog.is/blog/siggimaggi/entry/1077206/
Málið er í stuttu máli að sum "lítill tæki" sem fyrir klúður löggjafamanna voru flokkað sem reiðhjól, þeas hlaupahjól með rafvél eða bensínvél, voru í sératkvæði sögð að mætti einungis nota á stígum og gangstéttum, sem á auðvitað ekki við um hefðbundin reiðhjól.
Að láta vespur falla í þennan flokk, er mikill misskilningur, þó þeim er háð hraðatakmörkun ( fara ekki hraðar en 25 km/klst ). Því mörg reiðhjól fara ekki hraðar yfir og þeim er (að réttu ) gefnar göturnar og vegir sem aðalstaður. ( Fæstir velja þó að hjóla á götum þegar þær líkjast einna mest hraðbrautum, eiga þeir raunverulegan valkost um annað )
Sjá tilvitnanir í lögunum í athugasendum frá mér undir færslu Sigga Magga.
Að lokum : Það er ekki þörf á að endurskilgreina reiðhjól, tengd því að nýjar tegundir af rafknúnum tækum koma fram því það hefur sýnt sér að valda mikla ruglingu. Það sem mætti gera hins vegar er að telja upp ökutæki sem eiga að lúta sömu reglur og reiðhjól, og skilgreina hvert og einn flokkur án þess að það hafi áhrif á skilningu manna á ökutækinu reiðhjól sem slíkt. Í athugasemdum Landssamtaka hjólreiðamanna við frumvarp að nýjum umferðarlögum er einmitt hvatt eindregið til þess. Ef þörf er á endurskilgreiningu á reiðhjól, þá er það frekar til dæmis tengd því að taka fram að reiðhjól mega hafa fleiri en tvö hjól, því þríhjólin og þar á meðal rickshaw (notuð sem hjólataxi í Reykjavík og í mörgum borgum), eru klárlega reiðhjól. Þessi endurskilgreining mundu undirstrika að hjólreiðabrautir og hjólareinar þurfa að vera breiðara en núna er.
Reiðhjól endurskilgreind | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkar: Bílar og akstur, Heilbrigðismál, Hjólreiðatengt | Breytt s.d. kl. 14:17 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er fyrir löngu orðið tímabært að fjölga skilgreiningum á ökutækjum og setja þessi hægfara rafmagnstæki í sér flokk. Síðan geta menn ákveðið innan hans hvaða tæki úr þeim flokki mega vera á göngustígum og hver mega vera á götunni.
Einnig þarf að setja sér reglur um sérstaka hjólastíga eða hjólavegi bæði hvað varðar hönnunarforsendur og hverjir mega nota þá. Ég hefi til dæmis efasemdir um að heimila mönnum að nota þessar vespur á göngustígum en tel ekkert að því að nota þær á sérhönnuðum hjólastígum eða hjólavegum.
Enn fáránlegra finnst mér þó að banna mönnum að nota þessar vespur á götunum eins og sumir vilja halda farm að sé í raun gert í umferðalögum. Ef svo er þá er staðan sú að sjö ára barn á 20 tommu reiðhjóli má hjóla á götunni en fullorðinn maður á rafmagnsvespu með hámarkshraða innan 25 km. á klukkustund má það ekki.
Stóra atriðið varðandi þessar skilgreiningar snýr líka að því hvort það á að þurfa einhvers konar ökuréttindi á þessi tæki eða ekki ásamt því hvort krefjast skuli trygginga á þessum tækjum. Ef ekki á að krefjast ökuréttinda kemur líka upp spurningin hvort setja eigi aldurstakmörk á notkun þeirra. Eins og staðan er núna eru engin aldurstakmörk á notkun þessara rafmagnsvespa þar, sem þær flokkast, sem reiðhjól. Er það eðlilegt?
Sigurður M Grétarsson, 19.7.2010 kl. 11:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.