Leita í fréttum mbl.is

Hví þora "sérfræðingar" ekki að ræða hjálmamálið ?

Nú er kominn fram í annað skipti á tæpu ári lagafrumvarp sem gerir ráð fyrir að hjálmaskylda hjólreiðamanna yngri en 15 ára verði fest í sessi.  Rökin sem er haft uppi er nánast : "Af því bara".

Umsagnir sem komu til Alþingis í fyrra við svipuð ákvæði, voru afskaplega rýr.   Einna best voru umsögnin frá Rannsóknarnefnd Umferðarslysa.  Menn hafa lagt sér fram um að rökstyðja stuðning sína við hjálmaskyldu á hjólreiðamenn, og það má segja að umsögnin sé faglega unninn.  Nema að maður lítur öðruvśisi á það þegar maður þekkir til viðfangsefnið. 

Það er til dæmis skrýtið að sjá að þeir ekki fjalla um þær rannsóknir sem hafa verið gerðar á virkni hjálmaskyldu með lagasetningu.   

Og svo er mjög skrýtið að Slýsavarnarráð hafa ekki viljað halda fund með Landssamtökum hjólreiðamanna um skortin á haldbærum vísindalegum og öðrum rökum fyrir hjálmaskyldu. 

Hvernig stendur á þessu ?  

Bendi áhugasama um þetta áhuagverða og flókna mál að kíkja á til dæmis : 

http://www.sciencedirect.com/science?_ob=ArticleURL&_udi=B6V5S-52592GF-1&_user=713833&_coverDate=02%2F12%2F2011&_rdoc=1&_fmt=high&_orig=search&_origin=search&_sort=d&_docanchor=&view=c&_acct=C000039878&_version=1&_urlVersion=0&_userid=713833&md5=fc45097e3271087bc578daa336c24926&searchtype=a

eða styttri :   http://dx.doi.org/10.1016/j.aap.2011.01.007  

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband