Leita í fréttum mbl.is

Vistvænn bíll ? Kanntu annan ?

Þetta er alveg í ætt við Doubletalk hjá George Orwell í bókinni 1984. 

Að kalla bíll vistvænan sem sagt.

..... 

Annars lenti ég í því að sjá fyrstu (?) útgáfu fréttarinnar.  Hún var mun styttri, og án myndar.  Áhugavert að sjá þetta í greinina í þróun/vinnslu.

~~~~

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna gerðu afnot borgarstjóra af vistvænum bíl að umtalsefni á fundi borgarráðs í dag og spurðu meðal annars með hvaða hætti afnotasamningurinn verði túlkaður við framtal til skatts þar sem bíllinn sé hluti af skilgreindum fríðindum borgarstjóra.

~~~~


mbl.is Spurðu um skatt af vistvænum bíl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband