3.3.2011 | 13:53
Opið bréf til áhrifamanna um opna heimild ráðherra
Fyrir neðan er skeyti sem ég sendi á nokkra valda aðila í gærkvöldi.
Þar kemur meðal annars fram að rökstuðning RNU, sem minnst er á í greinina sem þetta blogg hangir við, ekki stenst. Eða réttara : Það eru mjög góð rök fyrir því að rannsóknir sem þeir vitna í eru mjög gallaðar og ýkja mat á virkni hjaĺma ótrúlega mikið.
~~~~~~~
Ég finn mér knúinn til að bögga ykkur með mál sem er afskaplega skrýtið.
Brotið sem er framið er af mínu viti ekki síður alvarlegt, en það sem var fjallað um í Kastljósi í kvöld, um læknamistök við meðhöndlunar brunasárs einstaklings.
Gróf vanræksla við lagasetningu getur þýtt lakari heilsa fyrir tugi þúsunda manna, ef ekki fleiri, og örkuml og dauða fyrir suma. Ég á við lagagrein sem heimilar ráðherra að setja mjög íþyngjandi reglur um s.k. öryggis- og verndabúnað á alla "óvarða" vegfarenda. "Victim Blaming" par excellence. Íþyngjandi reglur, sér í lagi á samgöngumátan hjólreiðar, sem er ein best rannsakaði leið til að efla lýðheilsu, og lengja lífið í stórum hópum og spara um leið fullt af peningum á mörgum öðrum sviðum (t.d. L.B. Andersen et al, 2000 og skýrsla Umhvrn um aðgerðir í loftslagsmálum ). Ég kýs að kalla hjólreiðar og ganga ýmist heilbrigðar samgöngumátar eða grænar og hollar samgöngumátar. Sem við viljum öll nótabena efla. Það þarf að hafa sérstaklega góða ástæða og vel ígrunduð áður en sett er íþyngjandi reglur um þá. Og þegar mjög sterkar raddir eru úr fræðasamfélaginu um að þessar íþyngjandi aðgerðir ekki virka jafnvel þótt sjónarmiðið sé bara á umferðaröryggi, þá er um að gera að stoppa og hugsa málið . Ekki vænlegt til árangurs í lýðheilsu þá, að loka eyrunum. (Og um leið setja falleg orð um umhverfi og heilsu í markmiðsgrein umferðarlaga )
Hefur einhver veigamikill rök gegn því sem Pawel hreyfir í grein sinni "Í labbítúr með hjálm ?" Í fullþroskuðu lýðræðissamfélagi hefði maður vænst þess að til dæmis Landlæknir eða fjölmiðlar hefðu haft samband við Landssamtökum hjólreiðamanna (LHM) eftir að greinin birtist til að kanna hvaða "skrýtni" málflutningur sé á ferðinni í þessum hjálmamálum. Þau hefðu átt að spyrja hvers vegna menn mótmæla því að setja eigi lög sem gætu fræðilega þýtt að allir muni þurfa að ganga um í endurskinsvesti með haustinu, til dæmis ef ættingi ráðherrans er keyrður niður í myrkri.
En þetta virðist vera tabú. Nema þegar er hamrað á meint mikilvægi og töframætti.
Engin rök koma fram til stuðnings opna heimildar um verndarbúnaði í lagafrumvarpinu. Engin !
Ei heldur eru borin fram rök með því að færa í lög hjálmaskyldu á börnum, nema lagatæknileg. Ekkert mat lagt á hvort hjálmskyldan hafi skilað einhverju. Reyndar hefur að mínu viti enginnlagt í neina könnun um áfrakstur. Reyndar má lesa samantekt af könnun/arrnsókn í læknablaðinu frá 1996, þar sem lítill hópur var skoðaður. Enginn sjáanleg fækkun alvarlegar meiðsla fannst sem mætti rekja til hjálmana sem vissulega voru notaðir við sæmilegt hlutfall slysanna.
