27.8.2010 | 11:21
Réttindi/Aumingja hjólreiðamenn 2
Leiðrétting : LHM hafa ekki hvatt fólk til að sleppa hjálmana. Er Einar Magnús hjá Umferðarstofu annað hvort heimskur eða vondur maður ? Sennilega hvorugt ?
En af hverju sagði hann þá þetta í morgunútvarpi Rásar 2, og af hverju ekki koma beint fram með hverjum hann sé að ásaka? Af hverju þykist hann ekki þekkja til þess að fjölmargar vísindaskýrslur mæla gegn ofuráherslu á hjálmum, og styrka málstað LHM ?
Og af hverju kusu dagsskrárgerðarmenn ekki að nefna einu orði í upprífjuninni í lok þáttar að búið var að hringja inn og mótmæla ósannindi Einars ?
~~~
Kannski vegna þess að hjólreiðamenn séu minnimáttar. Kannski vegna þess að það hefur aldrei kostað neitt að níðast á hjólreiðamenn og samtök þeirra ? Já, aumingja hjólreiðamenn.
( Sjá fyrsta færsla í þessari röð til að skilja etv betur þessa framsetningu, að tala um hjólreiðamenn sem aumingjar.
http://mortenl.blog.is/blog/mortenl/entry/1088412/ )
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Hjólreiðatengt, Mannréttindi, Samgöngur | Breytt s.d. kl. 11:23 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lími inn texta sem ég skrifaði annarsstaðar o g skýrir etv málið eitthvað :
Í morgunútvarpi Rásar 2 í dag (27.ágúst 2010) var fjallað um að færra börn nota hjálma núorðið.
Einar skellti skuldina á tískuna og ónafngreiða aðila sem hann sagði hefðu tala gegn hjálmanotkun. Hann átti greinilega við Landssamtök hjólreiðamanna og aðila innan fjallahjólaklúbbsins, og "auðvitað" með því að skrumskæla málflutning þeirra.
Ég hringdi inn og einhver á fréttastofu skrifaði niður leiðrétting mína,
en þó 30 mín var eftir af þættinum, og líka upprifjun í lokin þá var er
ekki minnst á leiðréttinguna. ( Ég spurði hvort konan væri með
símanúmerinu hjá mér og hún las upp rétt númer. )
Ég sagði við fréttamanninn (vonandi var hún það) :
1. Einar hefur greinilega átt við Landssamtök hjólreiðamanna
2. LHM hefur ekki hvatt fólki til að hætta að nota hjálm, ólíkt því sem
hann sagði
3. LHM hefur bent á ýkjur í málflutningi Umferðarstofu og annarra hvað varðar hættu af hjólreiðum og gagnsemi hjálma.
4. Hún spyr hvort ekki sé gefið að einhver gagn sé af þeim, ég svarði að að þurfti heilan þátt til að fara inn á þá umræðu, ( Hefði átt að bæta við : umræða um virkni væri ekki punkturinn varðandi að leiðrétta orðum Einars)
5. LHM hefur reynt að ná tali af Rannsóknarnefnd umferðarslysa,
Slysavarnarráð og Umferðarstofu, en þeir hafa ekki viljað ræða málin við LHM, þrátt fyrir því að LHM sé að vísa í vísinda-gögn.
Vef LHM : www.LHM.is , Ein af nokkrum greinum um hjálma :
http://www.lhm.is/skyldunotkun-reiehjolahjalma
Morten Lange, 27.8.2010 kl. 12:37
Takk Morten.
Ég held að það sé rétt að nota hjálm við hjólreiðar - almennt séð - og absalútt ef um viðvaninga er að ræða eða fólk sem stendur í gífurlegum torfæruhjólreiðum, en sjálfur nenni ég ekki að standa í því dags daglega enda hjóla ég ekki nema þetta 300-400 km. á mán. á gangstéttum hérna í Reykjavík og líkurnar á því að ég lendi í banvænum atburðum þar eru eiginlega núll prósent.
Það eru risavaxnir viðskiptahagsmunir tengdir bílum og olíu og hefur sú viðskiptamafía ekki skirrst við að ljúga upp hin furðulegustu terror hollywoodsjó og stríð til að viðhalda viðskiptunum og vafalaust býr hún líka til þá ímynd að hjólreiðar séu stöðugt lífshættulegar.
Baldur Fjölnisson, 27.8.2010 kl. 19:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.