16.11.2010 | 11:38
Réttindi / Aumingja hjólreiðamenn 4
Á vef Landssamtaka hjólreiðamanna birtist frábært grein Árna Davíðssonar, formanns um dóm sem féll í Lundi gegng hjólreiðamanni sem dirfðist að hjóla á venjulegri götu. Og dæmt var bílstjóranum sem ók á honum í vil. Enn eitt dæmið um réttindabrot gegn hjólreiðamönnum. Ég get ekki séð annað. Jafnvel þótt öll málsatvik séu ekki skýr.
http://www.lhm.is/lhm/pistlar/580-domur-i-lundi
Meginflokkur: Hjólreiðatengt | Aukaflokkar: Bílar og akstur, Mannréttindi, Trúmál og siðferði | Breytt 17.11.2010 kl. 11:24 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Morten og takk fyrir ábendinguna. Ég bendi á nokkur blogg sem ég hef skrifað um að byggja yfir reiðhjólastíga og skilja hjólandi umferð frá bílaumferð til að gera hjólreiðar að öruggum og þægilegum ferðamáta. Það er að mínu mati eina vitið. Hef líka sett inn hugmynd um þetta á skuggaborg.is
Jón Pétur Líndal, 16.11.2010 kl. 12:29
Sæll Jón Pétur,
Gott að heyra að þú tali fyri að auka veg hjólreiða til samgangna.
Við hjá Landssamtökum hjólreiðamanna, auk fólki hjá European Cyclists' Federation, auk margra annarra, til dæmis í stólum borgarfulltrúa, erum frekar á því að lækka umferðarhraða bíla í þéttbýli. Gera umferðin og þannig hin mismunandi hverfi/þorp manneskjulegra. Ávinningurinn er margfaldur þar sem svona hefur verið staðið að verkum !
Við hjá LHM, ÍFHK höfum myndað verkefni sem heitir Hjólafærni og gengur út á að kynna fyri börnum og fullorðnum að hjólreiðar eftir götum sé bara nokkuð örugt, þægilegt og skilvirkt þar sem umferðarhraði og umferðarmagn eru hófleg. En auðvitað er mikilvægt að vera með hjólreiðabrautir sem valkost við stofnbrautirnar, sem eru eingungis hannaðir með bílaumferð í huga.
Morten Lange, 17.11.2010 kl. 13:47
Sæll Morten. Við erum alveg sammála um að hjólreiðar eru góður og skynsamlegur ferðamáti. En ég verð að viðurkenna að ég er ósammála flestum sjónarmiðum sem ég sé um hjólreiðar. Ekki að það sé illa meint af minni hálfu en ég sé bara ekki að það gangi að blanda ólíkri umferð mikið saman. Mér finnst reiðhjól og gangandi umferð kannski geta notast við sama umferðarkerfi að talsverðu leyti og mér finnst bílar og mótorhjól geta notast við sama umferðarkerfi. Mér finnst umferð hestamanna ekki eiga neina samleið með annarri umferð. Ástæðan fyrir því að ég vil ekki blanda hjólreiðum saman við umferð bíla og mótorhjóla er margvísleg. Hjólreiðar tefja fyrir annarri umferð ef hægt er á henni til að samræma umferðarhraðann og í vondum veðurskilyrðum finnst mér stórhættulegt að blanda þessu saman. Þess vegna vil ég fara allt aðrar leiðir í þessu. Ég vil að hjólreiðar í þéttbýli séu gerðar að þægilegum umferðarmáta með því að byggja yfir hjólastígana og skilja hjólreiðar alveg frá bílaumferð. Þá fyrst verða hjólreiðarnar öruggar og þægilegar, svo þægilegar að fólk fari að líta á þær sem alvöru valkost við bílinn.
Jón Pétur Líndal, 18.11.2010 kl. 01:03
Mér finnst hugmyndin um yfirbyggða hjólreiðastíga ekki vera fyllilega raunhæf Jón. Ertu með útfærslu á þessari hönnun og hugmyndir um kostnað og hvaða leiðir ættu að vera með yfirbyggingu?
Umferð hjólandi og akandi getur vel farið saman. Á flestum götum er lítil umferð og það eru engin teljandi vandkvæði á því að hjóla á þeim götum. Vandi skapast fyrst og fremst vegna þess að höfuðborgarsvæðið er eins og eyjaálfa skorinn í sundur af stofnbrautum og því þarf sérstakar lausnir til að koma gangandi og hjólandi yfir stórfljótin og samsíða stofnbrautunum.
