16.9.2010 | 16:42
Fyrsta gatan með mótstreymis umferð reiðhjóla fagnaðarefni
Það er frábært að nú sé fyrsta skrefið tekið með að leyfa hjólreiðar í báðar áttir þar sem bílar mæta einstefnu. Einstefnugötur verða til vegna vandamála svo sem plássleysi og óöryggi tengd bílum, en ekki umferð reiðhjóla þannig að mjög sanngjarnt sé að leyfa reiðhjólum í báðar áttir.
Vonandi verður gert meir af þessu, til dæmis í miðbænum og vesturbænum, og kannski í nokkrum bæjum um landið.
Erlendis hefur það sýnt sér að hjólreiðar á móti einstefnu hafi aukið öryggi frekar en minnkað. Og svo verður þetta til þess að auka jafnræði samgöngumáta.
Eins og Árni ( http://arnid.blog.is/blog/arnid/entry/1095642/ ), vil ég benda á a þetta mál er búið að vera á stefnuskrá Landssamtak hjólreiðamanna nokkur ár, enda gefist vel erlendis eins og fyrr segir. Þekkingin um þetta hefur fengist í gegnum neti hjólreiðasamataka, og til dæmis við þáttöku á ráðstefnurnar Velo-City haldnar af European Cyclists' Federation .
Þetta er aðgerð sem er í fullu samræmi með markmið Evrópskrar samgönguviku, sem hófst í dag.
Og á Íslandi er eitt og annað fleira að gerast, til dæmis málstofan Myndum borg á morgun í Hafnarhúsinu / Listasafn Reykjavíkur í Tryggvagötu. 15:00 -17:00
Sjá
http://www.samgonguvika.is
http://www.facebook.com/pages/Samgonguvika-2010/124654150918555
.....
En ef þú rekst á Driving Sustainability ( Double Think / Oxymoron ) varist að halda að ráðstefnan sé í góðu samræmi við markmið Samgönguviku. Gengur allavega gegn markmiðum um að draga úr slæmu áhrifin sem bílar hafa hvað varðar umferðarteppur, umferðarslys og hreyfingarleysi. Gætu mögulega gert illt verra hvað þetta varðar, vegna óverðskuldaða niðurgreiðslna, "hype" ofl. . Hitt er svo annað mál að útblástursnauðari bílar eru ögn huggulegri að umgangast þegar þeir sitja fastir í umferðinni, kannski sparast gjaldeyri því orkan í "eldsneytinu sé íslensk osvfrv.
Suðurgatan grænkar með haustinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkar: Bílar og akstur, Hjólreiðatengt, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 16:57 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.