Landssamtök hjólreiðamanna, European Cyclists' Federation (ECF) og samtök reiðhjólaseljenda í Sviþjóð sem dæmi geta vísað í fullt af vísindaskýrslum sínu máli (og sýn Pawels) til stuðnings. Til dæmis frá Institute for Transport Economics , TØI) í Osló, eða tekið saman af National Childrens' Bureau, á Bretlandi. Eða af Umhverfisráðuneyti ESB. Eða í lokaskýrslum í rannsóknarprógramm á vegum ESB.
Rannsóknarnefnd Umferðarslýsa gerði góða tilraun til að sýna fram á "ótvíræðu gildi" hjálmaþvingunar á hjólreiðamenn í sinni umsögn um frumvarp til Umferðarlaga í fyrra, en fellur á prófið. Umræðan um endurskínsþvingum er styttri á veg komin í fræðunum, en hugmyndin byggir á mörgum af sömu falsrökunum.
Jú þetta er allt vel meint, hjá stjórnmálamönnum og sérfræðingum (sem reyndar hafa lítið spáð í hjólreiðum sem samgöngumáta í þjóðfélagi) en hvers vegna er ekki hlustað á rökum, og innleit samtal ? LHM hefur ítrekað reynt að fá af stað samtali við þá sem styðja hjálmaskyldu og þess háttar, og sýn LHM hefur birst á netinu, í stærri blöðum og á gufuna. Umsagnir til ráðuneytis og Alþingi og mæting á þeirra fundum eru orðnar um 10 talsins, bara á þessu sviði. En alvöru samtal, þar sem valdið hlustar, vantar.
Þá er spurt :
Þarf að kæra ferlinu og hvernig það virkar í raun gagnvart fulltrúa hjólreiðamanna og um leið frambærilegum sérfræðingar í málinu, til umboðsmanns Alþingis ?
Ég get uppljóstrað að maður hjá Lýðheilsustöð sem var skipað af hjólandi yfirmanni til að virkilega skoða málið komst að mjög svipaðri niðurstöðu. En þessi niðurstaða byggt á rökum þótti ekki henta útávið. Hjálpaði þó með að fresta hjálmaskyldu á fullorðina sem tryggingafélögun vildu, með því að "vitna" á óformlegum fundi í Samgönuráðuneyti. Kannski vildu tryggingafélögin hjálmskylda á alla, þannig að þeir gæti greitt minna til hjólreiðamanna í slysi sem væri án hjálms. ( Þekkjum það frá UK, þar sem niðurskurður á bótum til hjólreiðamanna hafi í öllum tilfellum verið hnekkt fyrir dómi þegar leita var til dómstóla) Afstaða TØI hefur breyst töluvert undanfarin ár og eru þeir nú tortryggnir á hjálmaskyldu, eins og nýleg grein forstöðumannsins Rune Elvik, í Accident Analysis & Prevention ber með sér, og rökstyðjur rækilega, með því að sýna fram á kerfisbundnar villur í helstu rannsóknir sem RNU vísar í.
Nú er spurning hvort einhverjir sem fá þessu, vilja spyrja mig/okkur ? Til í alvöru samtali ? Eru einhverjir til í að benda öðrum, til dæmis fólk í áhrifastöðum á það að málið / lagagreinarnir þurfi djúpa umræðu, ella fella úr lagafrumvarpinu ?
Kveðja,
Morten s. 897 7450
LHM er með póstfang LHM@LHM.is og vef á http://www.LHM.is/
(Sjálfur sit ég í laganefnd LHM - sem fjallar um lagasetningu Alþingis oþh - en sendi þetta skeyti á eigið frumkvæði)
E.S.
* Hversu mikið þarf að breyta þessu bréfi áður en það gæti hentað sem opið bréf í fjölmiðli ? - Ef lítið er fram hjá íslenskuvillum )
Vísir - Í labbitúr með hjálm?
http://www.visir.is/i-labbitur-med-hjalm-/article/2011110229404
Opnunarorð Pawels :
Ein rökin gegn lögfestingu skyldunotkunar á reiðhjólahjálmum hafa verið að hjólreiðar eru ekki hættulegri en til dæmis ganga, þannig að alveg eins mætti skylda gangandi vegfarendur til að klæðast höfuðhjálmum.
Opin heimild til hjálmaskyldu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Hjólreiðatengt, Mannréttindi, Vísindi og fræði | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.