Þú ert velkominn í hjólaferð með okkur á laugardagsmorgnum kl. 10:15 frá Hlemmi. Það verður ferð næsta laugardag 20. nóvember og aftur 27. nóvember ef þú vilt smella þér með. Nánari upplýsingar www.lhm.is og www.ifhk.is.
Árni Davíðsson, 18.11.2010 kl. 10:02
Sæll Árni. Ég er ekki með útfærslu á yfirbyggðum hjólastígum. Það er verðugt verkefni fyrir arkitekta og verkfræðinga að velta fyrir sér útfærslu. Ég veit að það kostar auðvitað mikið að byggja yfir hjólastíga, en ef þetta er vel útfært þá getur ávinningurinn líka orðið mikill. Ef hægt væri að fækka einkabílum á höfuðborgarsvæðinu um ca. 10 þús. með aukinni hjólamennsku þá sparast um 5-10 milljarðar á ári í rekstrarkostnaði þessara einkabíla, auk þess að útblástursmengun minnkar, gatnaviðhald minnkar og umferðin verður greiðari fyrir þá sem halda áfram að nota bíla. Og ekki má gleyma því að hjólreiðar eru góðar fyrir heilsuna og heilbrigðiskerfið. Þannig að ávinningurinn er margvíslegur. Þess vegna finnst mér vel verjandi að skoða þetta í fullri alvöru. Lykillinn að því að gera hjólreiðar að góðum samgöngukosti er að gera þær þægilegar, eða það tel ég allavega. Bíllinn er óneitanlega þægilegur ferðamáti. Ef fólk væri jafn öruggt og vel varið á reiðhjólum þá væru sennilega allir á þeim. Með því að byggja yfir hjólastígana og kannski minnka aðeins hæðarmun í leiðinni þá er hægt að gera hjólreiðarnar miklu þægilegri en þær eru í dag, kannski nógu þægilegar og öruggar til að verða alvöru valkostur við bílinn.
Jón Pétur Líndal, 18.11.2010 kl. 21:22
Ég held það sé ekki hagkvæmt að reisa mikið af yfirbyggðum hjólaleiðum. Landssamtök hjólreiðamanna (LHM) hafa ekki óskað eftir því. LHM telja önnur mál miklu mikilvægari sjá stefnumál LHM. Hjólreiðar eru ágætlega þægilegar á Íslandi þótt það sé misjafnt eftir bæ, hverfi og leið sem hjóluð er og alltaf megi gera betur sbr. stefnumálin.
Það má auðvitað ekki segja það en kannski er skynsamlegast að auka kostnaðarvitund með notkun einkabíla og jafna aðstöðumun samgöngumáta að öðru leyti til að gera hjólreiðar, göngu og almenningssamgöngur þægilegri í samanburði við einkabílinn
Árni Davíðsson, 19.11.2010 kl. 11:31
Þessi umræða er líklega dauð, en það er alveg augljóst að Jón Pétur Líndal er ekki vanur að hjóla leiðar sinnar. Hugmyndir um yfirbyggðar hjólaleiðir eru í besta falli fallnar til þess að draga úr framkvæmdum við hjólreiðamannvirki.
Svo vil ég taka undir með síðuhaldara og Á.D. að í langflestum tilvikum er alger óþarfi að reisa sértstök mannvirki fyrir reiðhjól. "Bike & chevron" merkingar væri oftast nóg, og í raun stórundarlegt að það sé ekki búið að klína svoleiðs á allar götur með hámarkshraða undir 60.
Bragi
Bragi Freyr Gunnarsson (IP-tala skráð) 6.12.2010 kl. 12:38
Nei Bragi, umræðan er ekki alveg dauð. Það er rétt hjá þér að ég er ekki vanur að hjóla mikið. En ég er hissa á hvað menn eru hræddir við að ræða um yfirbyggða hjólastíga. Hefði haldið að það væri verðugt verkefni fyrir t.d. verðandi verkfræðinga eða skipulagsfræðinga að gera faglega úttekt á þessu. T.d. í tengslum við lokaverkefni í háskólanámi. Ég er ekki að tala um að rjúka í þetta einhvern veginn út í bláinn eins og stundum er gert á Íslandi. En mér finnst vel þess virði að skoða málið faglega, reikna dæmið almennilega út svo það sé hægt að ræða þetta af einhverju viti. Það skiptir engu máli þó þetta sé ekki margreynt einhvers staðar annars staðar. Það er allt í lagi að vera á undan öðrum með góðar hugmyndir. Og síðan ég skrifaði athugasemd um þetta síðast hefur bensín og olía hækkað um ca. 10 kr. líterinn þannig að þetta verður bara álitlegri hugmynd með hverjum mánuðinum sem líður.
Jón Pétur Líndal, 6.12.2010 kl. 13:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.