4.9.2010 | 00:58
Leiðrétting á trúfélagsskráningu. Breytingar í þjóðkirkjunni.
Til þess að aðilar í þjóðkirkjunni fái raunverulegt tækifæri til að aðstoða með að breyta kirkjuna, þá þarf að mínu viti að aðstoða þá sem er óánægðir að myndi öflug tengsla- og stuðningsnet sín á milli. Einstaklingar mega sín lítils einir gegn bákninu.
Svo finnst mér líka reyndar að kirkjan ætti að bjóða fólki sem eru ekki í þjóðkirkjunni að koma sínum skoðunum á framfæri og hafa áhrif.
1. Ef það virkilega er svo að óánægjan með meðhöndlun í kynferðisbrotamálum sé aðalástæðan fyrir því að fólk hafi skráð sér úr þjóðkirkjuna, þá hefur þetta fólk skýrt erindi við kirkjuna. Kannski vill það koma aftur ef virkilega vel er tekið á þessum málum.
2. Þjóðkirkjan er þjóðkirkja .... ekki satt ? Það er ekki bæði sleppt og haldið.
3. Allir sem borga skatta borga háar upphæðir til að launa presta, og reka þjóðkirjuna, og prestar koma inn í skólum, inn í útvörpum og svo framvegis. Stunda trúboð. Sumir mundu segja óumbeðið. Og svo skuli almenningur ekki hafa neitt um kirkjuna að segja ? Er það ekki einhverskonar valdbeiting, og fjarri fordæmin frá Jesú, sem oft eru haldin á lofti ?
Reyndar þá held ég að stór hluti þeirra sem skráðu sér úr hafa einfaldlega fengið spark í rassin til að láta loks verða af því að skra sér úr, að leiðrétta trúfélagsskráningu sína. Enda er lang mesta aukninginn meðal þeirra sem eru skráðir útan trúfelaga. Vill kirkjan hafa fullt af fólki skráð hjá sér sem trúir engu af því sem stendur í trúarjátningunni, og hafa litla áhuga á að breyta því, að leita að Guði ? Væri það ekki ákveðin hræsni ?
Í mörgum tilfellum er enn skýrar að um leiðréttingu sé að ræða, vegna þess að fólk var skráð í þjóðkirkjuna að sér forspurðri. Vegna trúfélagsskráningu móðir, eða að mér skilst í sumum tilfellum vegna stöðu lútherskri kirkju í upprunalandi !
Og jafnvel þótt foreldrar hafa í sumum tilvikum ákveðið skráningu barna í þjóðkirkjuna, er það ekki pínu skrýtið ? Eiga sjálfráðir einstaklingar ekki að ákveða sjálfir hvort þeir vilja skrá sér í samtökum, flokkum og trúfélögum ?
Í Svíþjóð var ákveðið að leyfa fólki að merkja við rétta skráningu samhliða því sem skattframtalið var fyllt út. Ekki vitlaus hugmynd. Og svo ætti að hætta að mismuna fólki skattalega eftir trúfélögum og trúleysi. Noregur stendur Íslandi framar í þeim efnum, þó að margt megi bæta þar líka.
( Ég setti þeta inn sem athugasemd við færslu Þorhalls, við sömu frétt mbl.is og ég tengja þessi skrif við. En ætli þessar vangaveltur eigi ekki heima hér líka... )
Mikil fækkun í þjóðkirkjunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Heimspeki, Trúmál og siðferði, Útvarp | Breytt s.d. kl. 12:23 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ágæt greining hjá þér.
Jóhanna Magnúsdóttir, 4.9.2010 kl. 10:39
Takk, Jóhanna :-)
Morten Lange, 4.9.2010 kl. 12:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.